Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Kroníkubók 5
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

1. Kroníkubók – yfirlit

      • Afkomendur Rúbens (1–10)

      • Afkomendur Gaðs (11–17)

      • Hagrítar sigraðir (18–22)

      • Hálf ættkvísl Manasse (23–26)

1. Kroníkubók 5:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „vanhelgaði“.

Millivísanir

  • +1Mó 29:32; 49:3, 4
  • +1Mó 35:22
  • +1Mó 49:22, 26; Jós 14:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 9

1. Kroníkubók 5:2

Millivísanir

  • +1Mó 49:8, 10; 4Mó 2:3; 10:14; Dóm 1:1, 2; Sl 60:7
  • +Mt 2:6; Heb 7:14

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 9

1. Kroníkubók 5:3

Millivísanir

  • +1Mó 46:9; 2Mó 6:14

1. Kroníkubók 5:4

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið getur átt við syni, barnabörn og aðra afkomendur.

1. Kroníkubók 5:6

Neðanmáls

  • *

    Eða „Tíglat Píleser“.

Millivísanir

  • +2Kon 16:7

1. Kroníkubók 5:8

Millivísanir

  • +5Mó 2:36
  • +4Mó 32:34, 38; Jós 13:15, 17; Esk 25:9, 10

1. Kroníkubók 5:9

Millivísanir

  • +1Mó 15:18; 5Mó 1:7; Jós 1:4; 2Sa 8:3
  • +Jós 22:9

1. Kroníkubók 5:11

Millivísanir

  • +5Mó 3:8, 10; Jós 12:4, 5

1. Kroníkubók 5:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „þorpunum í kring“.

Millivísanir

  • +4Mó 32:1
  • +5Mó 3:3, 13; 32:14

1. Kroníkubók 5:17

Neðanmáls

  • *

    Það er, Jeróbóams annars.

Millivísanir

  • +2Kon 15:32; 2Kr 27:1; Jes 1:1; Hós 1:1; Mík 1:1
  • +2Kon 14:16, 28

1. Kroníkubók 5:19

Millivísanir

  • +1Kr 5:10
  • +1Mó 25:13, 15; 1Kr 1:31

1. Kroníkubók 5:20

Millivísanir

  • +Sl 20:7; 22:4

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.10.2005, bls. 9

1. Kroníkubók 5:22

Millivísanir

  • +Jós 10:42; 1Sa 17:45, 47; 2Kr 20:15
  • +2Kon 15:29; 17:6

1. Kroníkubók 5:23

Millivísanir

  • +Jós 13:29, 30
  • +5Mó 4:47, 48

1. Kroníkubók 5:25

Neðanmáls

  • *

    Eða „stunduðu vændi með guðum“.

Millivísanir

  • +5Mó 5:7–9; Dóm 2:17; 8:33; 2Kon 17:10, 11

1. Kroníkubók 5:26

Millivísanir

  • +Esr 1:1; Okv 21:1
  • +2Kon 15:19, 29
  • +2Kon 17:6; 18:11

Almennt

1. Kron. 5:11Mó 29:32; 49:3, 4
1. Kron. 5:11Mó 35:22
1. Kron. 5:11Mó 49:22, 26; Jós 14:4
1. Kron. 5:21Mó 49:8, 10; 4Mó 2:3; 10:14; Dóm 1:1, 2; Sl 60:7
1. Kron. 5:2Mt 2:6; Heb 7:14
1. Kron. 5:31Mó 46:9; 2Mó 6:14
1. Kron. 5:62Kon 16:7
1. Kron. 5:85Mó 2:36
1. Kron. 5:84Mó 32:34, 38; Jós 13:15, 17; Esk 25:9, 10
1. Kron. 5:91Mó 15:18; 5Mó 1:7; Jós 1:4; 2Sa 8:3
1. Kron. 5:9Jós 22:9
1. Kron. 5:115Mó 3:8, 10; Jós 12:4, 5
1. Kron. 5:164Mó 32:1
1. Kron. 5:165Mó 3:3, 13; 32:14
1. Kron. 5:172Kon 15:32; 2Kr 27:1; Jes 1:1; Hós 1:1; Mík 1:1
1. Kron. 5:172Kon 14:16, 28
1. Kron. 5:191Kr 5:10
1. Kron. 5:191Mó 25:13, 15; 1Kr 1:31
1. Kron. 5:20Sl 20:7; 22:4
1. Kron. 5:22Jós 10:42; 1Sa 17:45, 47; 2Kr 20:15
1. Kron. 5:222Kon 15:29; 17:6
1. Kron. 5:23Jós 13:29, 30
1. Kron. 5:235Mó 4:47, 48
1. Kron. 5:255Mó 5:7–9; Dóm 2:17; 8:33; 2Kon 17:10, 11
1. Kron. 5:26Esr 1:1; Okv 21:1
1. Kron. 5:262Kon 15:19, 29
1. Kron. 5:262Kon 17:6; 18:11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
Biblían – Nýheimsþýðingin
1. Kroníkubók 5:1–26

Fyrri Kroníkubók

5 Þetta eru synir Rúbens+ frumburðar Ísraels. Hann var frumburðurinn en þar sem hann flekkaði* rúm föður síns+ var frumburðarrétturinn gefinn sonum Jósefs+ Ísraelssonar. Þess vegna var hann ekki skráður sem frumburðurinn í ættartölum. 2 Júda+ skaraði fram úr bræðrum sínum og af honum átti framtíðarleiðtoginn að koma+ en þó kom frumburðarrétturinn í hlut Jósefs. 3 Synir Rúbens frumburðar Ísraels voru Hanok, Pallú, Hesrón og Karmí.+ 4 Synir* Jóels voru Semaja sonur hans, Góg sonur hans, Símeí sonur hans, 5 Míka sonur hans, Reaja sonur hans, Baal sonur hans 6 og Beera sonur hans sem Tílgat Pilneser*+ Assýríukonungur flutti í útlegð. Hann var höfðingi Rúbeníta. 7 Bræður hans voru skráðir eftir ættum sínum í ættartölunum: Jeíel höfðingi, Sakaría 8 og Bela sonur Asasar, sonar Sema, sonar Jóels. Afkomendur Bela bjuggu í Aróer+ og allt til Nebó og Baal Meon.+ 9 Í austurátt náði landsvæði þeirra allt að eyðimörkinni sem er við Efratfljót+ því að þeir höfðu eignast mikið búfé í Gíleaðlandi.+ 10 Á dögum Sáls háðu þeir stríð við Hagríta. Þeir sigruðu þá og bjuggu síðan í tjöldum þeirra á öllu svæðinu fyrir austan Gíleað.

11 Afkomendur Gaðs bjuggu við hliðina á þeim í Basanlandi, allt til Salka.+ 12 Jóel var höfðinginn í Basan, Safam var næstur honum og Jaenaí og Safat voru einnig leiðtogar. 13 Og bræður þeirra voru eftir ættum sínum: Mikael, Mesúllam, Seba, Jóraí, Jaekan, Sía og Eber, alls sjö. 14 Þetta voru synir Abíhaíls, sonar Húrí, sonar Jaróa, sonar Gíleaðs, sonar Mikaels, sonar Jesísaí, sonar Jahdós, sonar Búss. 15 Ahí, sonur Abdíels Gúnísonar, var ættarhöfðingi þeirra. 16 Þeir bjuggu í Gíleað,+ Basan+ og tilheyrandi þorpum* og í öllum beitilöndum Sarons, eins langt og þau náðu. 17 Þeir voru allir skráðir í ættartölur á dögum Jótams+ Júdakonungs og Jeróbóams*+ Ísraelskonungs.

18 Í her Rúbeníta, Gaðíta og hálfrar ættkvíslar Manasse voru 44.760 stríðskappar sem báru skjöld og sverð, voru vopnaðir boga og voru þjálfaðir í hernaði. 19 Þeir háðu stríð við Hagríta,+ Jetúr, Nafis+ og Nódab. 20 Þeir fengu hjálp og Hagrítar og allir bandamenn þeirra féllu í hendur þeirra. Þeir höfðu hrópað til Guðs á hjálp í stríðinu og hann bænheyrði þá af því að þeir treystu á hann.+ 21 Þeir tóku hjarðir þeirra að herfangi: 50.000 úlfalda, 250.000 sauði og 2.000 asna. Auk þess tóku þeir 100.000 manns. 22 Mannfallið var mikið þar sem þetta var stríð hins sanna Guðs.+ Þeir bjuggu síðan á landsvæði þeirra allt til útlegðarinnar.+

23 Afkomendur hálfrar ættkvíslar Manasse+ bjuggu á svæðinu sem nær frá Basan til Baal Hermon og til Senír og Hermonfjalls.+ Þeir voru fjölmargir. 24 Þetta voru ættarhöfðingjar þeirra: Efer, Jíseí, Elíel, Asríel, Jeremía, Hódavja og Jahdíel. Þeir voru miklir kappar og nafntogaðir menn, höfðingjar ætta sinna. 25 En þeir voru ótrúir Guði forfeðra sinna og tilbáðu guði* þjóðanna sem bjuggu í landinu+ og Guð hafði útrýmt þegar þeir lögðu landið undir sig. 26 Guð Ísraels blés þá Púl Assýríukonungi í brjóst+ (það er Tílgat Pilneser+ Assýríukonungi) að flytja Rúbeníta, Gaðíta og hálfa ættkvísl Manasse í útlegð. Hann flutti þá til Hala, Habor, Hara og Gósanfljóts+ og þar eru þeir enn þann dag í dag.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila