Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Daníel 11
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Daníel – yfirlit

      • Konungar Persíu og Grikklands (1–4)

      • Konungar suðursins og norðursins (5–45)

        • Skattheimtumaður kemur fram (20)

        • Leiðtoga sáttmálans verður eytt (22)

        • Guð vígvirkjanna heiðraður (38)

        • Stimpingar milli konungs suðursins og konungs norðursins (40)

        • Uggvekjandi fréttir úr austri og norðri (44)

Daníel 11:1

Neðanmáls

  • *

    Eða „og vera honum virki“.

Millivísanir

  • +Dan 5:30, 31; 9:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 212

Daníel 11:2

Millivísanir

  • +Dan 8:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    10.2017, bls. 4

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 212-213

Daníel 11:3

Millivísanir

  • +Dan 8:5, 21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    10.2017, bls. 4

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 213-214

    Varðturninn,

    1.2.1987, bls. 3

Daníel 11:4

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „fyrir himinvindunum fjórum“.

Millivísanir

  • +Dan 7:6; 8:8, 22

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Líf okkar og boðun vinnubók fyrir samkomur,

    10.2017, bls. 4

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 162, 214-215

    Varðturninn,

    1.2.1987, bls. 3

Daníel 11:5

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 218

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 19-20

    1.2.1987, bls. 3-4

Daníel 11:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 219-220

    Varðturninn,

    1.2.1987, bls. 3-4

Daníel 11:7

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 220

Daníel 11:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „steypt líkneski“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 220-221

Daníel 11:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 221

Daníel 11:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 221-222

Daníel 11:11

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 222

Daníel 11:12

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 222-223

Daníel 11:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 223

Daníel 11:14

Neðanmáls

  • *

    Eða „Ræningjasynir“.

  • *

    Orðrétt „þeir hrasa“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 223-224

Daníel 11:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 224

Daníel 11:16

Neðanmáls

  • *

    Eða „fagra“.

Millivísanir

  • +Sl 48:2; Dan 8:9; 11:41, 45

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 224

Daníel 11:17

Neðanmáls

  • *

    Eða „og hann gerir samning“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 225

Daníel 11:18

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 226, 231

Daníel 11:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 226, 231

Daníel 11:20

Neðanmáls

  • *

    Hebreska orðið getur einnig átt við herkvaðningarmann.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 232-233, 249

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 20

    Þekkingarbókin, bls. 36

Daníel 11:21

Neðanmáls

  • *

    Eða „fyrirlitlegur“.

  • *

    Eða hugsanl. „fyrirvaralaust“.

  • *

    Eða „smjaðri“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 233-236, 250-251

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 20

    Þekkingarbókin, bls. 36

Daníel 11:22

Millivísanir

  • +Dan 9:25; Jóh 1:45, 49
  • +1Mó 15:18; Pos 3:25

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 233-234, 236-238

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 20

    Þekkingarbókin, bls. 36

Daníel 11:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 238

Daníel 11:24

Neðanmáls

  • *

    Eða hugsanl. „Fyrirvaralaust“.

  • *

    Eða „bestu“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 239

Daníel 11:25

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „hjarta“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 4-5

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 240-242

Daníel 11:26

Neðanmáls

  • *

    Eða „skolast“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 5

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 240, 241-242

Daníel 11:27

Millivísanir

  • +Dan 12:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 5-6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 256-259

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 21

    1.2.1987, bls. 5

Daníel 11:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 5-6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 260-261

Daníel 11:29

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 5-6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 261-262

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 14

    1.11.1987, bls. 21, 25

Daníel 11:30

Neðanmáls

  • *

    Eða „beinir reiði sinni gegn“.

Millivísanir

  • +1Mó 10:4; 4Mó 24:24; Jes 23:1; Jer 2:10; Esk 27:6
  • +Dan 11:28

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 262-265

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 14-15

Daníel 11:31

Millivísanir

  • +Dan 8:11
  • +Dan 8:12
  • +Dan 12:11; Mt 24:15; Mr 13:14; Lúk 21:20

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 6-7

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 265-269, 298

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 15-16

    1.11.1987, bls. 21

Daníel 11:32

Neðanmáls

  • *

    Eða „smjaðri; hræsni“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 272-273

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 16-17

Daníel 11:33

Millivísanir

  • +Dan 12:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 272-273

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 16-17

    1.11.1987, bls. 25-26

Daníel 11:34

Neðanmáls

  • *

    Eða „smjaðri; hræsni“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 6, 12

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 273-274

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 17

Daníel 11:35

Millivísanir

  • +Dan 12:10

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 274-275

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 17

Daníel 11:36

Millivísanir

  • +5Mó 10:17; Sl 136:1, 2

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 275-276

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 18

Daníel 11:37

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 6-7

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 275-276

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 18

    1.2.1987, bls. 4

Daníel 11:38

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 6-7

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 276

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 18

    1.2.1987, bls. 4

Daníel 11:39

Neðanmáls

  • *

    Eða „með hjálp“.

  • *

    Eða hugsanl. „Hverjum sem hann viðurkennir“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 276

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 18

Daníel 11:40

Neðanmáls

  • *

    Eða „stangast á“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2023, bls. 11-13

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 13

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 276-279

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 18-19

    1.9.1991, bls. 6

    1.11.1987, bls. 21-22

    1.2.1987, bls. 4

    Vaknið!,

    8.7.1988, bls. 16

Daníel 11:41

Neðanmáls

  • *

    Eða „fagra“.

Millivísanir

  • +Sl 48:2; Dan 8:9; 11:16, 45

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    8.2023, bls. 11-12

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 13-14

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 277-278

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 19-20

    1.11.1987, bls. 22

Daníel 11:42

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 278-280

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 20

Daníel 11:43

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 278-280

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 20

    1.2.1987, bls. 4-5

Daníel 11:44

Neðanmáls

  • *

    Eða „frá sólarupprásinni“.

  • *

    Eða „helga marga eyðingu“.

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 15

    Varðturninn,

    15.5.2015, bls. 29-30

    1.5.1994, bls. 20-22

    1.11.1987, bls. 22

    1.2.1987, bls. 6

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 280-282, 283-285

Daníel 11:45

Neðanmáls

  • *

    Eða „fagra“.

Millivísanir

  • +Sl 48:2; Dan 8:9; 11:16, 41

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 15

    Varðturninn,

    15.5.2015, bls. 29-30

    1.5.1994, bls. 20-22

    1.11.1987, bls. 22-23

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 280, 282-285

Almennt

Dan. 11:1Dan 5:30, 31; 9:1
Dan. 11:2Dan 8:21
Dan. 11:3Dan 8:5, 21
Dan. 11:4Dan 7:6; 8:8, 22
Dan. 11:16Sl 48:2; Dan 8:9; 11:41, 45
Dan. 11:22Dan 9:25; Jóh 1:45, 49
Dan. 11:221Mó 15:18; Pos 3:25
Dan. 11:27Dan 12:9
Dan. 11:301Mó 10:4; 4Mó 24:24; Jes 23:1; Jer 2:10; Esk 27:6
Dan. 11:30Dan 11:28
Dan. 11:31Dan 8:11
Dan. 11:31Dan 8:12
Dan. 11:31Dan 12:11; Mt 24:15; Mr 13:14; Lúk 21:20
Dan. 11:33Dan 12:10
Dan. 11:35Dan 12:10
Dan. 11:365Mó 10:17; Sl 136:1, 2
Dan. 11:41Sl 48:2; Dan 8:9; 11:16, 45
Dan. 11:45Sl 48:2; Dan 8:9; 11:16, 41
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
Biblían – Nýheimsþýðingin
Daníel 11:1–45

Daníel

11 En á fyrsta stjórnarári Daríusar+ frá Medíu gekk ég fram til að styrkja hann og efla.* 2 Það sem ég segi þér nú er sannleikur:

Þrír aðrir konungar munu koma fram í Persíu og sá fjórði sankar að sér meiri auðæfum en allir aðrir. Og þegar auðurinn hefur gert hann öflugan stefnir hann öllu gegn konungsríkinu Grikklandi.+

3 Voldugur konungur mun koma fram, ráða yfir víðáttumiklu ríki+ og gera eins og honum þóknast. 4 En þegar hann er kominn fram liðast ríki hans sundur og tvístrast í höfuðáttirnar fjórar.*+ Það kemur þó ekki í hlut afkomenda hans og verður ekki eins öflugt og þegar hann réð ríkjum því að ríki hans verður rifið upp með rótum og fengið öðrum en þeim.

5 Konungur suðursins verður voldugur, það er að segja einn af höfðingjum hans. Annar mun þó hafa betur gegn honum, ráða yfir víðáttumiklu ríki og verða voldugri en hann.

6 Að nokkrum árum liðnum gera þeir með sér bandalag. Dóttir konungs suðursins kemur til konungs norðursins til að staðfesta samkomulagið. En hún mun ekki halda mætti handar sinnar og hann mun ekki halda velli heldur missa völd sín. Hún verður framseld ásamt þeim sem fylgdu henni þangað, föður sínum og þeim sem var henni stoð og stytta á þessum tíma. 7 Þá mun sproti spretta af rótum hennar í hans stað. Hann heldur gegn hernum og virki konungsins í norðri. Hann lætur til skarar skríða gegn þeim og sigrar. 8 Hann tekur guði þeirra, málmlíkneski,* dýrgripi úr silfri og gulli og fanga og flytur með sér til Egyptalands. Í nokkur ár mun hann halda sig fjarri konungi norðursins. 9 Sá mun ráðast á ríki konungsins í suðri en snúa þó aftur heim í land sitt.

10 Synir hans vígbúast og safna saman stærðarinnar her. Hann mun sækja fram og steypast yfir landið eins og flóðbylgja en snúa aftur og heyja stríð alla leið að virkinu.

11 Konungur suðursins verður heiftarreiður og heldur af stað til að berjast við hann, við konung norðursins, og sá mun safna saman miklu liði en það mun falla í hendur hins. 12 Og liðið verður flutt burt. Hann hrokast upp í hjarta sínu og verður tugþúsundum að bana en hann mun ekki nýta sér yfirburðastöðu sína.

13 Konungur norðursins snýr aftur og safnar saman miklum liðsafla, fjölmennari en hinum fyrri. Að nokkrum tíma liðnum, nokkrum árum síðar, kemur hann með fjölmennan her og mikinn útbúnað. 14 Á þeim tíma munu margir rísa gegn konungi suðursins.

Ofbeldismenn* meðal þjóðar þinnar berast með straumnum og reyna að láta sýn nokkra rætast en þeim mun mistakast.*

15 Konungur norðursins kemur, reisir umsátursvirki og vinnur víggirta borg. Hersveitir suðursins fá ekki staðist, ekki einu sinni úrvalsliðið. Þær hafa engan mátt til að halda uppi vörnum. 16 Sá sem heldur gegn honum gerir eins og honum þóknast og enginn getur veitt honum mótspyrnu. Hann nær fótfestu í landinu dýrlega*+ og hefur eyðingarmátt í hendi sér. 17 Hann einsetur sér að koma með allan liðsafla ríkis síns og samkomulag verður gert* við hann, og hann gengur til verks. Honum verður leyft að leiða ógæfu yfir dótturina. Hún fær ekki staðist og segir skilið við hann. 18 Hann snýr sér að strandhéruðunum og vinnur mörg. En herforingi nokkur bindur enda á skömmina sem hann olli svo að henni linnir. Hann lætur hana koma yfir hann sjálfan. 19 Þá snýr hann aftur til virkisborga lands síns og hrasar og fellur og finnst hvergi framar.

20 Í hans stað kemur annar og sá mun senda skattheimtumann* um ríkið glæsilega. En að fáeinum dögum liðnum mun hann falla, þó ekki fyrir reiði né í bardaga.

21 Í hans stað kemur fyrirlitinn* maður og honum verður ekki veittur konunglegur heiður. Hann kemur fram þegar allt er með kyrrum kjörum* og nær undir sig ríkinu með lævísi.* 22 Hersveitunum, sem flæða fram, verður sópað burt sökum hans. Þeim verður eytt og einnig leiðtoga+ sáttmálans.+ 23 Og vegna bandalags við hann beitir hann blekkingum. Hann kemst til valda og verður öflugur með hjálp fámennrar þjóðar. 24 Þegar allt er með kyrrum kjörum* heldur hann inn í auðugustu* svæði skattlandsins og gerir það sem feður hans og feður þeirra höfðu ekki gert. Hann útbýtir herfangi, ránsfeng og auðæfum meðal fólksins og leggur á ráðin gegn virkisborgum, en aðeins um stundarsakir.

25 Hann mun beita styrk sínum og kjarki* gegn konungi suðursins með fjölmennum her, og konungur suðursins mun búa sig undir stríð með gríðarstórum og öflugum her. Hann fær ekki staðist því að launráð verða brugguð gegn honum. 26 Þeir sem borða kræsingar hans verða honum að falli.

Her hans verður sópað* burt og mannfallið verður mikið.

27 Báðir konungarnir eru ákveðnir í að gera það sem er illt. Þeir munu sitja að sama borði og ljúga hvor að öðrum. En áform þeirra bera engan árangur því að endirinn kemur á tilsettum tíma.+

28 Hann snýr aftur til lands síns með mikil auðæfi og einsetur sér að berjast gegn hinum heilaga sáttmála. Hann lætur til sín taka og snýr aftur heim í land sitt.

29 Á tilsettum tíma kemur hann aftur og ræðst gegn landinu í suðri. En í þetta skipti fer ekki eins og áður 30 því að skip frá Kittím+ koma á móti honum og hann verður auðmýktur.

Hann snýr aftur heim og eys formælingum yfir* hinn heilaga sáttmála+ og lætur til sín taka. Hann snýr aftur og gefur gaum að þeim sem yfirgefa hinn heilaga sáttmála. 31 Hersveitir hans láta til skarar skríða, vanhelga helgidóminn,+ virkið, og afnema hina daglegu fórn.+

Og viðurstyggðin sem veldur eyðingu verður reist.+

32 Þá sem fremja illskuverk og brjóta sáttmálann lokkar hann út í fráhvarf með blíðmælum.* En þeir sem þekkja Guð sinn standa stöðugir og láta til sín taka. 33 Hinir skynsömu+ meðal fólksins munu veita mörgum skilning. En um nokkurra daga skeið falla þeir fyrir sverði og eldi, útlegð og ránum. 34 Þegar þeir falla hljóta þeir þó dálitla hjálp. Og margir ganga til liðs við þá með fagurgala.* 35 Nokkrir af hinum skynsömu verða felldir svo að hreinsun geti átt sér stað vegna þeirra og fólkið verði þvegið og skírt+ allt til endalokanna því að endirinn kemur á tilsettum tíma.

36 Konungurinn mun gera hvað sem honum sýnist. Hann hreykir sér upp og setur sig ofar öllum guðum. Hann talar gegn Guði guðanna+ með sláandi hætti. Honum gengur allt í haginn þar til reiðin er á enda því að það sem hefur verið ákveðið mun gerast. 37 Hann ber enga virðingu fyrir Guði feðra sinna og ekki heldur fyrir yndi kvennanna né nokkrum öðrum guði heldur hefur sig upp yfir alla. 38 Hann heiðrar guð vígvirkjanna. Með gulli og silfri, eðalsteinum og dýrgripum heiðrar hann guð sem feður hans þekktu ekki. 39 Hann lætur til skarar skríða gegn rammgerðustu vígjunum ásamt* framandi guði. Þeim sem viðurkenna hann* veitir hann mikinn heiður og lætur þá ríkja yfir mörgum. Og hann úthlutar landsvæðum gegn gjaldi.

40 Á tíma endalokanna mun konungur suðursins stimpast* við hann og konungur norðursins mun geysast á móti honum með vögnum og riddurum og mörgum skipum. Hann ryðst inn í löndin og steypir sér yfir þau eins og flóðbylgja. 41 Hann ræðst einnig inn í landið dýrlega*+ og mörg lönd munu falla. En þessi munu ganga honum úr greipum: Edóm og Móab og hinir fremstu meðal Ammóníta. 42 Hann réttir út hönd sína gegn löndunum og Egyptaland kemst ekki undan. 43 Hann mun ráða yfir földum fjársjóðum af gulli og silfri og yfir öllum dýrgripum Egyptalands. Og Líbíumenn og Eþíópíumenn fylgja honum hvert fótmál.

44 En fréttir úr austri* og norðri koma honum í uppnám og hann heldur af stað í mikilli heift til að tortíma og eyða mörgum.* 45 Hann slær upp konungstjöldum sínum milli hafsins mikla og fjallsins heilaga í landinu dýrlega*+ en hann líður undir lok og enginn kemur honum til hjálpar.

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila