Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 25
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Ísraelsmenn syndga með móabískum konum (1–5)

      • Pínehas grípur til aðgerða (6–18)

4. Mósebók 25:1

Millivísanir

  • +Jós 2:1; Mík 6:5
  • +4Mó 31:16; 1Kor 10:8; Op 2:14

4. Mósebók 25:2

Millivísanir

  • +2Mó 34:15; 1Kor 10:20
  • +2Mó 20:5

4. Mósebók 25:3

Neðanmáls

  • *

    Eða „tengdust þannig“.

Millivísanir

  • +5Mó 4:3; Jós 22:17; Sl 106:28, 29; Hós 9:10

4. Mósebók 25:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „á móti sólinni“.

4. Mósebók 25:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „tengdust“.

Millivísanir

  • +2Mó 18:21
  • +2Mó 22:20; 32:25, 27; 5Mó 13:6–9

4. Mósebók 25:6

Millivísanir

  • +4Mó 25:14, 15

4. Mósebók 25:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „lensu“.

Millivísanir

  • +2Mó 6:25; Jós 22:30

4. Mósebók 25:8

Millivísanir

  • +Sl 106:30

4. Mósebók 25:9

Millivísanir

  • +4Mó 25:4; 5Mó 4:3; 1Kor 10:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    „Kærleiki Guðs“, bls. 97-98

    Varðturninn,

    1.8.1992, bls. 4-5

4. Mósebók 25:11

Millivísanir

  • +4Mó 25:7
  • +Sl 106:30, 31
  • +2Mó 20:5; 34:14; 5Mó 4:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2004, bls. 32

    1.8.1995, bls. 29

4. Mósebók 25:13

Millivísanir

  • +1Kr 6:4; Esr 7:1, 5; 8:1, 2
  • +1Kon 19:10

4. Mósebók 25:15

Millivísanir

  • +4Mó 31:7, 8; Jós 13:21
  • +1Kr 1:32, 33

4. Mósebók 25:17

Millivísanir

  • +4Mó 31:1, 2

4. Mósebók 25:18

Millivísanir

  • +4Mó 25:3; 31:16
  • +4Mó 25:8, 15
  • +4Mó 25:9

Almennt

4. Mós. 25:1Jós 2:1; Mík 6:5
4. Mós. 25:14Mó 31:16; 1Kor 10:8; Op 2:14
4. Mós. 25:22Mó 34:15; 1Kor 10:20
4. Mós. 25:22Mó 20:5
4. Mós. 25:35Mó 4:3; Jós 22:17; Sl 106:28, 29; Hós 9:10
4. Mós. 25:52Mó 18:21
4. Mós. 25:52Mó 22:20; 32:25, 27; 5Mó 13:6–9
4. Mós. 25:64Mó 25:14, 15
4. Mós. 25:72Mó 6:25; Jós 22:30
4. Mós. 25:8Sl 106:30
4. Mós. 25:94Mó 25:4; 5Mó 4:3; 1Kor 10:8
4. Mós. 25:114Mó 25:7
4. Mós. 25:11Sl 106:30, 31
4. Mós. 25:112Mó 20:5; 34:14; 5Mó 4:24
4. Mós. 25:131Kr 6:4; Esr 7:1, 5; 8:1, 2
4. Mós. 25:131Kon 19:10
4. Mós. 25:154Mó 31:7, 8; Jós 13:21
4. Mós. 25:151Kr 1:32, 33
4. Mós. 25:174Mó 31:1, 2
4. Mós. 25:184Mó 25:3; 31:16
4. Mós. 25:184Mó 25:8, 15
4. Mós. 25:184Mó 25:9
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 25:1–18

Fjórða Mósebók

25 Meðan Ísraelsmenn dvöldust í Sittím+ fóru þeir að drýgja kynferðislegt siðleysi með móabískum konum.+ 2 Konurnar buðu fólkinu að vera með þegar guðum þeirra+ voru færðar fórnir og fólkið borðaði og féll fram fyrir guðum þeirra.+ 3 Ísraelsmenn tóku þannig þátt í að tilbiðja* Baal Peór+ og Jehóva reiddist þeim. 4 Jehóva sagði við Móse: „Gríptu alla forsprakka þessara manna, taktu þá af lífi og hengdu þá upp frammi fyrir Jehóva um hábjartan dag* til að brennandi reiði Jehóva hverfi frá Ísrael.“ 5 Móse sagði þá við dómara Ísraels:+ „Þið skuluð hver og einn lífláta þá af mönnum ykkar sem tilbáðu* Baal Peór.“+

6 Í sömu andrá kom Ísraelsmaður með midíanska konu+ inn í búðirnar að Móse og öllum söfnuði Ísraelsmanna ásjáandi þar sem þeir grétu við inngang samfundatjaldsins. 7 Þegar Pínehas+ Eleasarsson, sonarsonur Arons prests, sá það gekk hann samstundis fram úr mannfjöldanum og greip spjót,* 8 fór á eftir ísraelska manninum inn í tjaldið og rak þau bæði í gegn, konuna gegnum móðurkviðinn. Þá stöðvaðist plágan sem hafði komið yfir Ísraelsmenn.+ 9 Þeir sem dóu í plágunni voru 24.000.+

10 Jehóva sagði nú við Móse: 11 „Pínehas+ Eleasarsson, sonarsonur Arons prests, hefur bægt reiði minni frá Ísraelsmönnum vegna þess að hann umbar ekki að þeir tilbæðu nokkurn annan en mig.+ Þess vegna útrýmdi ég ekki Ísraelsmönnum þó svo að ég krefjist óskiptrar hollustu.+ 12 Segðu þess vegna: ‚Ég geri friðarsáttmála við hann. 13 Þetta er sáttmáli um varanlegan prestdóm handa honum og afkomendum hans+ af því að hann umbar ekki að þeir tilbæðu nokkurn annan guð en mig+ og hann friðþægði fyrir Ísraelsmenn.‘“

14 Ísraelski maðurinn sem var tekinn af lífi ásamt midíönsku konunni hét Simrí Salúson og var ættarhöfðingi meðal Símeoníta. 15 Midíanska konan sem var tekin af lífi hét Kosbí Súrsdóttir en Súr+ var ættflokkahöfðingi ákveðinnar ættar í Midían.+

16 Síðar sagði Jehóva við Móse: 17 „Herjaðu á Midíaníta og dreptu þá+ 18 því að þeir herjuðu á ykkur með kænskubrögðum í máli Peórs+ og máli Kosbí, dóttur höfðingja í Midían, hennar sem var líflátin+ daginn sem plágan gekk yfir vegna Peórs.“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila