Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 24
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

5. Mósebók – yfirlit

      • Hjónaband og skilnaður (1–5)

      • Virðing fyrir lífinu (6–9)

      • Umhyggja fyrir fátækum (10–18)

      • Lög um eftirtíning (19–22)

5. Mósebók 24:1

Millivísanir

  • +Mt 5:31, 32; Mr 10:4, 11
  • +Mal 2:16; Mt 1:19; 19:3–8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Komið og fylgið mér“, bls. 104-105

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2018, bls. 11

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2016, bls. 10-11

    Mesta mikilmenni, kafli 95

5. Mósebók 24:2

Millivísanir

  • +3Mó 21:7

5. Mósebók 24:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „hafnar“.

5. Mósebók 24:5

Millivísanir

  • +5Mó 20:7; Okv 5:18; Pré 9:9

5. Mósebók 24:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „að tryggingu“.

  • *

    Eða „líf“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:26, 27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2014, bls. 7

    1.10.2004, bls. 20

5. Mósebók 24:7

Millivísanir

  • +1Mó 37:28; 40:15
  • +2Mó 21:16
  • +5Mó 19:18, 19; 21:20, 21

5. Mósebók 24:8

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið sem þýtt er „holdsveiki“ hefur breiða merkingu og getur náð yfir ýmsa smitnæma húðsjúkdóma. Það getur einnig náð yfir ýmsar sýkingar í húsum eða fatnaði.

Millivísanir

  • +3Mó 13:2, 15; Mr 1:44; Lúk 17:14

5. Mósebók 24:9

Millivísanir

  • +4Mó 12:10, 15

5. Mósebók 24:10

Millivísanir

  • +5Mó 15:7, 8; Okv 3:27

5. Mósebók 24:12

Millivísanir

  • +Job 24:9, 10

5. Mósebók 24:13

Millivísanir

  • +2Mó 22:26, 27

5. Mósebók 24:14

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „innan borgarhliða þinna“.

Millivísanir

  • +3Mó 25:39, 43; Okv 14:31

5. Mósebók 24:15

Millivísanir

  • +3Mó 19:13; Jer 22:13; Mt 20:8
  • +Okv 22:22, 23; Jak 5:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2018, bls. 32

5. Mósebók 24:16

Millivísanir

  • +2Kr 25:3, 4
  • +Esk 18:20

5. Mósebók 24:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „munaðarleysingja“.

  • *

    Eða „að tryggingu“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:21, 22
  • +2Mó 22:26, 27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    2.2019, bls. 24-25

5. Mósebók 24:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „leysti“.

Millivísanir

  • +5Mó 5:15

5. Mósebók 24:19

Millivísanir

  • +3Mó 19:9; 23:22; Rut 2:16; Sl 41:1
  • +5Mó 15:7, 10; Okv 11:24; 19:17; Lúk 6:38; 2Kor 9:6; 1Jó 3:17

5. Mósebók 24:20

Millivísanir

  • +3Mó 19:10; 5Mó 26:13

Almennt

5. Mós. 24:1Mt 5:31, 32; Mr 10:4, 11
5. Mós. 24:1Mal 2:16; Mt 1:19; 19:3–8
5. Mós. 24:23Mó 21:7
5. Mós. 24:55Mó 20:7; Okv 5:18; Pré 9:9
5. Mós. 24:62Mó 22:26, 27
5. Mós. 24:71Mó 37:28; 40:15
5. Mós. 24:72Mó 21:16
5. Mós. 24:75Mó 19:18, 19; 21:20, 21
5. Mós. 24:83Mó 13:2, 15; Mr 1:44; Lúk 17:14
5. Mós. 24:94Mó 12:10, 15
5. Mós. 24:105Mó 15:7, 8; Okv 3:27
5. Mós. 24:12Job 24:9, 10
5. Mós. 24:132Mó 22:26, 27
5. Mós. 24:143Mó 25:39, 43; Okv 14:31
5. Mós. 24:153Mó 19:13; Jer 22:13; Mt 20:8
5. Mós. 24:15Okv 22:22, 23; Jak 5:4
5. Mós. 24:162Kr 25:3, 4
5. Mós. 24:16Esk 18:20
5. Mós. 24:172Mó 22:21, 22
5. Mós. 24:172Mó 22:26, 27
5. Mós. 24:185Mó 5:15
5. Mós. 24:193Mó 19:9; 23:22; Rut 2:16; Sl 41:1
5. Mós. 24:195Mó 15:7, 10; Okv 11:24; 19:17; Lúk 6:38; 2Kor 9:6; 1Jó 3:17
5. Mós. 24:203Mó 19:10; 5Mó 26:13
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
5. Mósebók 24:1–22

Fimmta Mósebók

24 Ef maður giftist konu en vill ekki eiga hana lengur af því að hann finnur eitthvað fráhrindandi í fari hennar á hann að skrifa skilnaðarbréf,+ afhenda henni það og láta hana fara af heimilinu.+ 2 Eftir að hún er farin af heimili hans má hún giftast öðrum.+ 3 Ef seinni maðurinn fær óbeit á* henni, skrifar skilnaðarbréf, afhendir henni það og lætur hana fara af heimilinu eða ef seinni maðurinn hennar deyr 4 má fyrri maðurinn sem lét hana fara ekki taka hana aftur fyrir eiginkonu. Hún er honum óhrein og Jehóva myndi hafa viðbjóð á því. Þú mátt ekki leiða synd inn í landið sem Jehóva Guð þinn gefur þér að erfðahlut.

5 Nýgiftur maður á ekki að þjóna í hernum og það á ekki að fela honum önnur skyldustörf. Hann á að vera undanþeginn slíku í eitt ár og vera heima, eiginkonu sinni til ánægju.+

6 Enginn má taka handkvörn eða efri kvarnarstein að veði fyrir láni*+ því að þá væri verið að taka lífsviðurværi manns* að veði.

7 Ef upp kemst að maður hefur rænt bróður sínum, Ísraelsmanni, farið illa með hann og selt hann+ skal ræninginn deyja.+ Þú skalt útrýma hinu illa meðal ykkar.+

8 Þegar holdsveiki* kemur upp skaltu gæta þess vandlega að fylgja öllum fyrirmælum Levítaprestanna.+ Farðu nákvæmlega eftir því sem ég gaf þeim fyrirmæli um. 9 Mundu hvað Jehóva Guð þinn gerði Mirjam þegar þú varst á leiðinni frá Egyptalandi.+

10 Ef þú lánar náunga þínum eitthvað+ máttu ekki fara inn í hús hans til að sækja það sem hann hefur boðið að veði. 11 Bíddu fyrir utan og láttu manninn sem fékk lán hjá þér færa þér það sem hann leggur að veði. 12 Og ef maðurinn er fátækur máttu ekki halda veðinu þegar þú ferð að sofa.+ 13 Skilaðu honum veðinu fyrir sólsetur. Þá getur hann skýlt sér með flíkinni þegar hann fer að sofa+ og hann mun blessa þig. Jehóva Guð þinn lítur á það sem réttlæti af þinni hálfu.

14 Þú mátt ekki hafa neitt af þurfandi og fátækum launamanni, hvort sem hann er bróðir þinn eða útlendingur búsettur í landinu, í einni af borgum þínum.*+ 15 Greiddu honum laun sín samdægurs,+ fyrir sólsetur, því að hann er fátækur og líf hans er undir laununum komið. Annars hrópar hann til Jehóva út af þér og þú verður sekur um synd.+

16 Feður skulu ekki teknir af lífi fyrir það sem börn þeirra gera né börnin fyrir það sem feður þeirra gera.+ Aðeins má taka mann af lífi fyrir eigin syndir.+

17 Þú mátt ekki fella ranglátan dóm yfir útlendingi eða föðurlausu barni*+ og þú mátt ekki taka föt ekkju að veði fyrir láni.*+ 18 Mundu að þú varst þræll í Egyptalandi og að Jehóva Guð þinn frelsaði* þig þaðan.+ Þess vegna segi ég þér að gera þetta.

19 Þegar þú hirðir uppskeruna af akri þínum og gleymir kornknippi á akrinum skaltu ekki snúa aftur og sækja það. Skildu það eftir handa útlendingnum, föðurlausa barninu og ekkjunni+ til að Jehóva Guð þinn blessi þig í öllu sem þú tekur þér fyrir hendur.+

20 Þegar þú hefur slegið ólívurnar af greinum ólívutrésins skaltu ekki fara til baka og endurtaka það. Útlendingurinn, föðurlausa barnið og ekkjan mega fá það sem eftir er.+

21 Þegar þú hefur tínt vínberin í víngarði þínum skaltu ekki fara til baka og tína það sem eftir er. Skildu það eftir handa útlendingnum, föðurlausa barninu og ekkjunni. 22 Mundu að þú varst þræll í Egyptalandi. Þess vegna segi ég þér að gera þetta.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila