Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 28
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Spádómur gegn konungi Týrusar (1–10)

        • „Ég er guð“ (2, 9)

      • Sorgarljóð um konunginn í Týrus (11–19)

        • „Þú varst í Eden“ (13)

        • ‚Smurður sem verndarkerúb‘ (14)

        • „Ranglæti fannst í fari þínu“ (15)

      • Spádómur gegn Sídon (20–24)

      • Ísrael fær að snúa aftur heim (25, 26)

Esekíel 28:2

Millivísanir

  • +Esk 28:5
  • +Esk 27:4

Esekíel 28:3

Millivísanir

  • +Dan 2:48

Esekíel 28:4

Millivísanir

  • +Sak 9:3

Esekíel 28:5

Millivísanir

  • +Jes 23:1, 3; Esk 27:12

Esekíel 28:7

Millivísanir

  • +Esk 30:10, 11
  • +Jes 23:9

Esekíel 28:8

Millivísanir

  • +Esk 27:26

Esekíel 28:12

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Þú innsiglaðir fyrirmynd“.

Millivísanir

  • +Esk 28:3
  • +Esk 27:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.2005, bls. 10-11

    1.11.1988, bls. 28

Esekíel 28:13

Millivísanir

  • +Esk 27:16

Esekíel 28:14

Millivísanir

  • +Jes 14:13

Esekíel 28:15

Millivísanir

  • +Jl 3:4; Am 1:9

Esekíel 28:16

Millivísanir

  • +1Kon 10:11; 2Kr 9:21; Esk 27:12
  • +Jl 3:6
  • +Jes 23:9; Jer 25:17, 22; 47:4; Jl 3:8

Esekíel 28:17

Millivísanir

  • +Esk 27:3
  • +Jes 14:14
  • +Jes 14:15

Esekíel 28:18

Millivísanir

  • +Am 1:9, 10

Esekíel 28:19

Millivísanir

  • +Esk 27:35
  • +Esk 27:36

Esekíel 28:21

Millivísanir

  • +Jes 23:4; Jer 25:17, 22; Esk 32:30

Esekíel 28:23

Millivísanir

  • +Esk 26:6

Esekíel 28:24

Millivísanir

  • +4Mó 33:55; Jós 23:12, 13

Esekíel 28:25

Millivísanir

  • +5Mó 30:3; Jes 11:12; Jer 30:18; Hós 1:11
  • +Jes 5:16
  • +Jer 23:8
  • +1Mó 28:13

Esekíel 28:26

Millivísanir

  • +Jes 32:18; Jer 23:6; Hós 2:18
  • +Jes 65:21, 22; Jer 31:5; Am 9:14
  • +Jer 30:16

Almennt

Esek. 28:2Esk 28:5
Esek. 28:2Esk 27:4
Esek. 28:3Dan 2:48
Esek. 28:4Sak 9:3
Esek. 28:5Jes 23:1, 3; Esk 27:12
Esek. 28:7Esk 30:10, 11
Esek. 28:7Jes 23:9
Esek. 28:8Esk 27:26
Esek. 28:12Esk 28:3
Esek. 28:12Esk 27:3
Esek. 28:13Esk 27:16
Esek. 28:14Jes 14:13
Esek. 28:15Jl 3:4; Am 1:9
Esek. 28:161Kon 10:11; 2Kr 9:21; Esk 27:12
Esek. 28:16Jl 3:6
Esek. 28:16Jes 23:9; Jer 25:17, 22; 47:4; Jl 3:8
Esek. 28:17Esk 27:3
Esek. 28:17Jes 14:14
Esek. 28:17Jes 14:15
Esek. 28:18Am 1:9, 10
Esek. 28:19Esk 27:35
Esek. 28:19Esk 27:36
Esek. 28:21Jes 23:4; Jer 25:17, 22; Esk 32:30
Esek. 28:23Esk 26:6
Esek. 28:244Mó 33:55; Jós 23:12, 13
Esek. 28:255Mó 30:3; Jes 11:12; Jer 30:18; Hós 1:11
Esek. 28:25Jes 5:16
Esek. 28:25Jer 23:8
Esek. 28:251Mó 28:13
Esek. 28:26Jes 32:18; Jer 23:6; Hós 2:18
Esek. 28:26Jes 65:21, 22; Jer 31:5; Am 9:14
Esek. 28:26Jer 30:16
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 28:1–26

Esekíel

28 Orð Jehóva kom aftur til mín: 2 „Mannssonur, segðu við leiðtoga Týrusar: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva:

„Þar sem þú ert orðinn hrokafullur í hjarta+ segirðu: ‚Ég er guð.

Ég sit í guðahásæti úti í miðju hafi.‘+

En þú ert bara maður en ekki guð

þó að þér finnist þú vera guð.

 3 Þú heldur að þú sért vitrari en Daníel+

og að enginn leyndardómur sé þér hulinn.

 4 Þú aflaðir auðs með visku þinni og skilningi

og safnar gulli og silfri í fjárhirslur þínar.+

 5 Viðskiptavit þitt færði þér mikinn auð+

og þú varðst hrokafullur í hjarta vegna auðlegðar þinnar.“‘

6 ‚Þess vegna segir alvaldur Drottinn Jehóva:

„Þar sem þér finnst þú vera guð

 7 sendi ég útlendinga gegn þér, þá grimmustu meðal þjóðanna.+

Með sverð á lofti ráðast þeir á allt það fagra sem viska þín hefur aflað þér

og vanhelga tignarljóma þinn.+

 8 Þeir senda þig ofan í gröfina

og þú hlýtur hræðilegan dauðdaga úti á opnu hafi.+

 9 Ætlarðu enn þá að segja: ‚Ég er guð,‘ frammi fyrir þeim sem drepur þig?

Þú ert bara maður, ekki guð, í höndum þeirra sem vanhelga þig.“‘

10 ‚Þú deyrð fyrir hendi útlendinga sem óumskorinn maður

því að ég hef talað,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva.“

11 Orð Jehóva kom aftur til mín: 12 „Mannssonur, syngdu sorgarljóð um konunginn í Týrus og segðu við hann: ‚Alvaldur Drottinn Jehóva segir:

„Þú varst ímynd fullkomleikans,*

fullur visku+ og fullkominn að fegurð.+

13 Þú varst í Eden, garði Guðs.

Þú varst prýddur alls konar dýrum steinum

– rúbín, tópas og jaspis, krýsólít, ónyx og jaði, safír, túrkis+ og smaragði.

Þeir voru greyptir í umgjarðir úr gulli

og voru gerðir daginn sem þú varst skapaður.

14 Ég skipaði þig og smurði sem verndarkerúb.

Þú varst á heilögu fjalli Guðs+ og gekkst innan um glóandi steina.

15 Þú varst óaðfinnanlegur í öllu sem þú gerðir frá sköpunardegi þínum

þar til ranglæti fannst í fari þínu.+

16 Umfangsmikil viðskipti þín+

gerðu þig ofbeldisfullan og þú fórst að syndga.+

Þess vegna kem ég ekki fram við þig sem heilagan, þú verndarkerúb,

heldur rek þig burt af fjalli Guðs og tortími þér,+

burt frá hinum glóandi steinum.

17 Fegurð þín gerði þig hrokafullan í hjarta.+

Þú lést glæsileika þinn spilla visku þinni.+

Ég kasta þér til jarðar.+

Ég læt konunga stara á þig.

18 Þú hefur vanhelgað helgidóma þína með mörgum syndum þínum og óheiðarlegum viðskiptum.

Ég læt eld brjótast út hjá þér og eyða þér.+

Ég geri þig að ösku á jörðinni frammi fyrir öllum sem horfa á þig.

19 Allir sem þekktu þig meðal þjóðanna stara agndofa á þig.+

Endalok þín verða skyndileg og skelfileg,

þú hverfur fyrir fullt og allt.“‘“+

20 Orð Jehóva kom aftur til mín: 21 „Mannssonur, snúðu þér í átt að Sídon+ og spáðu gegn henni. 22 Segðu: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva:

„Ég ræðst gegn þér, Sídon, og verð upphafinn í þér miðri.

Menn komast að raun um að ég er Jehóva þegar ég fullnægi dómi yfir borginni og verð helgaður í henni.

23 Ég sendi drepsótt yfir hana og blóð flæðir um stræti hennar.

Menn falla í borginni þegar sverð sækir á hana úr öllum áttum

og fólk mun komast að raun um að ég er Jehóva.+

24 Þá verða Ísraelsmenn ekki lengur umkringdir hvössum þyrnum og skaðlegum þistlum,+ mönnum sem sýna þeim fyrirlitningu. Og fólk mun komast að raun um að ég er alvaldur Drottinn Jehóva.“‘

25 ‚Alvaldur Drottinn Jehóva segir: „Þegar ég safna Ísraelsmönnum saman frá þjóðunum sem þeim var tvístrað til+ verð ég helgaður í augum þjóðanna fyrir milligöngu þeirra.+ Þeir munu búa í landi sínu+ sem ég gaf Jakobi þjóni mínum.+ 26 Þeir búa þar við öryggi,+ byggja hús og planta víngarða.+ Þeir búa óhultir þegar ég fullnægi dómi yfir öllum nágrönnum þeirra sem sýna þeim fyrirlitningu+ og þeir komast að raun um að ég er Jehóva Guð þeirra.“‘“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila