Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jeremía 3
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Jeremía – yfirlit

      • Ísraelsþjóðin langt leidd í fráhvarfi sínu (1–5)

      • Ísrael og Júda sekar um hjúskaparbrot (6–11)

      • Hvatt til iðrunar (12–25)

Jeremía 3:1

Millivísanir

  • +Jes 24:5; Jer 2:7
  • +Jer 2:20; Esk 16:28, 29

Jeremía 3:2

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Arabi“.

Millivísanir

  • +Esk 16:16; 20:28

Jeremía 3:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ert með enni“.

Millivísanir

  • +3Mó 26:19; Jer 14:4; Am 4:7
  • +Jer 6:15

Jeremía 3:4

Millivísanir

  • +Jer 2:2

Jeremía 3:5

Millivísanir

  • +Mík 2:1; 7:3

Jeremía 3:6

Millivísanir

  • +2Kon 22:1
  • +Esk 20:28; Hós 4:13

Jeremía 3:7

Millivísanir

  • +2Kon 17:13; 2Kr 30:6; Hós 14:1
  • +Esk 16:46; 23:2, 4

Jeremía 3:8

Millivísanir

  • +5Mó 24:1
  • +Esk 23:4, 5, 9; Hós 2:2; 9:15
  • +2Kon 17:19; Esk 23:4, 11

Jeremía 3:9

Millivísanir

  • +Jes 57:5, 6; Jer 2:27

Jeremía 3:11

Millivísanir

  • +Esk 16:51; 23:4, 11

Jeremía 3:12

Millivísanir

  • +2Kon 17:6; Jer 23:8
  • +Jer 4:1; Esk 33:11; Hós 14:1
  • +Hós 11:8, 9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.3.2007, bls. 10

Jeremía 3:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „útlendum guðum“.

Jeremía 3:14

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „er eiginmaður“.

Millivísanir

  • +Jer 23:3

Jeremía 3:15

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „halda ykkur á beit með þekkingu og skilningi“.

Millivísanir

  • +Jer 23:4; Esk 34:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1989, bls. 9-10

Jeremía 3:16

Millivísanir

  • +Hós 1:10

Jeremía 3:17

Millivísanir

  • +Sl 87:3; Esk 43:7
  • +Jes 2:2, 3; 56:6, 7; 60:3; Mík 4:1, 2; Sak 2:11; 8:22, 23

Jeremía 3:18

Millivísanir

  • +Jer 50:4; Esk 37:19; Hós 1:11
  • +2Kr 36:23; Esr 1:3; Am 9:15

Jeremía 3:19

Millivísanir

  • +Esk 20:6

Jeremía 3:20

Millivísanir

  • +Jes 48:8; Hós 3:1; 5:7

Jeremía 3:21

Millivísanir

  • +Jes 17:10; Hós 8:14; 13:6

Jeremía 3:22

Millivísanir

  • +Hós 14:1, 4
  • +Jer 31:18; Hós 3:5

Jeremía 3:23

Millivísanir

  • +Jes 65:7
  • +Jes 12:2

Jeremía 3:24

Neðanmáls

  • *

    Eða „hinn svívirðilegi guð“.

Millivísanir

  • +Hós 9:10

Jeremía 3:25

Millivísanir

  • +Jer 2:19
  • +Esr 9:7; Sl 106:7

Almennt

Jer. 3:1Jes 24:5; Jer 2:7
Jer. 3:1Jer 2:20; Esk 16:28, 29
Jer. 3:2Esk 16:16; 20:28
Jer. 3:33Mó 26:19; Jer 14:4; Am 4:7
Jer. 3:3Jer 6:15
Jer. 3:4Jer 2:2
Jer. 3:5Mík 2:1; 7:3
Jer. 3:62Kon 22:1
Jer. 3:6Esk 20:28; Hós 4:13
Jer. 3:72Kon 17:13; 2Kr 30:6; Hós 14:1
Jer. 3:7Esk 16:46; 23:2, 4
Jer. 3:85Mó 24:1
Jer. 3:8Esk 23:4, 5, 9; Hós 2:2; 9:15
Jer. 3:82Kon 17:19; Esk 23:4, 11
Jer. 3:9Jes 57:5, 6; Jer 2:27
Jer. 3:11Esk 16:51; 23:4, 11
Jer. 3:12Jer 4:1; Esk 33:11; Hós 14:1
Jer. 3:12Hós 11:8, 9
Jer. 3:122Kon 17:6; Jer 23:8
Jer. 3:14Jer 23:3
Jer. 3:15Jer 23:4; Esk 34:23
Jer. 3:16Hós 1:10
Jer. 3:17Sl 87:3; Esk 43:7
Jer. 3:17Jes 2:2, 3; 56:6, 7; 60:3; Mík 4:1, 2; Sak 2:11; 8:22, 23
Jer. 3:18Jer 50:4; Esk 37:19; Hós 1:11
Jer. 3:182Kr 36:23; Esr 1:3; Am 9:15
Jer. 3:19Esk 20:6
Jer. 3:20Jes 48:8; Hós 3:1; 5:7
Jer. 3:21Jes 17:10; Hós 8:14; 13:6
Jer. 3:22Hós 14:1, 4
Jer. 3:22Jer 31:18; Hós 3:5
Jer. 3:23Jes 65:7
Jer. 3:23Jes 12:2
Jer. 3:24Hós 9:10
Jer. 3:25Jer 2:19
Jer. 3:25Esr 9:7; Sl 106:7
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
Biblían – Nýheimsþýðingin
Jeremía 3:1–25

Jeremía

3 Fólk spyr: „Ef maður rekur konu sína burt og hún fer frá honum og giftist öðrum manni, getur hann þá snúið aftur til hennar?“

Er landið ekki orðið gerspillt?+

„Þú hefur gerst sek um vændi með mörgum elskhugum.+

Ættir þú nú að geta snúið aftur til mín?“ segir Jehóva.

 2 „Líttu á gróðurlausu hæðirnar.

Hvar hefur þér ekki verið nauðgað?

Þú sast við vegina og beiðst eftir þeim

eins og hirðingi* í óbyggðunum.

Þú spillir landinu

með vændi þínu og illsku.+

 3 Þess vegna er hætt að rigna+

og ekkert regn fellur á vorin.

Þú ert blygðunarlaus á svipinn* eins og gift kona sem stundar vændi,

þú skammast þín ekki.+

 4 En nú hróparðu til mín:

‚Faðir minn, þú ert æskuvinur minn!+

 5 Ætlarðu að erfa þetta við mig að eilífu,

vera alltaf gramur?‘

Þetta segirðu

en heldur áfram að fremja alla þá óhæfu sem þú getur.“+

6 Á dögum Jósía+ konungs sagði Jehóva við mig: „‚Hefurðu séð hvað hin ótrúa Ísrael hefur gert? Hún fór upp á hvert hátt fjall og undir hvert laufmikið tré til að stunda vændi.+ 7 Jafnvel eftir að hún hafði gert allt þetta bað ég hana hvað eftir annað að snúa aftur til mín+ en hún sneri ekki aftur, og Júda fylgdist með svikulli systur sinni.+ 8 Þegar ég sá þetta sendi ég hina ótrúu Ísrael burt með skilnaðarbréf+ vegna hjúskaparbrots hennar.+ En Júda, hin svikula systir hennar, lét það ekki hræða sig. Hún fór líka út og lagðist í vændi.+ 9 Hún leit vændið léttvægum augum, spillti landinu og framdi hjúskaparbrot með steinum og trjám.+ 10 Þrátt fyrir allt þetta sneri Júda, hin svikula systir hennar, ekki aftur til mín af öllu hjarta heldur þóttist bara gera það,‘ segir Jehóva.“

11 Jehóva sagði síðan við mig: „Hin ótrúa Ísrael hefur reynst réttlátari en hin svikula Júda.+ 12 Farðu og hrópaðu þessi orð í norður:+

‚„Snúðu aftur, þú fráhverfa Ísrael,“ segir Jehóva.‘+ ‚„Ég mun ekki líta reiðilega til þín+ því að ég er trúfastur,“ segir Jehóva.‘ ‚„Ég er ekki gramur að eilífu. 13 Viðurkenndu aðeins sekt þína því að þú hefur gert uppreisn gegn Jehóva Guði þínum. Þú bauðst ókunnugum* blíðu þína undir hverju laufmiklu tré en á mig vildirðu ekki hlusta,“ segir Jehóva.‘“

14 „Snúið aftur, þið fráhverfu synir,“ segir Jehóva, „því að ég er réttmætur húsbóndi* ykkar. Ég sæki ykkur, einn úr hverri borg og tvo úr hverri ætt, og flyt ykkur til Síonar.+ 15 Ég gef ykkur hirða eftir mínu hjarta+ og þeir munu veita ykkur þekkingu og skilning.* 16 Þið verðið fjölmennir og frjósamir í landinu á þeim dögum,“ segir Jehóva.+ „Enginn minnist lengur á sáttmálsörk Jehóva. Hún kemur engum í hug, enginn man eftir henni eða saknar hennar og engin önnur verður gerð. 17 Þá verður Jerúsalem kölluð hásæti Jehóva+ og öllum þjóðum verður safnað saman til að heiðra nafn Jehóva í Jerúsalem.+ Þær fylgja ekki framar sínu þrjóska og illa hjarta.“

18 „Á þeim dögum munu Júdamenn og Ísraelsmenn ganga saman,+ hlið við hlið, og saman munu þeir koma úr landinu í norðri til landsins sem ég gaf forfeðrum ykkar að erfðahlut.+ 19 Ég hugsaði: ‚Það gladdi mig að setja þig meðal sonanna og gefa þér þetta dásamlega land, fallegasta erfðalandið meðal þjóðanna!‘+ Ég hélt að þú myndir kalla mig föður og aldrei hætta að fylgja mér. 20 ‚Eins og svikul kona fer frá eiginmanni sínum, þannig hafið þið, Ísraelsmenn, svikið mig,‘+ segir Jehóva.“

21 Á gróðurlausu hæðunum heyrist hljóð:

kvein og grátbeiðni Ísraelsmanna

því að þeir hafa farið út á ranga braut,

þeir hafa gleymt Jehóva Guði sínum.+

22 „Snúið aftur, þið fráhverfu synir.

Ég ætla að lækna ykkar fráhverfa hjarta.“+

„Hér erum við! Við komum til þín

af því að þú, Jehóva, ert Guð okkar.+

23 Hávaðinn á hæðunum og glaumurinn á fjöllunum er tóm blekking.+

Það er aðeins Jehóva Guð okkar sem getur bjargað Ísrael.+

24 En allt frá æskuárum okkar hefur svívirðingin* gleypt allt sem forfeður okkar strituðu fyrir,+

sauði þeirra og nautgripi,

syni þeirra og dætur.

25 Leggjumst niður í skömm,

smánin hylji okkur

því að við höfum syndgað gegn Jehóva Guði okkar,+

við og feður okkar, frá æskuárum okkar og fram á þennan dag,+

og við höfum ekki hlýtt Jehóva Guði okkar.“

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila