Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 3. Mósebók 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

3. Mósebók – yfirlit

      • Samneytisfórnin (1–17)

        • Ekki má borða fitu eða blóð (17)

3. Mósebók 3:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „friðarfórn“.

Millivísanir

  • +3Mó 22:21; 4Mó 6:13, 14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2000, bls. 11

3. Mósebók 3:3

Neðanmáls

  • *

    Mörhimna utan um innyfli dýra.

Millivísanir

  • +3Mó 7:29–31
  • +2Mó 29:13; 3Mó 7:23–25; 1Kon 8:64

3. Mósebók 3:4

Millivísanir

  • +3Mó 7:1–4

3. Mósebók 3:5

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sefandi“.

Millivísanir

  • +3Mó 6:12
  • +3Mó 4:29, 31

3. Mósebók 3:6

Millivísanir

  • +4Mó 6:13, 14

3. Mósebók 3:9

Millivísanir

  • +2Mó 29:22; 3Mó 9:18–20; 2Kr 7:7

3. Mósebók 3:10

Millivísanir

  • +3Mó 4:8, 9; 9:10

3. Mósebók 3:11

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „brauð“, það er, sem hluta Guðs af samneytisfórninni.

Millivísanir

  • +3Mó 4:31

3. Mósebók 3:14

Millivísanir

  • +3Mó 4:24, 26

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2019, bls. 23

3. Mósebók 3:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2019, bls. 23

3. Mósebók 3:16

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „brauð“, það er, sem hluta Guðs af samneytisfórninni.

  • *

    Orðrétt „sefandi“.

Millivísanir

  • +3Mó 7:23; 1Sa 2:15–17

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2019, bls. 23

3. Mósebók 3:17

Millivísanir

  • +1Mó 9:4; 3Mó 17:10, 13; 5Mó 12:23; Pos 15:20, 29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2008, bls. 32

    1.6.2004, bls. 19

Almennt

3. Mós. 3:13Mó 22:21; 4Mó 6:13, 14
3. Mós. 3:33Mó 7:29–31
3. Mós. 3:32Mó 29:13; 3Mó 7:23–25; 1Kon 8:64
3. Mós. 3:43Mó 7:1–4
3. Mós. 3:53Mó 6:12
3. Mós. 3:53Mó 4:29, 31
3. Mós. 3:64Mó 6:13, 14
3. Mós. 3:92Mó 29:22; 3Mó 9:18–20; 2Kr 7:7
3. Mós. 3:103Mó 4:8, 9; 9:10
3. Mós. 3:113Mó 4:31
3. Mós. 3:143Mó 4:24, 26
3. Mós. 3:163Mó 7:23; 1Sa 2:15–17
3. Mós. 3:171Mó 9:4; 3Mó 17:10, 13; 5Mó 12:23; Pos 15:20, 29
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
3. Mósebók 3:1–17

Þriðja Mósebók

3 Ef fórn hans er samneytisfórn*+ og hann fórnar nautgrip, hvort heldur karl- eða kvendýri, á hann að bera gallalaust dýr fram fyrir Jehóva. 2 Hann á að leggja höndina á höfuð fórnardýrsins, því skal slátrað við inngang samfundatjaldsins og synir Arons, prestarnir, eiga að sletta blóðinu á allar hliðar altarisins. 3 Hann á að færa Jehóva hluta af samneytisfórninni sem eldfórn:+ netjuna,* allan garnamörinn+ 4 og bæði nýrun ásamt nýrnamörnum sem er við lendarnar. Með nýrunum á hann einnig að taka fituna á lifrinni.+ 5 Synir Arons eiga að brenna það á altarinu ofan á brennifórninni á viðnum sem er á eldinum.+ Þetta er eldfórn, ljúfur* ilmur fyrir Jehóva.+

6 Ef hann færir Jehóva sauð eða geit að samneytisfórn á það að vera gallalaust karl- eða kvendýr.+ 7 Ef hann færir hrútlamb að fórn á hann að bera það fram fyrir Jehóva. 8 Hann á að leggja höndina á höfuð fórnardýrsins og því skal slátrað fyrir framan samfundatjaldið. Synir Arons eiga að sletta blóðinu á allar hliðar altarisins. 9 Hann á að færa Jehóva fitu samneytisfórnarinnar að eldfórn.+ Hann á að skera feitan dindilinn af við rófubeinið og taka netjuna, allan garnamörinn 10 og bæði nýrun ásamt nýrnamörnum sem er við lendarnar. Með nýrunum á hann einnig að taka fituna á lifrinni.+ 11 Og presturinn á að brenna það á altarinu sem fæðu,* sem eldfórn handa Jehóva.+

12 Ef hann fórnar geit á hann að bera hana fram fyrir Jehóva. 13 Hann á að leggja höndina á höfuð hennar og henni skal slátrað fyrir framan samfundatjaldið. Synir Arons eiga að sletta blóðinu á allar hliðar altarisins. 14 Þetta á hann að færa Jehóva sem eldfórn: netjuna, allan garnamörinn+ 15 og bæði nýrun ásamt nýrnamörnum sem er við lendarnar. Með nýrunum á hann einnig að taka fituna á lifrinni. 16 Presturinn á að brenna það á altarinu sem fæðu.* Þetta er eldfórn, ljúfur* ilmur fyrir Guð. Öll fitan tilheyrir Jehóva.+

17 Þetta er varanlegt ákvæði kynslóð eftir kynslóð, hvar sem þið búið: Þið megið ekki borða nokkra fitu né nokkurt blóð.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila