Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Nehemíabók 8
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Nehemíabók – yfirlit

      • Lögin lesin og útskýrð fyrir fólkinu (1–12)

      • Laufskálahátíð haldin (13–18)

Nehemíabók 8:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðimann“.

Millivísanir

  • +Neh 3:26; 12:37
  • +Esr 7:6
  • +5Mó 31:9; Jós 1:8
  • +3Mó 27:34

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    2.2016, bls. 3

Nehemíabók 8:2

Millivísanir

  • +5Mó 31:12; 2Kr 17:8, 9; Mal 2:7
  • +3Mó 23:24; 1Kon 8:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1998, bls. 18

Nehemíabók 8:3

Millivísanir

  • +Pos 13:15; 15:21
  • +Pos 16:14; 17:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 21-22

Nehemíabók 8:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðimaður“.

Millivísanir

  • +Neh 12:40, 42

Nehemíabók 8:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „Verði svo!“

Millivísanir

  • +5Mó 27:26

Nehemíabók 8:7

Millivísanir

  • +Neh 9:4
  • +Esr 8:33; Neh 11:16
  • +5Mó 33:8, 10

Nehemíabók 8:8

Millivísanir

  • +Lúk 24:27; Pos 8:30, 31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 10

    Varðturninn,

    1.2.2006, bls. 11

    1.7.1996, bls. 25

    1.10.1986, bls. 31

Nehemíabók 8:9

Neðanmáls

  • *

    Á hebr. tirshata, persneskur titill skattlandsstjóra.

  • *

    Eða „fræðimaður“.

Millivísanir

  • +Esr 7:11
  • +3Mó 23:24

Nehemíabók 8:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „feitan mat“.

  • *

    Orðrétt „vígi“.

Millivísanir

  • +Est 9:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    7.2023, bls. 10

    Varðturninn,

    15.10.2013, bls. 22

    15.12.2008, bls. 32

    1.12.1998, bls. 18-19

    1.6.1995, bls. 22

    1.3.1995, bls. 18

    1.9.1992, bls. 26

Nehemíabók 8:12

Millivísanir

  • +Sl 126:1–3
  • +Neh 8:8

Nehemíabók 8:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „fræðimanni“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.12.1998, bls. 19

Nehemíabók 8:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „bráðabirgðaskýlum“.

Millivísanir

  • +3Mó 23:34, 42; 5Mó 16:13, 16; Jóh 7:2

Nehemíabók 8:15

Millivísanir

  • +3Mó 23:4

Nehemíabók 8:16

Millivísanir

  • +1Kon 6:36; 7:12; 2Kr 4:9; 20:5
  • +Neh 3:26; 8:1, 3
  • +2Kon 14:13; Neh 12:38, 39

Nehemíabók 8:17

Millivísanir

  • +Jós 1:1
  • +5Mó 16:14, 15

Nehemíabók 8:18

Millivísanir

  • +5Mó 31:10–12
  • +3Mó 23:34, 36

Almennt

Neh. 8:1Neh 3:26; 12:37
Neh. 8:1Esr 7:6
Neh. 8:15Mó 31:9; Jós 1:8
Neh. 8:13Mó 27:34
Neh. 8:25Mó 31:12; 2Kr 17:8, 9; Mal 2:7
Neh. 8:23Mó 23:24; 1Kon 8:2
Neh. 8:3Pos 13:15; 15:21
Neh. 8:3Pos 16:14; 17:11
Neh. 8:4Neh 12:40, 42
Neh. 8:65Mó 27:26
Neh. 8:7Neh 9:4
Neh. 8:7Esr 8:33; Neh 11:16
Neh. 8:75Mó 33:8, 10
Neh. 8:8Lúk 24:27; Pos 8:30, 31
Neh. 8:9Esr 7:11
Neh. 8:93Mó 23:24
Neh. 8:10Est 9:19
Neh. 8:12Sl 126:1–3
Neh. 8:12Neh 8:8
Neh. 8:143Mó 23:34, 42; 5Mó 16:13, 16; Jóh 7:2
Neh. 8:153Mó 23:4
Neh. 8:161Kon 6:36; 7:12; 2Kr 4:9; 20:5
Neh. 8:16Neh 3:26; 8:1, 3
Neh. 8:162Kon 14:13; Neh 12:38, 39
Neh. 8:17Jós 1:1
Neh. 8:175Mó 16:14, 15
Neh. 8:185Mó 31:10–12
Neh. 8:183Mó 23:34, 36
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
Biblían – Nýheimsþýðingin
Nehemíabók 8:1–18

Nehemíabók

8 Allt fólkið safnaðist nú saman á torginu við Vatnshliðið+ og bað Esra+ afritara* að sækja bókina með Móselögunum+ sem Jehóva hafði sagt Ísrael að fylgja.+ 2 Esra prestur sótti þá lögbókina og tók sér stöðu frammi fyrir söfnuðinum,+ körlum, konum og öllum sem höfðu aldur til að hlusta og skilja. Þetta var á fyrsta degi sjöunda mánaðarins.+ 3 Hann las upp úr henni+ við torgið hjá Vatnshliðinu fyrir karlana, konurnar og alla sem höfðu aldur til að skilja. Hann las frá birtingu til hádegis og fólkið hlustaði með athygli+ á lestur lögbókarinnar. 4 Esra afritari* stóð á trépalli sem hafði verið smíðaður af þessu tilefni. Honum á hægri hönd stóðu Mattitja, Sema, Anaja, Úría, Hilkía og Maaseja og honum á vinstri hönd stóðu Pedaja, Mísael, Malkía,+ Hasúm, Hasbaddana, Sakaría og Mesúllam.

5 Esra opnaði bókina að öllum ásjáandi því að hann stóð hærra en þeir. Allt fólkið stóð upp þegar hann opnaði hana. 6 Esra lofaði þá Jehóva, hinn sanna Guð, hinn mikla, og fólkið lyfti upp höndunum og sagði: „Amen!* Amen!“+ Það kraup síðan og féll á grúfu frammi fyrir Jehóva. 7 Jesúa, Baní, Serebja,+ Jamín, Akkúb, Sabbetaí, Hódía, Maaseja, Kelíta, Asarja, Jósabad,+ Hanan og Pelaja, sem voru Levítar, útskýrðu lögin fyrir fólkinu+ meðan það stóð. 8 Og þeir héldu áfram að lesa upp úr bókinni, lögbók hins sanna Guðs, og útskýrðu vel hvað lögin sögðu og hvað þau þýddu þannig að fólkið skildi það sem var lesið.+

9 Nehemía, sem var landstjóri,* Esra,+ prestur og afritari,* og Levítarnir sem voru að kenna sögðu nú við fólkið: „Þessi dagur er heilagur fyrir Jehóva Guði ykkar.+ Syrgið hvorki né grátið.“ En allt fólkið grét þegar það heyrði lögin lesin. 10 Nehemía sagði við fólkið: „Farið og borðið ljúffengan mat,* drekkið sæta drykki og sendið matarskammta+ til þeirra sem hafa ekkert að borða því að þessi dagur er heilagur fyrir Drottni okkar. Verið ekki döpur því að gleði Jehóva er styrkur* ykkar.“ 11 Og Levítarnir róuðu fólkið og sögðu: „Grátið ekki því að þessi dagur er heilagur. Verið ekki döpur.“ 12 Allt fólkið fór þá til að borða og drekka og senda matarskammta. Það hélt mikla gleðihátíð+ því að það skildi það sem það hafði lært.+

13 Ættarhöfðingjar fólksins, prestarnir og Levítarnir söfnuðust saman hjá Esra afritara* daginn eftir til að fá nánari skilning á efni laganna. 14 Þá uppgötvuðu þeir að í lögunum sem Jehóva hafði sett fyrir milligöngu Móse stóð að Ísraelsmenn ættu að búa í laufskálum* á hátíðinni í sjöunda mánuðinum.+ 15 Þar stóð að þeir ættu að boða+ og tilkynna í öllum borgum sínum og í Jerúsalem: „Farið upp í fjalllendið og sækið laufgaðar greinar af ólívutrjám, furutrjám, myrtutrjám, pálmum og öðrum trjám til að gera laufskála eins og kveðið er á um.“

16 Fólkið fór þá og sótti greinar til að gera sér laufskála, hver á húsþaki sínu, í garði sínum, í forgörðum húss hins sanna Guðs,+ á torginu við Vatnshliðið+ eða á torginu við Efraímshliðið.+ 17 Allir sem höfðu komið heim úr útlegðinni gerðu sér laufskála og bjuggu í þeim en það höfðu Ísraelsmenn ekki gert frá því á dögum Jósúa+ Núnssonar allt til þessa dags. Gleðin var mjög mikil.+ 18 Lesið var daglega upp úr lögbók hins sanna Guðs,+ frá fyrsta degi til hins síðasta. Hátíðin var haldin í sjö daga og á áttunda degi var haldin hátíðarsamkoma eins og kveðið var á um.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila