Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 18
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Skyldur presta og Levíta (1–7)

      • Hlutur prestanna (8–19)

        • Saltsáttmáli (19)

      • Levítar fá tíund og greiða tíund (20–32)

4. Mósebók 18:1

Millivísanir

  • +2Mó 25:8; 3Mó 21:10–12
  • +2Mó 28:38; 3Mó 22:9; 4Mó 18:23

4. Mósebók 18:2

Millivísanir

  • +4Mó 3:6; 8:22; 16:9
  • +4Mó 1:53

4. Mósebók 18:3

Millivísanir

  • +4Mó 3:25, 26, 30, 31, 36, 37
  • +4Mó 4:15, 20; 16:39, 40

4. Mósebók 18:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ókunnugur“, það er, ekki af ætt Arons.

Millivísanir

  • +4Mó 1:51; 3:10

4. Mósebók 18:5

Millivísanir

  • +3Mó 24:2, 3; 4Mó 3:32
  • +2Mó 30:7
  • +4Mó 16:46

4. Mósebók 18:6

Millivísanir

  • +4Mó 3:9, 12; 8:15, 16
  • +4Mó 8:19

4. Mósebók 18:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „ókunnugir“, það er, ekki af ætt Arons.

Millivísanir

  • +3Mó 16:2, 12; Heb 9:3, 7
  • +1Sa 2:28; Heb 5:4
  • +4Mó 3:10; 16:39, 40

4. Mósebók 18:8

Millivísanir

  • +2Mó 23:19; 3Mó 27:28, 30; 4Mó 18:11, 26
  • +3Mó 7:34; 4Mó 5:9

4. Mósebók 18:9

Millivísanir

  • +3Mó 2:3
  • +3Mó 5:11, 12; 6:25, 26
  • +3Mó 7:1, 7

4. Mósebók 18:10

Millivísanir

  • +2Mó 29:32; 3Mó 6:14, 16; 10:12, 13
  • +3Mó 6:18; 7:1, 6; 14:13; 21:22

4. Mósebók 18:11

Millivísanir

  • +4Mó 15:20; Esk 44:30
  • +2Mó 29:27; 3Mó 7:34
  • +3Mó 10:14; 5Mó 18:3
  • +3Mó 22:4–6

4. Mósebók 18:12

Millivísanir

  • +Okv 3:9
  • +3Mó 2:14; 5Mó 18:4

4. Mósebók 18:13

Millivísanir

  • +2Mó 23:19

4. Mósebók 18:14

Neðanmáls

  • *

    Það er, allt sem er varanlega helgað Guði og því óafturkræft.

Millivísanir

  • +3Mó 27:21, 28

4. Mósebók 18:15

Millivísanir

  • +2Mó 13:2; 3Mó 27:26; 4Mó 3:13
  • +2Mó 13:13
  • +2Mó 34:20; 3Mó 27:27

4. Mósebók 18:16

Neðanmáls

  • *

    Sikill jafngilti 11,4 g. Sjá viðauka B14.

  • *

    Eða „eftir heilögum sikli“.

  • *

    Gera jafngilti 0,57 g. Sjá viðauka B14.

Millivísanir

  • +3Mó 27:6

4. Mósebók 18:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „sefandi“.

Millivísanir

  • +2Mó 22:30; 5Mó 15:19
  • +3Mó 17:11
  • +3Mó 3:16

4. Mósebók 18:18

Millivísanir

  • +2Mó 29:26; 3Mó 7:31, 34

4. Mósebók 18:19

Neðanmáls

  • *

    Það er, varanlegur og óbreytanlegur sáttmáli.

Millivísanir

  • +2Mó 23:19; 4Mó 15:18, 19; 18:11, 26; 31:28, 29
  • +2Kr 31:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    8.10.2002, bls. 14

4. Mósebók 18:20

Millivísanir

  • +4Mó 26:62, 63; 5Mó 10:9; 14:27; Jós 14:3
  • +5Mó 18:1, 2; Jós 18:7; Esk 44:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.12.2011, bls. 31

    15.9.2011, bls. 7-8

4. Mósebók 18:21

Millivísanir

  • +3Mó 27:30; Neh 10:37; 12:44; Heb 7:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 170

4. Mósebók 18:23

Millivísanir

  • +4Mó 3:6, 7; 18:1
  • +Jós 13:33

4. Mósebók 18:24

Millivísanir

  • +5Mó 10:9

4. Mósebók 18:26

Millivísanir

  • +4Mó 18:21; 5Mó 12:19
  • +Neh 10:38

4. Mósebók 18:27

Millivísanir

  • +4Mó 15:20

4. Mósebók 18:29

Millivísanir

  • +4Mó 18:8, 12

4. Mósebók 18:31

Millivísanir

  • +1Kor 9:13

4. Mósebók 18:32

Millivísanir

  • +3Mó 22:2, 15

Almennt

4. Mós. 18:12Mó 25:8; 3Mó 21:10–12
4. Mós. 18:12Mó 28:38; 3Mó 22:9; 4Mó 18:23
4. Mós. 18:24Mó 3:6; 8:22; 16:9
4. Mós. 18:24Mó 1:53
4. Mós. 18:34Mó 3:25, 26, 30, 31, 36, 37
4. Mós. 18:34Mó 4:15, 20; 16:39, 40
4. Mós. 18:44Mó 1:51; 3:10
4. Mós. 18:53Mó 24:2, 3; 4Mó 3:32
4. Mós. 18:52Mó 30:7
4. Mós. 18:54Mó 16:46
4. Mós. 18:64Mó 3:9, 12; 8:15, 16
4. Mós. 18:64Mó 8:19
4. Mós. 18:73Mó 16:2, 12; Heb 9:3, 7
4. Mós. 18:71Sa 2:28; Heb 5:4
4. Mós. 18:74Mó 3:10; 16:39, 40
4. Mós. 18:82Mó 23:19; 3Mó 27:28, 30; 4Mó 18:11, 26
4. Mós. 18:83Mó 7:34; 4Mó 5:9
4. Mós. 18:93Mó 2:3
4. Mós. 18:93Mó 5:11, 12; 6:25, 26
4. Mós. 18:93Mó 7:1, 7
4. Mós. 18:102Mó 29:32; 3Mó 6:14, 16; 10:12, 13
4. Mós. 18:103Mó 6:18; 7:1, 6; 14:13; 21:22
4. Mós. 18:114Mó 15:20; Esk 44:30
4. Mós. 18:112Mó 29:27; 3Mó 7:34
4. Mós. 18:113Mó 10:14; 5Mó 18:3
4. Mós. 18:113Mó 22:4–6
4. Mós. 18:12Okv 3:9
4. Mós. 18:123Mó 2:14; 5Mó 18:4
4. Mós. 18:132Mó 23:19
4. Mós. 18:143Mó 27:21, 28
4. Mós. 18:152Mó 13:2; 3Mó 27:26; 4Mó 3:13
4. Mós. 18:152Mó 13:13
4. Mós. 18:152Mó 34:20; 3Mó 27:27
4. Mós. 18:163Mó 27:6
4. Mós. 18:172Mó 22:30; 5Mó 15:19
4. Mós. 18:173Mó 17:11
4. Mós. 18:173Mó 3:16
4. Mós. 18:182Mó 29:26; 3Mó 7:31, 34
4. Mós. 18:192Mó 23:19; 4Mó 15:18, 19; 18:11, 26; 31:28, 29
4. Mós. 18:192Kr 31:4
4. Mós. 18:204Mó 26:62, 63; 5Mó 10:9; 14:27; Jós 14:3
4. Mós. 18:205Mó 18:1, 2; Jós 18:7; Esk 44:28
4. Mós. 18:213Mó 27:30; Neh 10:37; 12:44; Heb 7:5
4. Mós. 18:234Mó 3:6, 7; 18:1
4. Mós. 18:23Jós 13:33
4. Mós. 18:245Mó 10:9
4. Mós. 18:264Mó 18:21; 5Mó 12:19
4. Mós. 18:26Neh 10:38
4. Mós. 18:274Mó 15:20
4. Mós. 18:294Mó 18:8, 12
4. Mós. 18:311Kor 9:13
4. Mós. 18:323Mó 22:2, 15
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 18:1–32

Fjórða Mósebók

18 Jehóva sagði nú við Aron: „Þú, synir þínir og ætt þín þurfið að svara til saka fyrir allar syndir sem varða helgidóminn,+ og þú og synir þínir þurfið að svara til saka fyrir allar syndir sem varða prestastéttina.+ 2 Láttu líka bræður þína af ættkvísl Leví, ættkvísl föður þíns, ganga fram til að aðstoða þig og þjóna þér+ og sonum þínum fyrir framan vitnisburðartjaldið.+ 3 Þeir eiga að gegna skyldum sínum við þig og sinna þjónustunni við tjaldið.+ Þeir mega þó ekki koma nálægt áhöldum helgidómsins né altarinu svo að hvorki þið né þeir deyi.+ 4 Þeir munu starfa með þér, gegna skyldum sínum við samfundatjaldið og sinna allri þjónustunni við tjaldið. Enginn óviðkomandi* má koma nálægt ykkur.+ 5 Þið skuluð gegna skyldum ykkar við helgidóminn+ og altarið+ svo að reiði mín+ komi ekki aftur yfir Ísraelsmenn. 6 Ég hef valið bræður ykkar, Levítana, úr hópi Ísraelsmanna og gefið ykkur þá.+ Þeir eru gefnir Jehóva til að annast þjónustuna við samfundatjaldið.+ 7 Þú og synir þínir skuluð gegna prestsskyldum ykkar við altarið og það sem er fyrir innan fortjaldið.+ Þar skuluð þið gegna þessari þjónustu.+ Ég hef gefið ykkur prestsþjónustuna að gjöf og allir óviðkomandi* sem nálgast helgidóminn skulu teknir af lífi.“+

8 Jehóva hélt áfram og sagði við Aron: „Ég fel þér umsjón með framlögunum sem mér eru færð.+ Ég hef gefið þér og sonum þínum hluta af öllum heilögum gjöfum Ísraelsmanna. Það er varanlegt ákvæði.+ 9 Þetta skaltu fá af hinum háheilögu eldfórnum: allar fórnir sem þeir færa, þar á meðal kornfórnir+ þeirra, syndafórnir+ og sektarfórnir+ sem þeir færa mér. Þær eru háheilagar og koma í hlut þinn og sona þinna. 10 Þú átt að borða þær á háheilögum stað.+ Allir karlmenn mega borða þær. Þær eiga að vera þér heilagar.+ 11 Þetta tilheyrir þér líka: gjafirnar sem Ísraelsmenn gefa+ af öllum veififórnum+ sínum. Ég hef gefið þér þær og sonum þínum og dætrum með þér. Það er varanlegt ákvæði.+ Allir sem eru hreinir í húsi þínu mega borða það.+

12 Ég gef þér allt það besta af olíunni og allt það besta af nýja víninu og korninu, frumgróðann+ sem þeir gefa Jehóva.+ 13 Þú skalt fá frumgróðann af öllu sem vex í landinu og þeir færa Jehóva.+ Allir sem eru hreinir í húsi þínu mega borða það.

14 Allt sem er helgað Guði* í Ísrael skal tilheyra þér.+

15 Frumburðir allra lifandi vera+ sem þeir færa Jehóva, bæði menn og skepnur, skulu tilheyra þér. En þú verður að kaupa lausa frumburði manna+ og frumburði óhreinna dýra.+ 16 Kauptu þá lausa þegar þeir eru mánaðargamlir eða eldri. Lausnargjaldið á að vera fimm silfursiklar*+ eftir stöðluðum sikli helgidómsins.* Einn sikill er 20 gerur.* 17 En fyrsta nautkálfinn, hrútlambið og hafurkiðið skaltu ekki kaupa laus.+ Þau eru heilög. Þú átt að sletta blóði þeirra á altarið+ og brenna fituna sem eldfórn og ljúfan* ilm handa Jehóva.+ 18 En kjötið skal tilheyra þér alveg eins og bringa veififórnarinnar og hægra lærið.+ 19 Ég hef gefið þér, sonum þínum og dætrum öll hin heilögu framlög sem Ísraelsmenn færa Jehóva.+ Það er varanlegt ákvæði.+ Það er varanlegur saltsáttmáli* sem Jehóva gerir við þig og afkomendur þína.“

20 Jehóva sagði síðan við Aron: „Þú færð engan erfðahlut í landi þeirra og enga landareign meðal þeirra.+ Ég er erfða- og eignarhlutur þinn meðal Ísraelsmanna.+

21 Ég hef gefið Levítunum alla tíundina+ í Ísrael sem erfðahlut að launum fyrir þjónustuna sem þeir inna af hendi, þjónustuna við samfundatjaldið. 22 Ísraelsmenn mega ekki lengur koma nálægt samfundatjaldinu því að þá kalla þeir yfir sig synd og deyja. 23 Levítarnir einir eiga að gegna þjónustu við samfundatjaldið og þeir þurfa að svara til saka fyrir syndir fólksins.+ Það er varanlegt ákvæði kynslóð eftir kynslóð að þeir skuli ekki hljóta erfðahlut meðal Ísraelsmanna.+ 24 Ég hef gefið Levítunum að erfðahlut tíundina sem Ísraelsmenn færa Jehóva. Þess vegna hef ég sagt við þá: ‚Þeir skulu ekki eignast erfðahlut meðal Ísraelsmanna.‘“+

25 Jehóva sagði nú við Móse: 26 „Segðu Levítunum: ‚Þegar þið fáið frá Ísraelsmönnum tíundina sem ég hef gefið ykkur að erfðahlut+ skuluð þið gefa Jehóva tíunda hluta af tíundinni í framlag.+ 27 Litið verður á það sem framlag ykkar eins og það væri korn af þreskivelli+ ykkar og vín eða olía úr pressum ykkar. 28 Þannig gefið þið einnig Jehóva framlag af allri tíundinni sem þið fáið frá Ísraelsmönnum. Þið skuluð færa Aroni presti framlagið til Jehóva. 29 Öll framlög sem þið færið Jehóva eiga að vera af því allra besta sem ykkur er fært+ að heilagri gjöf.‘

30 Þú skalt einnig segja við þá: ‚Þegar þið gefið það besta af því sem ykkur er gefið verður litið á það eins og það komi af þreskivelli ykkar, Levítanna, og úr vín- og olíupressum ykkar. 31 Þið og heimilisfólk ykkar megið borða það sem eftir er hvar sem þið viljið því að það eru launin fyrir þjónustu ykkar við samfundatjaldið.+ 32 Þið kallið ekki yfir ykkur synd svo framarlega sem þið gefið það besta af því sem þið fáið. Þið megið ekki vanhelga heilagar gjafir Ísraelsmanna því að þá deyið þið.‘“+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila