Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 34
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Jehóva bjargar þjónum sínum

        • „Upphefjum nafn hans í sameiningu“ (3)

        • „Engill Jehóva stendur vörð“ (7)

        • „Finnið og sjáið að Jehóva er góður“ (8)

        • ‚Ekkert beina hans brotið‘ (20)

Sálmur 34:yfirskrift

Millivísanir

  • +1Sa 21:12, 13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.8.1995, bls. 11

Sálmur 34:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 24-25

Sálmur 34:2

Millivísanir

  • +Jer 9:24; 1Kor 1:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 25

Sálmur 34:3

Millivísanir

  • +Sl 35:27

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 25

Sálmur 34:4

Millivísanir

  • +Heb 5:7
  • +Sl 18:48

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 25-26

Sálmur 34:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 25-26

Sálmur 34:6

Millivísanir

  • +2Sa 22:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 25-26

Sálmur 34:7

Millivísanir

  • +2Kon 6:17; Sl 91:11; Mt 18:10; Heb 1:7, 14
  • +2Kon 19:35; Dan 6:22; Pos 5:18, 19; 12:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2022, bls. 5-6

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 26

Sálmur 34:8

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „Smakkið“.

Millivísanir

  • +1Pé 2:3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 174

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2022, bls. 6-7

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2021, bls. 26-31

    Varðturninn (námsútgáfa),

    12.2017, bls. 26-27

    Spurningar unga fólksins, 2. bindi, bls. 295-296

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 27-28

    1.11.1994, bls. 31

    1.5.1987, bls. 29-30

Sálmur 34:9

Millivísanir

  • +Sl 23:1; Fil 4:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 27-28

Sálmur 34:10

Millivísanir

  • +Sl 23:6; 84:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    1.2022, bls. 2-7

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 28

Sálmur 34:11

Millivísanir

  • +Job 28:28; Okv 1:7; 8:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 29

    1.10.2006, bls. 30-31

    1.8.1995, bls. 11-12

Sálmur 34:12

Millivísanir

  • +5Mó 6:1, 2; 30:19, 20; 1Pé 3:10–12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 29

Sálmur 34:13

Millivísanir

  • +Jak 1:26; 3:8
  • +Okv 12:19; 15:4; 1Pé 2:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Von um bjarta framtíð, kafli 36

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 29

Sálmur 34:14

Millivísanir

  • +Sl 37:27; 97:10; Am 5:15; Róm 12:9
  • +Mt 5:9; Heb 12:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 29-30

Sálmur 34:15

Millivísanir

  • +Job 36:7; Sl 33:18
  • +Sl 18:6; Jes 59:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.3.2008, bls. 12-16

    1.4.2007, bls. 30

Sálmur 34:16

Millivísanir

  • +Sl 37:10; Okv 10:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 30

Sálmur 34:17

Millivísanir

  • +Sl 145:18, 19
  • +2Kr 32:22; Pos 12:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 30

Sálmur 34:18

Neðanmáls

  • *

    Eða „þeim sem hafa sundurkraminn anda“.

Millivísanir

  • +Sl 147:3; Jes 61:1
  • +Sl 51:17; Jes 57:15; 66:2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 189

    Nálgastu Jehóva, bls. 255-256

    Von um bjarta framtíð, kafli 38

    Varðturninn,

    1.10.2011, bls. 29

    1.4.2007, bls. 30-31

Sálmur 34:19

Millivísanir

  • +Okv 24:16; 2Tí 3:12
  • +Dan 6:21, 22; 1Kor 10:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    4.2023, bls. 14-15

    Von um bjarta framtíð, kafli 34

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 30-31

    1.8.1997, bls. 23

Sálmur 34:20

Millivísanir

  • +Jóh 19:36

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Biblíuspurningar og svör, grein 146

    Von um bjarta framtíð, kafli 15

    Varðturninn,

    15.12.2013, bls. 21

    15.8.2011, bls. 16

    1.4.2007, bls. 22, 31

    Nýheimsþýðingin, bls. 15

Sálmur 34:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 31

Sálmur 34:22

Millivísanir

  • +Sl 84:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    11.2017, bls. 8-12

    Varðturninn,

    1.4.2007, bls. 31

Almennt

Sálm. 34:yfirskrift1Sa 21:12, 13
Sálm. 34:2Jer 9:24; 1Kor 1:31
Sálm. 34:3Sl 35:27
Sálm. 34:4Heb 5:7
Sálm. 34:4Sl 18:48
Sálm. 34:62Sa 22:1
Sálm. 34:72Kon 6:17; Sl 91:11; Mt 18:10; Heb 1:7, 14
Sálm. 34:72Kon 19:35; Dan 6:22; Pos 5:18, 19; 12:11
Sálm. 34:81Pé 2:3
Sálm. 34:9Sl 23:1; Fil 4:19
Sálm. 34:10Sl 23:6; 84:11
Sálm. 34:11Job 28:28; Okv 1:7; 8:13
Sálm. 34:125Mó 6:1, 2; 30:19, 20; 1Pé 3:10–12
Sálm. 34:13Jak 1:26; 3:8
Sálm. 34:13Okv 12:19; 15:4; 1Pé 2:1
Sálm. 34:14Sl 37:27; 97:10; Am 5:15; Róm 12:9
Sálm. 34:14Mt 5:9; Heb 12:14
Sálm. 34:15Job 36:7; Sl 33:18
Sálm. 34:15Sl 18:6; Jes 59:1
Sálm. 34:16Sl 37:10; Okv 10:7
Sálm. 34:17Sl 145:18, 19
Sálm. 34:172Kr 32:22; Pos 12:11
Sálm. 34:18Sl 147:3; Jes 61:1
Sálm. 34:18Sl 51:17; Jes 57:15; 66:2
Sálm. 34:19Okv 24:16; 2Tí 3:12
Sálm. 34:19Dan 6:21, 22; 1Kor 10:13
Sálm. 34:20Jóh 19:36
Sálm. 34:22Sl 84:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 34:1–22

Sálmur

Söngljóð eftir Davíð þegar hann þóttist vera genginn af vitinu+ frammi fyrir Abímelek svo að Abímelek rak hann burt og hann fór.

א [alef]

34 Ég vil lofa Jehóva öllum stundum,

lof hans sé ávallt á vörum mínum.

ב [bet]

 2 Ég hreyki mér af Jehóva,+

hinir auðmjúku heyra það og fagna.

ג [gimel]

 3 Vegsamið Jehóva með mér,+

upphefjum nafn hans í sameiningu.

ד [dalet]

 4 Ég leitaði til Jehóva og hann svaraði mér,+

hann bjargaði mér frá öllu sem ég óttaðist.+

ה [he]

 5 Þeir sem líta til hans ljóma af gleði,

þeir munu aldrei hylja andlit sín af skömm.

ז [zajin]

 6 Vesæll maður hrópaði og Jehóva heyrði,

hann frelsaði hann úr öllum raunum hans.+

ח [het]

 7 Engill Jehóva stendur vörð um þá sem óttast hann+

og bjargar þeim.+

ט [tet]

 8 Finnið* og sjáið að Jehóva er góður,+

sá er hamingjusamur sem leitar athvarfs hjá honum.

י [jód]

 9 Óttist Jehóva, allir hans heilögu,

því að þeir sem óttast hann líða engan skort.+

כ [kaf]

10 Jafnvel sterk ungljón verða hungruð

en þeir sem leita Jehóva fara ekki á mis við neitt gott.+

ל [lamed]

11 Komið, synir mínir, hlustið á mig,

ég vil kenna ykkur að óttast Jehóva.+

מ [mem]

12 Ef þið elskið lífið

og viljið sjá marga góða daga+

נ [nún]

13 haldið þá tungu ykkar frá illu+

og vörum ykkar frá lygi.+

ס [samek]

14 Snúið baki við hinu illa og gerið gott,+

þráið frið og keppið eftir honum.+

ע [ajin]

15 Augu Jehóva hvíla á hinum réttlátu+

og eyru hans hlusta á grátbeiðni þeirra.+

פ [pe]

16 En Jehóva stendur gegn þeim sem gera illt

til að afmá minningu þeirra af jörðinni.+

צ [tsade]

17 Hinir réttlátu hrópuðu og Jehóva heyrði,+

hann bjargaði þeim úr öllum raunum þeirra.+

ק [qóf]

18 Jehóva er nálægur hinum sorgbitnu,+

hjálpar þeim sem eru niðurbrotnir.*+

ר [res]

19 Hinn réttláti lendir í mörgum raunum+

en Jehóva frelsar hann úr þeim öllum.+

ש [shin]

20 Hann verndar öll bein hans,

ekki eitt einasta þeirra verður brotið.+

ת [tá]

21 Ógæfa drepur hina vondu,

þeir sem hata hinn réttláta verða fundnir sekir.

22 Jehóva bjargar lífi þjóna sinna,

enginn sem leitar athvarfs hjá honum verður fundinn sekur.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila