Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Sálmur 92
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Sálmarnir – yfirlit

      • Jehóva upphafinn að eilífu

        • Mikil verk hans og djúpar hugsanir (5)

        • ‚Hinir réttlátu dafna eins og tré‘ (12)

        • Aldraðir dafna (14)

Sálmur 92:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „lofa nafn þitt með tónlist“.

Millivísanir

  • +Sl 50:23

Sálmur 92:2

Millivísanir

  • +Jes 63:7

Sálmur 92:3

Millivísanir

  • +1Kr 15:16; 25:6; 2Kr 29:25

Sálmur 92:5

Millivísanir

  • +Sl 40:5; 145:4; Pré 3:11; Op 15:3
  • +Job 26:14; Róm 11:33

Sálmur 92:6

Millivísanir

  • +Sl 14:1; 1Kor 2:14

Sálmur 92:7

Neðanmáls

  • *

    Eða „gras“.

Millivísanir

  • +Sl 37:35, 38; Jer 12:1–3

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Vaknið!,

    Nr. 1 2021 bls. 12

Sálmur 92:9

Millivísanir

  • +5Mó 28:7; Sl 68:1

Sálmur 92:10

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „upphefur horn mitt eins og á villinauti“.

Millivísanir

  • +Sl 23:5

Sálmur 92:11

Millivísanir

  • +Sl 37:34

Sálmur 92:12

Millivísanir

  • +Sl 52:8; Jes 61:3; 65:22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    8.2016, bls. 4

    Varðturninn,

    1.8.2006, bls. 11

Sálmur 92:13

Millivísanir

  • +Sl 100:4

Sálmur 92:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „þegar hárið er gránað“.

  • *

    Orðrétt „feitir“.

Millivísanir

  • +Sl 71:18; Okv 16:31; Jes 40:31; 46:4
  • +Jer 17:7, 8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.2007, bls. 11-15

    1.8.2006, bls. 11

    1.6.2004, bls. 8-11

Sálmur 92:15

Millivísanir

  • +5Mó 32:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.6.2004, bls. 11-12

Almennt

Sálm. 92:1Sl 50:23
Sálm. 92:2Jes 63:7
Sálm. 92:31Kr 15:16; 25:6; 2Kr 29:25
Sálm. 92:5Sl 40:5; 145:4; Pré 3:11; Op 15:3
Sálm. 92:5Job 26:14; Róm 11:33
Sálm. 92:6Sl 14:1; 1Kor 2:14
Sálm. 92:7Sl 37:35, 38; Jer 12:1–3
Sálm. 92:95Mó 28:7; Sl 68:1
Sálm. 92:10Sl 23:5
Sálm. 92:11Sl 37:34
Sálm. 92:12Sl 52:8; Jes 61:3; 65:22
Sálm. 92:13Sl 100:4
Sálm. 92:14Sl 71:18; Okv 16:31; Jes 40:31; 46:4
Sálm. 92:14Jer 17:7, 8
Sálm. 92:155Mó 32:4
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
Biblían – Nýheimsþýðingin
Sálmur 92:1–15

Sálmur

Söngljóð fyrir hvíldardaginn.

92 Það er gott að þakka Jehóva+

og syngja nafni þínu lof,* þú Hinn hæsti,

 2 að boða tryggan kærleika þinn+ að morgni

og trúfesti þína um nætur

 3 við undirleik tístrengja hljóðfæris og lútu,

við óm hljómfagurrar hörpu.+

 4 Þú hefur glatt mig, Jehóva, með dáðum þínum,

ég hrópa fagnandi yfir verkum handa þinna.

 5 Hversu mikil eru verk þín, Jehóva,+

hve djúpar hugsanir þínar!+

 6 Enginn óskynsamur maður getur þekkt þær,

enginn heimskingi getur skilið þetta:+

 7 Þegar vondir menn spretta eins og illgresi*

og allir afbrotamenn blómstra

verður þeim útrýmt fyrir fullt og allt.+

 8 En þú, Jehóva, ert upphafinn um eilífð.

 9 Fagnaðu sigri yfir óvinum þínum, Jehóva,

sjáðu hvernig óvinir þínir hverfa

og öll illmenni tvístrast.+

10 En þú veitir mér styrk villinautsins,*

ég mýki húð mína með nýrri olíu.+

11 Ég horfi sigurglaður á fjandmenn mína.+

Ég heyri að árásarmenn mínir séu fallnir.

12 En hinir réttlátu dafna eins og pálmatré

og stækka eins og sedrustré í Líbanon.+

13 Þeir eru gróðursettir í húsi Jehóva,

þeir blómstra í forgörðum Guðs okkar.+

14 Jafnvel á gamals aldri* dafna þeir+

og eru þróttmiklir* og hraustir+

15 og boða að Jehóva sé réttlátur.

Hann er klettur minn+ og hjá honum er ekkert ranglæti.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila