Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jesaja 42
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jesaja – yfirlit

      • Þjónn Guðs og hlutverk hans (1–9)

        • ‚Jehóva er nafn mitt‘ (8)

      • Syngið Jehóva nýjan lofsöng (10–17)

      • Ísrael er blindur og heyrnarlaus (18–25)

Jesaja 42:1

Millivísanir

  • +Jes 52:13
  • +Jes 49:7; Lúk 9:35
  • +Mt 3:17; Jóh 6:27; 2Pé 1:17
  • +Jes 61:1; Mt 3:16
  • +Mt 12:15–18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 22

    1.9.1998, bls. 5, 11

    1.7.1993, bls. 10

    Spádómur Jesaja 2, bls. 30-32

    Mesta mikilmenni, kafli 33

Jesaja 42:2

Millivísanir

  • +Sak 9:9; Mt 12:16, 19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2021, bls. 4

    Spádómur Jesaja 2, bls. 30-32

    Mesta mikilmenni, kaflar 25, 33

Jesaja 42:3

Millivísanir

  • +Mt 11:28, 29; Heb 2:17
  • +Jes 11:3, 4; Mt 12:20; Jóh 5:30; Op 19:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    12.2017, bls. 5

    Varðturninn,

    15.2.2015, bls. 8

    15.1.2009, bls. 22-23

    1.10.2008, bls. 4-5

    15.6.2008, bls. 6

    1.4.1995, bls. 14

    1.7.1993, bls. 10

    Spádómur Jesaja 2, bls. 30-32

    Mesta mikilmenni, kafli 33

Jesaja 42:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðslu; leiðsögn“.

Millivísanir

  • +Jes 9:7; 49:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 23

    Spádómur Jesaja 2, bls. 30-31, 37

    Mesta mikilmenni, kafli 33

Jesaja 42:5

Millivísanir

  • +Jes 40:22, 26
  • +Jer 10:12
  • +1Mó 2:7; Pos 17:24, 25
  • +Job 12:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

    Spádómur Jesaja 2, bls. 37-38

Jesaja 42:6

Millivísanir

  • +Jes 49:8
  • +Jes 49:6; Lúk 2:29–32; Jóh 8:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 22-23

    1.7.2005, bls. 9

    1.7.1993, bls. 10-11

    Spádómur Jesaja 2, bls. 37-41

Jesaja 42:7

Millivísanir

  • +Jes 35:5
  • +Jes 61:1; 1Pé 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.1.2009, bls. 24

    Spádómur Jesaja 2, bls. 37-40

Jesaja 42:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „af dýrð minni“.

Millivísanir

  • +2Mó 34:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 4

    Spádómur Jesaja 2, bls. 41

Jesaja 42:9

Millivísanir

  • +Jes 41:23; 43:19; 2Pé 1:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 41

Jesaja 42:10

Millivísanir

  • +Sl 96:1; 98:1; Op 14:3
  • +Jes 44:23
  • +Jes 51:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 41-42

Jesaja 42:11

Millivísanir

  • +Jes 35:1
  • +1Mó 25:13; Jes 60:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 41-42

Jesaja 42:12

Millivísanir

  • +Sl 22:27; Jes 24:15; 66:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 41-42

Jesaja 42:13

Millivísanir

  • +Jes 59:17
  • +2Mó 15:3
  • +1Sa 2:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 42

Jesaja 42:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 42-43

    Varðturninn,

    1.1.1989, bls. 23

Jesaja 42:15

Neðanmáls

  • *

    Eða „þurrlendi“.

Millivísanir

  • +Sl 107:33; Jes 44:27; 50:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 42-43

Jesaja 42:16

Millivísanir

  • +Jes 29:18; 35:5; Jer 31:8
  • +Jes 30:21
  • +Jes 60:1, 20
  • +Jes 40:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 43-44

Jesaja 42:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „steyptu líkneskin“.

Millivísanir

  • +Jes 44:10, 11; 45:16

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 44

Jesaja 42:18

Millivísanir

  • +Jes 6:9, 10; 43:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 44-45

Jesaja 42:19

Millivísanir

  • +Jes 56:10; Jer 4:22; Esk 12:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 44-45

Jesaja 42:20

Millivísanir

  • +Esk 33:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 44-45

Jesaja 42:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðsla hans er; leiðsögn hans er“.

Jesaja 42:22

Millivísanir

  • +5Mó 28:15, 33; Jer 50:17
  • +Sl 102:19, 20
  • +5Mó 28:29, 52

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 45

Jesaja 42:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 45

Jesaja 42:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðslu; leiðsögn“.

Millivísanir

  • +Dóm 2:12, 14; 2Kr 15:3, 6; Sl 106:41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 45

Jesaja 42:25

Millivísanir

  • +5Mó 32:22; Nah 1:6
  • +Jes 9:13; Jer 5:3; Hós 7:9
  • +Jes 57:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Jesaja 2, bls. 45

Almennt

Jes. 42:1Jes 52:13
Jes. 42:1Jes 49:7; Lúk 9:35
Jes. 42:1Mt 3:17; Jóh 6:27; 2Pé 1:17
Jes. 42:1Jes 61:1; Mt 3:16
Jes. 42:1Mt 12:15–18
Jes. 42:2Sak 9:9; Mt 12:16, 19
Jes. 42:3Mt 11:28, 29; Heb 2:17
Jes. 42:3Jes 11:3, 4; Mt 12:20; Jóh 5:30; Op 19:11
Jes. 42:4Jes 9:7; 49:8
Jes. 42:5Jes 40:22, 26
Jes. 42:5Jer 10:12
Jes. 42:51Mó 2:7; Pos 17:24, 25
Jes. 42:5Job 12:10
Jes. 42:6Jes 49:8
Jes. 42:6Jes 49:6; Lúk 2:29–32; Jóh 8:12
Jes. 42:7Jes 35:5
Jes. 42:7Jes 61:1; 1Pé 2:9
Jes. 42:82Mó 34:14
Jes. 42:9Jes 41:23; 43:19; 2Pé 1:21
Jes. 42:10Sl 96:1; 98:1; Op 14:3
Jes. 42:10Jes 44:23
Jes. 42:10Jes 51:5
Jes. 42:11Jes 35:1
Jes. 42:111Mó 25:13; Jes 60:7
Jes. 42:12Sl 22:27; Jes 24:15; 66:19
Jes. 42:13Jes 59:17
Jes. 42:132Mó 15:3
Jes. 42:131Sa 2:10
Jes. 42:15Sl 107:33; Jes 44:27; 50:2
Jes. 42:16Jes 29:18; 35:5; Jer 31:8
Jes. 42:16Jes 30:21
Jes. 42:16Jes 60:1, 20
Jes. 42:16Jes 40:4
Jes. 42:17Jes 44:10, 11; 45:16
Jes. 42:18Jes 6:9, 10; 43:8
Jes. 42:19Jes 56:10; Jer 4:22; Esk 12:2
Jes. 42:20Esk 33:31
Jes. 42:225Mó 28:15, 33; Jer 50:17
Jes. 42:22Sl 102:19, 20
Jes. 42:225Mó 28:29, 52
Jes. 42:24Dóm 2:12, 14; 2Kr 15:3, 6; Sl 106:41
Jes. 42:255Mó 32:22; Nah 1:6
Jes. 42:25Jes 9:13; Jer 5:3; Hós 7:9
Jes. 42:25Jes 57:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jesaja 42:1–25

Jesaja

42 Sjáið þjón minn+ sem ég styð,

minn útvalda+ sem ég hef velþóknun á!+

Ég hef látið anda minn koma yfir hann.+

Hann mun færa þjóðunum réttlæti.+

 2 Hann hrópar hvorki né hækkar róminn

og lætur rödd sína ekki heyrast á strætunum.+

 3 Hann brýtur ekki brákaðan reyr

og slekkur ekki á rjúkandi kveik.+

Í trúfesti kemur hann á réttlæti.+

 4 Hann þreytist ekki né bugast. Hann færir jörðinni réttlæti+

og eyjarnar bíða eftir lögum* hans.

 5 Þetta segir hinn sanni Guð, Jehóva,

hinn mikli Guð sem skapaði himininn og þandi hann út,+

hann sem breiddi út jörðina með öllu sem á henni vex,+

sem gefur íbúum hennar andardrátt+

og þeim anda sem ganga á henni:+

 6 „Ég, Jehóva, hef kallað þig í réttlæti mínu

og tekið í hönd þína.

Ég vernda þig og geri þig að sáttmála fyrir fólkið+

og ljósi fyrir þjóðirnar+

 7 til að þú opnir augu blindra,+

leiðir fangann út úr dýflissunni

og þá sem sitja í myrkri út úr fangelsinu.+

 8 Ég er Jehóva, það er nafn mitt.

Ég gef engum öðrum dýrð mína*

né úthöggnum líkneskjum það lof sem mér ber.+

 9 Það sem ég hef áður sagt er komið fram

og nú boða ég nýja hluti.

Ég segi ykkur frá þeim áður en örlar fyrir þeim.“+

10 Syngið Jehóva nýjan söng,+

lofsyngið hann frá endimörkum jarðar,+

þið sæfarar og allt sem í hafinu er,

þið eyjar og íbúar þeirra.+

11 Óbyggðirnar og borgir þeirra láti í sér heyra,+

þorpin þar sem Kedar+ býr.

Þeir sem búa á klettunum fagni,

þeir hrópi af fjallatindunum.

12 Þeir gefi Jehóva dýrðina

og lofi hann á eyjunum.+

13 Jehóva heldur af stað eins og kappi.+

Hann brennur af ákafa eins og stríðsmaður.+

Hann hrópar, já, hann rekur upp heróp.

Hann reynist óvinum sínum yfirsterkari.+

14 „Ég hef þagað lengi.

Ég var hljóður og hafði hemil á mér.

En nú styn ég eins og kona í fæðingu,

mása og stend á öndinni.

15 Ég legg fjöll og hæðir í eyði

og læt allt sem vex á þeim visna.

Ég breyti ám í eyjar*

og þurrka upp sefgrónar tjarnir.+

16 Ég leiði blinda eftir vegi sem þeir þekkja ekki+

og læt þá ganga ókunnar götur.+

Ég geri myrkrið fyrir framan þá að birtu+

og hrjóstrugt landið að sléttlendi.+

Þetta geri ég fyrir þá og ég yfirgef þá ekki.“

17 Þeir sem reiða sig á skurðgoð,

þeir sem segja við málmlíkneskin:* „Þið eruð guðir okkar,“

neyðast til að hörfa með skömm.+

18 Hlustið, þið heyrnarlausu,

sjáið, þið blindu.+

19 Hver er blindur eins og þjónn minn,

heyrnarlaus eins og sendiboði minn?

Hver er eins blindur og sá sem fær launin,

eins blindur og þjónn Jehóva?+

20 Þú sérð margt en gefur því ekki gaum.

Eyrun eru opin en þú hlustar ekki.+

21 Vegna réttlætis síns

hefur Jehóva ánægju af að sýna hve mikil og stórfengleg lög hans eru.*

22 En þetta er rænd og rupluð þjóð,+

allir festast í gryfjum og eru lokaðir inni í fangelsum.+

Farið er ránshendi um landið en enginn bjargar þeim,+

þeir eru rændir en enginn segir: „Skilið þeim!“

23 Hver ykkar heyrir þetta?

Hver gefur því gaum og dregur lærdóm af því?

24 Hver hefur gert Jakob að ránsfeng

og gefið Ísrael ræningjum á vald?

Er það ekki Jehóva, hann sem við syndguðum gegn?

Þeir neituðu að ganga á vegum hans

og hlýddu ekki lögum* hans.+

25 Þess vegna úthellti hann reiði sinni yfir þá,

bræði sinni og stríðsofsa.+

Logar stríðsins eyddu öllu í kringum þá en þeir gáfu því engan gaum.+

Þeir blossuðu gegn þeim en þeir tóku það ekki til sín.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila