Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 4. Mósebók 2
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

4. Mósebók – yfirlit

      • Búðunum skipt í þriggja ættkvísla deildir (1–34)

        • Deild Júda austan megin (3–9)

        • Deild Rúbens sunnan megin (10–16)

        • Búðir Leví í miðju (17)

        • Deild Efraíms vestan megin (18–24)

        • Deild Dans norðan megin (25–31)

        • Heildarfjöldi skráðra karlmanna (32–34)

4. Mósebók 2:2

Neðanmáls

  • *

    Eða „merki“.

Millivísanir

  • +4Mó 1:52

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.2004, bls. 29

4. Mósebók 2:3

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 7:12; 10:14; Rut 4:20; Mt 1:4

4. Mósebók 2:4

Millivísanir

  • +4Mó 1:27

4. Mósebók 2:5

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 18; 10:15

4. Mósebók 2:6

Millivísanir

  • +4Mó 1:29

4. Mósebók 2:7

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 24; 10:16

4. Mósebók 2:8

Millivísanir

  • +4Mó 1:31

4. Mósebók 2:9

Millivísanir

  • +4Mó 10:14

4. Mósebók 2:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 1:20
  • +4Mó 7:11, 30; 10:18

4. Mósebók 2:11

Millivísanir

  • +4Mó 1:21

4. Mósebók 2:12

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 36; 10:19

4. Mósebók 2:13

Millivísanir

  • +4Mó 1:23

4. Mósebók 2:14

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 42; 10:20

4. Mósebók 2:15

Millivísanir

  • +4Mó 1:25

4. Mósebók 2:16

Millivísanir

  • +4Mó 10:18

4. Mósebók 2:17

Millivísanir

  • +4Mó 1:51
  • +1Kor 14:33, 40

4. Mósebók 2:18

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 48; 10:22

4. Mósebók 2:19

Millivísanir

  • +4Mó 1:33

4. Mósebók 2:20

Millivísanir

  • +1Mó 48:20
  • +4Mó 7:11, 54; 10:23

4. Mósebók 2:21

Millivísanir

  • +4Mó 1:35

4. Mósebók 2:22

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 60; 10:24

4. Mósebók 2:23

Millivísanir

  • +4Mó 1:37

4. Mósebók 2:24

Millivísanir

  • +4Mó 10:22

4. Mósebók 2:25

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „eftir herjum sínum“.

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 66; 10:25

4. Mósebók 2:26

Millivísanir

  • +4Mó 1:39

4. Mósebók 2:27

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 72; 10:26

4. Mósebók 2:28

Millivísanir

  • +4Mó 1:41

4. Mósebók 2:29

Millivísanir

  • +4Mó 7:11, 78; 10:27

4. Mósebók 2:30

Millivísanir

  • +4Mó 1:43

4. Mósebók 2:31

Millivísanir

  • +4Mó 10:25

4. Mósebók 2:32

Millivísanir

  • +1Mó 15:5; 2Mó 38:26; 4Mó 1:46; 14:29; 26:51, 64

4. Mósebók 2:33

Millivísanir

  • +4Mó 1:47; 26:62, 63
  • +4Mó 3:15

4. Mósebók 2:34

Millivísanir

  • +4Mó 2:2
  • +4Mó 10:28

Almennt

4. Mós. 2:24Mó 1:52
4. Mós. 2:34Mó 7:12; 10:14; Rut 4:20; Mt 1:4
4. Mós. 2:44Mó 1:27
4. Mós. 2:54Mó 7:11, 18; 10:15
4. Mós. 2:64Mó 1:29
4. Mós. 2:74Mó 7:11, 24; 10:16
4. Mós. 2:84Mó 1:31
4. Mós. 2:94Mó 10:14
4. Mós. 2:104Mó 1:20
4. Mós. 2:104Mó 7:11, 30; 10:18
4. Mós. 2:114Mó 1:21
4. Mós. 2:124Mó 7:11, 36; 10:19
4. Mós. 2:134Mó 1:23
4. Mós. 2:144Mó 7:11, 42; 10:20
4. Mós. 2:154Mó 1:25
4. Mós. 2:164Mó 10:18
4. Mós. 2:174Mó 1:51
4. Mós. 2:171Kor 14:33, 40
4. Mós. 2:184Mó 7:11, 48; 10:22
4. Mós. 2:194Mó 1:33
4. Mós. 2:201Mó 48:20
4. Mós. 2:204Mó 7:11, 54; 10:23
4. Mós. 2:214Mó 1:35
4. Mós. 2:224Mó 7:11, 60; 10:24
4. Mós. 2:234Mó 1:37
4. Mós. 2:244Mó 10:22
4. Mós. 2:254Mó 7:11, 66; 10:25
4. Mós. 2:264Mó 1:39
4. Mós. 2:274Mó 7:11, 72; 10:26
4. Mós. 2:284Mó 1:41
4. Mós. 2:294Mó 7:11, 78; 10:27
4. Mós. 2:304Mó 1:43
4. Mós. 2:314Mó 10:25
4. Mós. 2:321Mó 15:5; 2Mó 38:26; 4Mó 1:46; 14:29; 26:51, 64
4. Mós. 2:334Mó 1:47; 26:62, 63
4. Mós. 2:334Mó 3:15
4. Mós. 2:344Mó 2:2
4. Mós. 2:344Mó 10:28
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
Biblían – Nýheimsþýðingin
4. Mósebók 2:1–34

Fjórða Mósebók

2 Jehóva sagði nú við Móse og Aron: 2 „Ísraelsmenn eiga að tjalda á svæðinu sem þriggja ættkvísla deild+ þeirra er ætlað, hver maður nálægt fána* ættar sinnar. Þeir skulu tjalda hringinn í kringum samfundatjaldið.

3 Þriggja ættkvísla deild Júda skal tjalda austan megin, á móti sólarupprásinni, hver fylking fyrir sig.* Höfðingi Júdasona er Nakson+ Ammínadabsson. 4 Í herdeild hans eru skráðir 74.600 menn.+ 5 Ættkvísl Íssakars á að tjalda við hlið Júda. Höfðingi sona Íssakars er Netanel+ Súarsson. 6 Í herdeild hans eru skráðir 54.400 menn.+ 7 Hinum megin er ættkvísl Sebúlons. Höfðingi sona Sebúlons er Elíab+ Helónsson. 8 Í herdeild hans eru skráðir 57.400 menn.+

9 Alls eru 186.400 skráðir í herdeildirnar í búðum Júda. Þeir skulu taka sig upp fyrstir.+

10 Þriggja ættkvísla deild Rúbens+ á að tjalda sunnan megin, hver fylking fyrir sig.* Höfðingi sona Rúbens er Elísúr+ Sedeúrsson. 11 Í herdeild hans eru skráðir 46.500 menn.+ 12 Ættkvísl Símeons á að tjalda við hlið Rúbens. Höfðingi sona Símeons er Selúmíel+ Súrísaddaíson. 13 Í herdeild hans eru skráðir 59.300 menn.+ 14 Hinum megin er ættkvísl Gaðs. Höfðingi sona Gaðs er Eljasaf+ Regúelsson. 15 Í herdeild hans eru skráðir 45.650 menn.+

16 Alls eru 151.450 skráðir í herdeildirnar í búðum Rúbens og þeir skulu taka sig upp aðrir í röðinni.+

17 Þegar samfundatjaldið er flutt+ eiga búðir Levítanna að vera mitt á milli hinna búðanna.

Ættkvíslirnar eiga að ferðast í sömu röð og þær tjalda,+ hver á sínum stað, í samræmi við þriggja deilda skipan ættkvíslanna.

18 Þriggja ættkvísla deild Efraíms á að tjalda vestan megin, hver fylking fyrir sig.* Höfðingi sona Efraíms er Elísama+ Ammíhúdsson. 19 Í herdeild hans eru skráðir 40.500 menn.+ 20 Ættkvísl Manasse+ á að vera næst Efraím. Höfðingi sona Manasse er Gamalíel+ Pedasúrsson. 21 Í herdeild hans eru skráðir 32.200 menn.+ 22 Hinum megin er ættkvísl Benjamíns. Höfðingi sona Benjamíns er Abídan+ Gídoníson. 23 Í herdeild hans eru skráðir 35.400 menn.+

24 Alls eru 108.100 skráðir í herdeildirnar í búðum Efraíms og þeir skulu taka sig upp þriðju í röðinni.+

25 Þriggja ættkvísla deild Dans á að tjalda norðan megin, hver fylking fyrir sig.* Höfðingi sona Dans er Ahíeser+ Ammísaddaíson. 26 Í herdeild hans eru skráðir 62.700 menn.+ 27 Ættkvísl Assers á að tjalda við hlið Dans. Höfðingi sona Assers er Pagíel+ Ókransson. 28 Í herdeild hans eru skráðir 41.500 menn.+ 29 Hinum megin er ættkvísl Naftalí. Höfðingi sona Naftalí er Akíra+ Enansson. 30 Í herdeild hans eru skráðir 53.400 menn.+

31 Alls eru 157.600 skráðir í búðum Dans. Þeir skulu taka sig upp síðastir+ í samræmi við þriggja deilda skipan ættkvíslanna.“

32 Þetta eru þeir Ísraelsmenn sem voru skráðir eftir ættum sínum. Alls voru 603.550 menn í búðunum skráðir í herinn.+ 33 En Levítarnir voru ekki skráðir+ með öðrum Ísraelsmönnum.+ Það var í samræmi við þau fyrirmæli sem Jehóva hafði gefið Móse. 34 Ísraelsmenn gerðu allt sem Jehóva hafði gefið Móse fyrirmæli um. Þannig settu þeir búðir sínar í samræmi við þriggja deilda skipan ættkvíslanna+ og þannig tóku þeir sig upp+ eftir fjölskyldum og ættum.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila