Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 107
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Þakkið Guði fyrir undraverk hans

        • Hann leiddi þá á réttan veg (7)

        • Hann svalaði þorsta hinna þyrstu og mettaði hungraða (9)

        • Hann leiddi þá út úr myrkri (14)

        • Hann gaf skipun og læknaði þá (20)

        • Hann verndar fátæka fyrir kúgun (41)

Sálmur 107:1

Millivísanir

  • +Lúk 18:19
  • +1Kr 16:34; Sl 103:17

Sálmur 107:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „endurleysti“.

  • *

    Eða „undan valdi“.

Millivísanir

  • +Jes 35:10; Jer 15:21; Mík 4:10

Sálmur 107:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „frá sólarupprás og sólsetri“.

Millivísanir

  • +Sl 106:47; Jer 29:14
  • +Jes 43:5, 6; Jer 31:8

Sálmur 107:6

Millivísanir

  • +Hós 5:14, 15
  • +Jes 41:17

Sálmur 107:7

Millivísanir

  • +Jes 30:21
  • +Neh 11:3

Sálmur 107:8

Millivísanir

  • +1Kr 16:8
  • +Sl 40:5

Sálmur 107:9

Millivísanir

  • +Sl 34:10; Jes 55:2; Lúk 1:53

Sálmur 107:11

Millivísanir

  • +Sl 106:43; Hlj 3:42

Sálmur 107:12

Millivísanir

  • +3Mó 26:21

Sálmur 107:14

Millivísanir

  • +Sl 68:6; 146:7; Jes 49:8, 9; 61:1

Sálmur 107:15

Millivísanir

  • +Hlj 3:22

Sálmur 107:16

Millivísanir

  • +Jes 45:1, 2

Sálmur 107:17

Millivísanir

  • +Jer 2:19
  • +Hlj 3:39

Sálmur 107:20

Millivísanir

  • +Sl 147:3

Sálmur 107:22

Millivísanir

  • +3Mó 7:12; Sl 50:14

Sálmur 107:23

Millivísanir

  • +2Kr 9:21; Esk 27:9

Sálmur 107:24

Millivísanir

  • +1Mó 1:21; Sl 104:25

Sálmur 107:25

Millivísanir

  • +Sl 135:7; Jer 10:13; Jón 1:4

Sálmur 107:27

Millivísanir

  • +Jón 1:4, 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.9.2006, bls. 10

    1.12.1987, bls. 30

Sálmur 107:28

Millivísanir

  • +Jón 1:14

Sálmur 107:29

Millivísanir

  • +Sl 65:7; 89:9; Jón 1:15

Sálmur 107:30

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1987, bls. 30

Sálmur 107:31

Millivísanir

  • +Sl 105:5

Sálmur 107:32

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sæti“.

Millivísanir

  • +Sl 111:1

Sálmur 107:33

Millivísanir

  • +1Kon 17:1, 7; Jes 42:15; Am 4:7

Sálmur 107:34

Millivísanir

  • +1Mó 13:10; 5Mó 29:22, 23

Sálmur 107:35

Millivísanir

  • +2Kon 3:17; Jes 35:7; 41:18

Sálmur 107:36

Millivísanir

  • +Sl 146:7; Lúk 1:53
  • +Sl 107:7

Sálmur 107:37

Millivísanir

  • +Jes 65:21
  • +Pos 14:17

Sálmur 107:38

Millivísanir

  • +5Mó 7:13, 14

Sálmur 107:40

Millivísanir

  • +Job 12:21, 24

Sálmur 107:41

Neðanmáls

  • *

    Eða „hefur hina fátæku hátt yfir“, það er, utan seilingar.

Millivísanir

  • +1Sa 2:8

Sálmur 107:42

Millivísanir

  • +Sl 58:10
  • +2Mó 11:7; Sl 63:11

Sálmur 107:43

Millivísanir

  • +Sl 64:9; Hós 14:9
  • +Sl 77:12; 143:5; Jer 9:24

Almennt

Sálm. 107:1Lúk 18:19
Sálm. 107:11Kr 16:34; Sl 103:17
Sálm. 107:2Jes 35:10; Jer 15:21; Mík 4:10
Sálm. 107:3Sl 106:47; Jer 29:14
Sálm. 107:3Jes 43:5, 6; Jer 31:8
Sálm. 107:6Hós 5:14, 15
Sálm. 107:6Jes 41:17
Sálm. 107:7Jes 30:21
Sálm. 107:7Neh 11:3
Sálm. 107:81Kr 16:8
Sálm. 107:8Sl 40:5
Sálm. 107:9Sl 34:10; Jes 55:2; Lúk 1:53
Sálm. 107:11Sl 106:43; Hlj 3:42
Sálm. 107:123Mó 26:21
Sálm. 107:14Sl 68:6; 146:7; Jes 49:8, 9; 61:1
Sálm. 107:15Hlj 3:22
Sálm. 107:16Jes 45:1, 2
Sálm. 107:17Jer 2:19
Sálm. 107:17Hlj 3:39
Sálm. 107:20Sl 147:3
Sálm. 107:223Mó 7:12; Sl 50:14
Sálm. 107:232Kr 9:21; Esk 27:9
Sálm. 107:241Mó 1:21; Sl 104:25
Sálm. 107:25Sl 135:7; Jer 10:13; Jón 1:4
Sálm. 107:27Jón 1:4, 13
Sálm. 107:28Jón 1:14
Sálm. 107:29Sl 65:7; 89:9; Jón 1:15
Sálm. 107:31Sl 105:5
Sálm. 107:32Sl 111:1
Sálm. 107:331Kon 17:1, 7; Jes 42:15; Am 4:7
Sálm. 107:341Mó 13:10; 5Mó 29:22, 23
Sálm. 107:352Kon 3:17; Jes 35:7; 41:18
Sálm. 107:36Sl 146:7; Lúk 1:53
Sálm. 107:36Sl 107:7
Sálm. 107:37Jes 65:21
Sálm. 107:37Pos 14:17
Sálm. 107:385Mó 7:13, 14
Sálm. 107:40Job 12:21, 24
Sálm. 107:411Sa 2:8
Sálm. 107:42Sl 58:10
Sálm. 107:422Mó 11:7; Sl 63:11
Sálm. 107:43Sl 64:9; Hós 14:9
Sálm. 107:43Sl 77:12; 143:5; Jer 9:24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 107:1–43

Sálmur

FIMMTA BÓK

(Sálmur 107–150)

107 Þakkið Jehóva því að hann er góður,+

tryggur kærleikur hans varir að eilífu.+

 2 Þetta segi þeir sem Jehóva endurheimti,*

þeir sem hann endurheimti úr hendi* andstæðingsins+

 3 og safnaði saman frá löndunum,+

frá austri og vestri,*

frá norðri og suðri.+

 4 Þeir reikuðu um óbyggðirnar, um eyðimörkina.

Þeir fundu ekki leið til borgar þar sem þeir gátu búið.

 5 Þeir voru svangir og þyrstir,

þeir voru máttfarnir og úrvinda.

 6 Þeir hrópuðu til Jehóva í neyð sinni,+

hann bjargaði þeim úr raunum þeirra.+

 7 Hann leiddi þá á réttan veg+

svo að þeir komust til borgar þar sem þeir gátu búið.+

 8 Fólk þakki Jehóva+ fyrir tryggan kærleika hans

og undraverk hans í þágu mannanna+

 9 því að hann svalaði þorsta hinna þyrstu

og mettaði hina hungruðu með góðri fæðu.+

10 Sumir bjuggu í dýpsta myrkri,

fangar í eymd og járnum.

11 Þeir höfðu risið gegn orði Guðs,

þeir lítilsvirtu leiðsögn Hins hæsta.+

12 Hann auðmýkti þá hjörtu þeirra með mótlæti,+

þeir hrösuðu og enginn var til að hjálpa þeim.

13 Þeir kölluðu á hjálp Jehóva í neyð sinni,

hann bjargaði þeim úr raunum þeirra.

14 Hann leiddi þá út úr djúpu myrkrinu

og sleit af þeim fjötrana.+

15 Fólk þakki Jehóva fyrir tryggan kærleika hans+

og undraverk hans í þágu mannanna.

16 Hann hefur mölvað koparhliðin

og brotið slagbrandana úr járni.+

17 Þeir voru heimskir og þjáðust+

vegna synda sinna og afbrota.+

18 Þeir misstu alla matarlyst,

þeir nálguðust dauðans dyr.

19 Þeir kölluðu á hjálp Jehóva í neyð sinni,

hann bjargaði þeim úr raunum þeirra.

20 Hann gaf skipun og læknaði þá+

og bjargaði þeim úr gröfinni sem þeir höfðu fallið í.

21 Fólk þakki Jehóva fyrir tryggan kærleika hans

og undraverk hans í þágu mannanna.

22 Þeir skulu færa þakkarfórnir+

og segja frá verkum hans með gleðiópi.

23 Þeir sem sigla á skipum um hafið

og stunda verslun á höfunum miklu,+

24 þeir hafa séð verk Jehóva

og undraverk hans í djúpinu,+

25 hvernig stormur skellur á við skipun hans+

svo að öldur hafsins rísa.

26 Þeir rísa himinhátt

og steypast niður í djúpið.

Þeir missa kjarkinn því að ógæfan vofir yfir.

27 Þeir riða og slaga eins og drukkinn maður,

öll kunnátta þeirra er til einskis.+

28 Þá hrópa þeir til Jehóva í neyð sinni+

og hann bjargar þeim úr raunum þeirra.

29 Hann stillir storminn

og öldur hafsins lægir.+

30 Sjómennirnir fagna þegar þær kyrrast

og hann leiðir þá til þeirrar hafnar sem þeir þrá.

31 Fólk þakki Jehóva fyrir tryggan kærleika hans

og undraverk hans í þágu mannanna.+

32 Fólkið upphefji hann í söfnuðinum+

og lofi hann í ráði* öldunganna.

33 Hann breytir fljótum í eyðimörk,

vatnslindum í skrælnaða jörð+

34 og frjósömu landi í saltsléttu+

vegna illsku fólksins sem býr þar.

35 Hann breytir eyðimörkinni í sefgrónar tjarnir

og lætur uppsprettur myndast í þurru landi.+

36 Hann lætur hina hungruðu setjast þar að+

svo að þeir geti reist borg til að búa í.+

37 Þeir sá í akra og planta víngarða+

sem gefa ríkulega uppskeru.+

38 Hann blessar þá og þeim fjölgar mjög,

hann lætur ekki nautgripum þeirra fækka.+

39 En fólkinu fækkar á ný,

það verður niðurlægt vegna kúgunar, ógæfu og sorgar.

40 Hann eys fyrirlitningu yfir tignarmenn

og lætur þá reika um veglaus öræfi.+

41 En hann verndar hina fátæku fyrir* kúgun+

og gerir fjölskyldur þeirra eins fjölmennar og sauðahjörð.

42 Réttlátir sjá það og fagna+

en allir ranglátir þagna.+

43 Sá sem er vitur veitir því athygli+

og hugleiðir vandlega tryggan kærleika Jehóva.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila