Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Prédikarinn 8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Prédikarinn – yfirlit

      • Ófullkomin stjórn manna (1–17)

        • Hlýddu skipunum konungs (2–4)

        • Yfirráð manna til tjóns (9)

        • Ef mönnum er ekki refsað fljótt (11)

        • Að borða, drekka og vera glaður (15)

Prédikarinn 8:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „getur útskýrt mál“.

Prédikarinn 8:2

Millivísanir

  • +Okv 24:21, 22; Róm 13:1; Tít 3:1; 1Pé 2:13
  • +2Sa 5:3

Prédikarinn 8:3

Millivísanir

  • +Pré 10:4
  • +1Kon 1:5, 7; Okv 20:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 15-16

Prédikarinn 8:4

Millivísanir

  • +1Kon 2:24, 25

Prédikarinn 8:5

Neðanmáls

  • *

    Eða „þekkir bæði tíma og dóm“.

Millivísanir

  • +Róm 13:5; 1Pé 3:13
  • +1Sa 24:12, 13; 26:8–10; Sl 37:7

Prédikarinn 8:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „sinn dóm“.

Millivísanir

  • +Pré 3:17

Prédikarinn 8:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „andardrættinum; vindinum“.

  • *

    Eða hugsanl. „getur illskan ekki bjargað hinum illu“.

Millivísanir

  • +Sl 89:48

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.1988, bls. 30

Prédikarinn 8:9

Millivísanir

  • +2Mó 1:13, 14; Mík 7:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 31

    Vaknið!,

    Nr. 3 2017 bls. 6

    Varðturninn,

    1.1.2002, bls. 4-5

Prédikarinn 8:10

Millivísanir

  • +Okv 10:7

Prédikarinn 8:11

Millivísanir

  • +Sl 10:4, 6
  • +1Sa 2:22, 23

Prédikarinn 8:12

Millivísanir

  • +Sl 34:9; 103:13; 112:1; Jes 3:10; 2Pé 2:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1997, bls. 28-29

Prédikarinn 8:13

Millivísanir

  • +Sl 37:10; Jes 57:21
  • +Job 24:24

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.1997, bls. 28-29

Prédikarinn 8:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „tilgangslaust“.

Millivísanir

  • +Pré 7:15
  • +Sl 37:7; 73:12

Prédikarinn 8:15

Millivísanir

  • +Sl 100:2
  • +Pré 2:24; 3:12, 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 44

    Varðturninn,

    1.11.1996, bls. 12-13

Prédikarinn 8:16

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „og veldur því að þeir sofa hvorki nótt né dag“.

Millivísanir

  • +Pré 1:13; 7:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 16

Prédikarinn 8:17

Millivísanir

  • +Pré 3:11; Róm 11:33
  • +Job 28:12; Pré 7:24; 11:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.2006, bls. 16

Almennt

Préd. 8:2Okv 24:21, 22; Róm 13:1; Tít 3:1; 1Pé 2:13
Préd. 8:22Sa 5:3
Préd. 8:3Pré 10:4
Préd. 8:31Kon 1:5, 7; Okv 20:2
Préd. 8:41Kon 2:24, 25
Préd. 8:5Róm 13:5; 1Pé 3:13
Préd. 8:51Sa 24:12, 13; 26:8–10; Sl 37:7
Préd. 8:6Pré 3:17
Préd. 8:8Sl 89:48
Préd. 8:92Mó 1:13, 14; Mík 7:3
Préd. 8:10Okv 10:7
Préd. 8:11Sl 10:4, 6
Préd. 8:111Sa 2:22, 23
Préd. 8:12Sl 34:9; 103:13; 112:1; Jes 3:10; 2Pé 2:9
Préd. 8:13Sl 37:10; Jes 57:21
Préd. 8:13Job 24:24
Préd. 8:14Pré 7:15
Préd. 8:14Sl 37:7; 73:12
Préd. 8:15Sl 100:2
Préd. 8:15Pré 2:24; 3:12, 13
Préd. 8:16Pré 1:13; 7:25
Préd. 8:17Pré 3:11; Róm 11:33
Préd. 8:17Job 28:12; Pré 7:24; 11:5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
Biblían – Nýheimsþýðingin
Prédikarinn 8:1–17

Prédikarinn

8 Hver jafnast á við hinn vitra? Hver kann að leysa vandamál?* Viska manns endurspeglast í andliti hans og mildar hörkulegan svipinn.

2 Ég segi: „Hlýddu skipunum konungs+ vegna eiðsins sem þú sórst Guði.+ 3 Flýttu þér ekki burt frá honum.+ Taktu ekki afstöðu með því sem er illt+ því að hann getur gert allt sem hann vill. 4 Orð konungs eru lög.+ Hver getur spurt hann: ‚Hvað ertu að gera?‘“

5 Ekkert illt hendir þann sem hlýðir fyrirmælunum,+ og vitur maður veit hvenær og hvernig á að taka á málum.*+ 6 Mennirnir glíma við mörg vandamál en hvert mál hefur sinn tíma og sína aðferð.*+ 7 Enginn veit hvað mun gerast. Hver getur þá sagt hvernig það gerist?

8 Enginn hefur vald yfir lífsandanum* né getur haldið í hann þannig að enginn ræður dánardeginum.+ Enginn er sendur heim í miðju stríði og eins leyfir illskan hinum illu ekki að komast undan.*

9 Allt þetta hef ég séð og ég velti fyrir mér öllu sem gert er undir sólinni. Alla tíð hefur einn maður drottnað yfir öðrum honum til tjóns.+ 10 Ég sá illa menn jarðaða, menn sem voru vanir að koma á hinn heilaga stað, en þeir gleymdust fljótt í borginni þar sem þeir höfðu aðhafst hið illa.+ Þetta er líka tilgangslaust.

11 Ef mönnum er ekki refsað fljótt fyrir vond verk sín+ vex þeim kjarkur til að gera það sem er illt.+ 12 Þó að syndari geri það sem er illt hundrað sinnum og lifi samt lengi veit ég að þeim sem óttast hinn sanna Guð vegnar vel af því að þeir óttast hann.+ 13 En hinum illa vegnar ekki vel+ né getur hann lengt líf sitt sem er eins og hverfull skuggi+ þar sem hann óttast ekki Guð.

14 Eitt gerist á jörðinni sem er ergilegt:* Stundum er farið með réttláta eins og þeir hafi gert eitthvað illt+ og stundum er komið fram við illmenni eins og þau hafi gert það sem er gott.+ Ég segi að þetta sé líka tilgangslaust.

15 Ég lofaði gleðina+ því að ekkert er betra fyrir manninn undir sólinni en að borða og drekka og vera glaður. Það ætti að fylgja honum meðan hann stritar alla ævidaga sína+ sem hinn sanni Guð gefur honum undir sólinni.

16 Ég einsetti mér að afla mér visku og fylgjast með öllu sem menn taka sér fyrir hendur á jörðinni+ og ég svaf hvorki nótt né dag.* 17 Ég hugsaði um allt sem hinn sanni Guð gerir og áttaði mig á að mennirnir geta ekki skilið það sem gerist undir sólinni.+ Hvað sem þeir reyna ná þeir ekki að skilja það. Jafnvel þótt þeir segist vera nógu vitrir til þess skilja þeir það ekki til fulls.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila