Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 2. Konungabók 17
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

2. Konungabók – yfirlit

      • Hósea Ísraelskonungur (1–4)

      • Fall Ísraels (5, 6)

      • Ísrael fluttur í útlegð vegna fráhvarfs (7–23)

      • Útlendingar fluttir til samverskra borga (24–26)

      • Samverjar og trúarsiðir þeirra (27–41)

2. Konungabók 17:1

Millivísanir

  • +2Kon 15:30

2. Konungabók 17:3

Millivísanir

  • +2Kon 18:9; Jes 10:5, 6; Hós 10:14, 15
  • +2Kon 18:14

2. Konungabók 17:4

Millivísanir

  • +Jes 31:1

2. Konungabók 17:6

Neðanmáls

  • *

    Hugsanlega er átt við níunda árið frá því að Hósea var viðurkenndur sem konungur.

Millivísanir

  • +Hós 13:16
  • +3Mó 26:32, 33; 5Mó 4:27; 28:64; 1Kon 14:15
  • +1Kr 5:26
  • +2Kon 18:9–11

2. Konungabók 17:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „óttuðust“.

Millivísanir

  • +2Mó 20:2
  • +2Mó 20:5

2. Konungabók 17:9

Neðanmáls

  • *

    Það er, alls staðar, óháð íbúafjölda.

Millivísanir

  • +Hós 12:11

2. Konungabók 17:10

Neðanmáls

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +2Mó 34:13; 5Mó 16:21, 22
  • +5Mó 12:2; Jes 57:5

2. Konungabók 17:11

Millivísanir

  • +3Mó 20:23

2. Konungabók 17:12

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið lýsir fyrirlitningu. Hugsanlegt er að það sé skylt orði sem merkir ‚mykja‘.

Millivísanir

  • +1Kon 12:28–30; 21:25, 26
  • +2Mó 20:3–5; 3Mó 26:1; 5Mó 4:23

2. Konungabók 17:13

Millivísanir

  • +2Kr 24:18, 19; 36:15, 16; Jer 25:4
  • +Jes 55:7

2. Konungabók 17:14

Millivísanir

  • +5Mó 1:32; 31:27

2. Konungabók 17:15

Millivísanir

  • +5Mó 5:2; 29:12
  • +Hós 4:6
  • +5Mó 32:21; 1Sa 12:21
  • +Sl 115:4–8; Jes 44:9
  • +5Mó 12:30

2. Konungabók 17:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „tvö steypt kálfalíkneski“.

  • *

    Sjá orðaskýringar.

Millivísanir

  • +1Kon 12:28–30
  • +1Kon 14:15; 16:33
  • +5Mó 4:19; Jer 8:2
  • +1Kon 16:30, 31; 22:51, 53; 2Kon 10:21; 23:4, 5

2. Konungabók 17:17

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „létu þeir syni sína og dætur ganga gegnum eldinn“.

Millivísanir

  • +2Kon 16:1, 3
  • +5Mó 18:10; Mík 5:12

2. Konungabók 17:18

Millivísanir

  • +Jós 23:12, 13; Jes 42:24

2. Konungabók 17:19

Millivísanir

  • +1Kon 14:22; Jer 3:8
  • +Esk 23:4, 11

2. Konungabók 17:21

Millivísanir

  • +1Kon 12:20

2. Konungabók 17:22

Millivísanir

  • +1Kon 12:28–30

2. Konungabók 17:23

Millivísanir

  • +5Mó 28:45, 63; 1Kon 14:16; Hós 1:4; Am 5:27; Mík 1:6
  • +2Kon 18:11

2. Konungabók 17:24

Millivísanir

  • +2Kon 19:11, 13

2. Konungabók 17:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „tilbað“.

Millivísanir

  • +2Mó 23:29

2. Konungabók 17:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „þekkja ekki trúarsiði landsguðsins“.

2. Konungabók 17:28

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „óttast“.

Millivísanir

  • +1Mó 28:18, 19; Jós 16:1; 1Kon 12:28, 29
  • +Jóh 4:20–22

2. Konungabók 17:29

Neðanmáls

  • *

    Eða „sína eigin guði“.

2. Konungabók 17:30

Millivísanir

  • +2Kon 17:24

2. Konungabók 17:31

Millivísanir

  • +2Kon 18:34

2. Konungabók 17:32

Millivísanir

  • +1Kon 12:31, 32; 13:33

2. Konungabók 17:33

Neðanmáls

  • *

    Eða „samkvæmt trúarsiðum þjóðanna“.

Millivísanir

  • +2Kon 17:24, 41

2. Konungabók 17:34

Neðanmáls

  • *

    Eða „trúarsiði“.

  • *

    Orðrétt „óttast“.

Millivísanir

  • +1Mó 32:28

2. Konungabók 17:35

Millivísanir

  • +2Mó 19:5; 24:7; 5Mó 29:1
  • +2Mó 20:3–5; 23:24; 34:14; 5Mó 5:9

2. Konungabók 17:36

Millivísanir

  • +2Mó 6:6; 5Mó 6:12, 13

2. Konungabók 17:37

Millivísanir

  • +5Mó 31:9

2. Konungabók 17:38

Millivísanir

  • +5Mó 4:23

2. Konungabók 17:40

Neðanmáls

  • *

    Eða „trúarsiði“.

Millivísanir

  • +2Kon 17:34

2. Konungabók 17:41

Millivísanir

  • +Esr 4:1, 2

Almennt

2. Kon. 17:12Kon 15:30
2. Kon. 17:32Kon 18:9; Jes 10:5, 6; Hós 10:14, 15
2. Kon. 17:32Kon 18:14
2. Kon. 17:4Jes 31:1
2. Kon. 17:6Hós 13:16
2. Kon. 17:63Mó 26:32, 33; 5Mó 4:27; 28:64; 1Kon 14:15
2. Kon. 17:61Kr 5:26
2. Kon. 17:62Kon 18:9–11
2. Kon. 17:72Mó 20:2
2. Kon. 17:72Mó 20:5
2. Kon. 17:9Hós 12:11
2. Kon. 17:102Mó 34:13; 5Mó 16:21, 22
2. Kon. 17:105Mó 12:2; Jes 57:5
2. Kon. 17:113Mó 20:23
2. Kon. 17:121Kon 12:28–30; 21:25, 26
2. Kon. 17:122Mó 20:3–5; 3Mó 26:1; 5Mó 4:23
2. Kon. 17:132Kr 24:18, 19; 36:15, 16; Jer 25:4
2. Kon. 17:13Jes 55:7
2. Kon. 17:145Mó 1:32; 31:27
2. Kon. 17:155Mó 5:2; 29:12
2. Kon. 17:15Hós 4:6
2. Kon. 17:155Mó 32:21; 1Sa 12:21
2. Kon. 17:15Sl 115:4–8; Jes 44:9
2. Kon. 17:155Mó 12:30
2. Kon. 17:161Kon 12:28–30
2. Kon. 17:161Kon 14:15; 16:33
2. Kon. 17:165Mó 4:19; Jer 8:2
2. Kon. 17:161Kon 16:30, 31; 22:51, 53; 2Kon 10:21; 23:4, 5
2. Kon. 17:172Kon 16:1, 3
2. Kon. 17:175Mó 18:10; Mík 5:12
2. Kon. 17:18Jós 23:12, 13; Jes 42:24
2. Kon. 17:191Kon 14:22; Jer 3:8
2. Kon. 17:19Esk 23:4, 11
2. Kon. 17:211Kon 12:20
2. Kon. 17:221Kon 12:28–30
2. Kon. 17:235Mó 28:45, 63; 1Kon 14:16; Hós 1:4; Am 5:27; Mík 1:6
2. Kon. 17:232Kon 18:11
2. Kon. 17:242Kon 19:11, 13
2. Kon. 17:252Mó 23:29
2. Kon. 17:281Mó 28:18, 19; Jós 16:1; 1Kon 12:28, 29
2. Kon. 17:28Jóh 4:20–22
2. Kon. 17:302Kon 17:24
2. Kon. 17:312Kon 18:34
2. Kon. 17:321Kon 12:31, 32; 13:33
2. Kon. 17:332Kon 17:24, 41
2. Kon. 17:341Mó 32:28
2. Kon. 17:352Mó 19:5; 24:7; 5Mó 29:1
2. Kon. 17:352Mó 20:3–5; 23:24; 34:14; 5Mó 5:9
2. Kon. 17:362Mó 6:6; 5Mó 6:12, 13
2. Kon. 17:375Mó 31:9
2. Kon. 17:385Mó 4:23
2. Kon. 17:402Kon 17:34
2. Kon. 17:41Esr 4:1, 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
Biblían – Nýheimsþýðingin
2. Konungabók 17:1–41

Síðari Konungabók

17 Á 12. stjórnarári Akasar Júdakonungs varð Hósea+ Elason konungur yfir Ísrael. Hann ríkti í níu ár í Samaríu. 2 Hann gerði það sem var illt í augum Jehóva, þó ekki í sama mæli og þeir Ísraelskonungar sem höfðu verið á undan honum. 3 Salmaneser Assýríukonungur fór í herferð gegn honum+ og Hósea varð þjónn hans og greiddi honum skatt.+ 4 En Assýríukonungur komst að því að Hósea tók þátt í samsæri gegn honum. Hósea hafði sent menn til Só Egyptalandskonungs+ og ekki staðið skil á árlega skattinum til Assýríukonungs. Assýríukonungur lét því handsama hann og varpa honum í fangelsi.

5 Assýríukonungur fór um allt landið, kom til Samaríu og sat um hana í þrjú ár. 6 Á níunda stjórnarári* Hósea vann Assýríukonungur Samaríu.+ Hann flutti Ísraelsmenn í útlegð+ til Assýríu og lét þá setjast að í Hala og í Habor við Gósanfljót+ og í borgum Meda.+

7 Þetta gerðist af því að Ísraelsmenn höfðu syndgað gegn Jehóva Guði sínum sem leiddi þá út úr Egyptalandi og leysti undan valdi faraós Egyptalandskonungs.+ Þeir tilbáðu* aðra guði+ 8 og fylgdu siðum þjóðanna sem Jehóva hafði hrakið burt undan Ísraelsmönnum og einnig þeim siðum sem Ísraelskonungar höfðu innleitt.

9 Ísraelsmenn gerðu ýmislegt sem Jehóva Guð þeirra var ekki ánægður með. Þeir reistu fórnarhæðir í öllum borgum sínum,+ bæði hjá varðturnum og víggirtum borgum.* 10 Þeir reistu sér helgisúlur og helgistólpa*+ á hverjum háum hól og undir hverju laufmiklu tré.+ 11 Þeir létu fórnarreyk stíga upp á öllum fórnarhæðunum, alveg eins og þjóðirnar sem Jehóva hafði rekið í útlegð undan þeim.+ Þeir gerðu margt illt og misbuðu Jehóva.

12 Þeir tilbáðu viðbjóðsleg skurðgoð*+ þó að Jehóva hefði sagt við þá: „Þið megið ekki gera þetta!“+ 13 Jehóva hafði hvað eftir annað sent spámenn sína og sjáendur til að vara Ísrael og Júda við.+ Hann sagði: „Snúið af ykkar vondu braut!+ Haldið boðorð mín og ákvæði, allt sem stendur í lögunum sem ég gaf forfeðrum ykkar og flutti ykkur fyrir milligöngu þjóna minna, spámannanna.“ 14 En þeir hlustuðu ekki heldur voru jafn þrjóskir og forfeður þeirra sem treystu ekki Jehóva Guði sínum.+ 15 Þeir höfnuðu ákvæðum hans og sáttmálanum+ sem hann hafði gert við forfeður þeirra og hunsuðu viðvaranir hans.+ Þeir fylgdu einskis nýtum skurðgoðum+ og urðu sjálfir einskis nýtir.+ Þeir líktu eftir þjóðunum allt í kringum þá þó að Jehóva hefði bannað þeim það.+

16 Þeir sögðu skilið við öll boðorð Jehóva Guðs síns, gerðu tvö kálfslíkneski úr málmi*+ og reistu helgistólpa.*+ Þeir féllu fram fyrir öllum her himinsins+ og þjónuðu Baal.+ 17 Auk þess fórnuðu þeir sonum sínum og dætrum í eldi,*+ stunduðu spákukl+ og leituðu fyrirboða. Þeir gerðu vísvitandi það sem var illt í augum Jehóva og misbuðu honum.

18 Jehóva varð því ævareiður út í Ísraelsmenn og rak þá burt úr augsýn sinni.+ Aðeins ættkvísl Júda fékk að vera eftir.

19 En Júdamenn héldu heldur ekki boðorð Jehóva Guðs síns.+ Þeir fylgdu sömu siðum og Ísraelsmenn.+ 20 Jehóva hafnaði öllum afkomendum Ísraels, auðmýkti þá og gaf þá í hendur ræningja þar til hann að lokum rak þá burt frá sér. 21 Hann hafði rifið Ísrael frá ætt Davíðs og þeir höfðu gert Jeróbóam Nebatsson að konungi.+ En Jeróbóam fékk Ísrael til að snúa baki við Jehóva og drýgja mikla synd. 22 Ísraelsmenn drýgðu allar sömu syndirnar og Jeróbóam.+ Þeir létu ekki af þeim 23 þar til Jehóva rak Ísrael burt úr augsýn sinni eins og hann hafði boðað fyrir milligöngu allra þjóna sinna, spámannanna.+ Ísraelsmenn voru því fluttir úr landi sínu í útlegð til Assýríu+ og þar eru þeir enn í dag.

24 Assýríukonungur flutti fólk frá Babýlon, Kúta, Ava, Hamat og Sefarvaím+ og lét það setjast að í borgum Samaríu í stað Ísraelsmanna. Það lagði undir sig Samaríu og bjó í borgum hennar. 25 Fólkið óttaðist* ekki Jehóva fyrst eftir að það settist þar að. Jehóva sendi því til þeirra ljón+ sem drápu nokkra þeirra. 26 Assýríukonungi var tilkynnt: „Þjóðirnar sem þú hefur flutt í útlegð og látið setjast að í borgum Samaríu vita ekki hvernig á að tilbiðja Guð landsins.* Þess vegna sendir hann til þeirra ljón sem drepa þær því að engin af þeim kann að tilbiðja Guð landsins.“

27 Þá gaf Assýríukonungur þessi fyrirmæli: „Sendið til baka einn af prestunum sem þið fluttuð burt þaðan. Hann skal setjast þar að og kenna þeim að tilbiðja Guð landsins.“ 28 Einn af prestunum sem höfðu verið fluttir í útlegð frá Samaríu sneri þá aftur og settist að í Betel.+ Hann kenndi fólkinu að tilbiðja* Jehóva.+

29 Hver þjóð gerði samt sinn eigin guð* og kom honum fyrir í hofunum sem Samverjar höfðu reist á fórnarhæðunum. Þetta gerðu allar þjóðirnar í borgunum þar sem þær bjuggu. 30 Fólkið frá Babýlon gerði Súkkót Benót, Kútmenn gerðu Nergal, Hamatmenn+ gerðu Asíma 31 og Avítar gerðu Nibkas og Tartak. Sefarvítar brenndu syni sína í eldi handa Adrammelek og Anammelek, guðum Sefarvaím.+ 32 Þeir óttuðust Jehóva en skipuðu samt presta á fórnarhæðirnar úr hópi almennings. Prestarnir gegndu þjónustu fyrir þá í hofunum á fórnarhæðunum.+ 33 Þeir óttuðust sem sagt Jehóva en tilbáðu líka sína eigin guði á sama hátt og þjóðirnar* sem þeir höfðu verið fluttir í útlegð frá.+

34 Enn í dag halda þeir sig fast við sína fyrri trú.* Enginn þeirra tilbiður* Jehóva og enginn fer eftir ákvæðum hans og fyrirmælum, lögunum og boðorðunum sem Jehóva fékk sonum Jakobs sem hann gaf nafnið Ísrael.+ 35 Þegar Jehóva gerði sáttmála við Ísraelsmenn+ gaf hann þeim þessi fyrirmæli: „Þið skuluð ekki óttast aðra guði, ekki falla fram fyrir þeim, ekki þjóna þeim og ekki færa þeim fórnir.+ 36 Jehóva er sá sem þið skuluð óttast, hann sem leiddi ykkur út úr Egyptalandi með miklum mætti og útréttum handlegg.+ Fyrir honum skuluð þið falla fram og honum skuluð þið færa fórnir. 37 Gætið þess að fylgja alltaf ákvæðum hans og fyrirmælum, lögunum og boðorðunum sem hann skrifaði handa ykkur,+ og þið skuluð ekki óttast aðra guði. 38 Þið megið ekki gleyma sáttmálanum sem ég gerði við ykkur+ né óttast aðra guði. 39 En þið skuluð óttast Jehóva Guð ykkar því að það er hann sem mun bjarga ykkur úr höndum allra óvina ykkar.“

40 En þeir hlýddu ekki heldur héldu sig fast við sína fyrri trú.*+ 41 Þessar þjóðir fóru að óttast Jehóva+ en tilbáðu jafnframt skurðgoð sín. Allt til þessa hafa börn þeirra og barnabörn farið að dæmi forfeðra sinna.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila