Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Esekíel 38
  • Biblían – Nýheimsþýðingin

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

Esekíel – yfirlit

      • Árás Gógs á Ísrael (1–16)

      • Reiði Jehóva blossar gegn Góg (17–23)

        • ‚Þjóðirnar munu skilja að ég er Jehóva‘ (23)

Esekíel 38:2

Millivísanir

  • +Esk 38:15
  • +Jes 66:19; Esk 27:13; 32:26
  • +Esk 39:1

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn (námsútgáfa),

    5.2020, bls. 15

    Varðturninn (námsútgáfa),

    9.2019, bls. 11

    Varðturninn,

    1.8.2007, bls. 9

    1.5.1997, bls. 24

    1.11.1988, bls. 31

Esekíel 38:4

Neðanmáls

  • *

    Eða „buklara“. Buklari var lítill skjöldur, gjarnan borinn af bogaskyttum.

Millivísanir

  • +2Kon 19:20, 28; Esk 29:3, 4; 39:2
  • +Esk 38:15

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 283

    Varðturninn,

    1.7.1997, bls. 29-30

Esekíel 38:5

Millivísanir

  • +1Kr 1:8

Esekíel 38:6

Millivísanir

  • +1Mó 10:2, 3; Esk 27:14
  • +Esk 39:2

Esekíel 38:7

Neðanmáls

  • *

    Orðrétt „vörður“.

Esekíel 38:8

Neðanmáls

  • *

    Eða „kalla ég á þig“.

Millivísanir

  • +Jer 23:5, 6; Esk 28:25, 26; 34:25

Esekíel 38:11

Neðanmáls

  • *

    Eða „sveitum“.

Millivísanir

  • +2Mó 15:9

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.5.2015, bls. 29

    1.12.1995, bls. 22

    1.11.1988, bls. 31

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 227

Esekíel 38:12

Millivísanir

  • +Jer 33:12
  • +Sak 10:8
  • +Jes 60:5; 61:6

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Spádómur Daníelsbókar, bls. 283-285

    Varðturninn,

    1.5.1994, bls. 22

Esekíel 38:13

Neðanmáls

  • *

    Eða „öll ungljón“.

Millivísanir

  • +Esk 27:22
  • +Esk 27:15
  • +Esk 27:25

Esekíel 38:14

Millivísanir

  • +Esk 38:8

Esekíel 38:15

Millivísanir

  • +Esk 39:2
  • +Sef 3:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1987, bls. 23

Esekíel 38:16

Millivísanir

  • +Jl 3:2
  • +2Mó 14:4; 2Kon 19:17–19; Sl 83:17, 18; Esk 39:21

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    15.7.2015, bls. 19

    15.9.2012, bls. 5-6

    15.3.2009, bls. 18-19

    1.11.1988, bls. 31

    1.11.1987, bls. 23

Esekíel 38:18

Millivísanir

  • +Jl 3:16; Nah 1:2; Sak 2:8

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 227

Esekíel 38:19

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.7.1989, bls. 26

Esekíel 38:20

Millivísanir

  • +Nah 1:5

Esekíel 38:21

Millivísanir

  • +2Kr 20:23; Hag 2:22; Sak 14:13

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Ríki Guðs stjórnar, bls. 227

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 31

Esekíel 38:22

Neðanmáls

  • *

    Eða „Ég dreg hann fyrir dóm“.

Millivísanir

  • +Sak 14:12
  • +2Mó 9:22; Jós 10:11
  • +Jes 30:30
  • +1Mó 19:24
  • +Jer 25:31

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 31

    1.11.1987, bls. 23

    Öryggi um allan heim, bls. 155-157

Esekíel 38:23

Efnislykill

  • Efnislykillinn

    Varðturninn,

    1.11.1988, bls. 31

Almennt

Esek. 38:2Esk 38:15
Esek. 38:2Jes 66:19; Esk 27:13; 32:26
Esek. 38:2Esk 39:1
Esek. 38:42Kon 19:20, 28; Esk 29:3, 4; 39:2
Esek. 38:4Esk 38:15
Esek. 38:51Kr 1:8
Esek. 38:61Mó 10:2, 3; Esk 27:14
Esek. 38:6Esk 39:2
Esek. 38:8Jer 23:5, 6; Esk 28:25, 26; 34:25
Esek. 38:112Mó 15:9
Esek. 38:12Jer 33:12
Esek. 38:12Sak 10:8
Esek. 38:12Jes 60:5; 61:6
Esek. 38:13Esk 27:22
Esek. 38:13Esk 27:15
Esek. 38:13Esk 27:25
Esek. 38:14Esk 38:8
Esek. 38:15Esk 39:2
Esek. 38:15Sef 3:8
Esek. 38:16Jl 3:2
Esek. 38:162Mó 14:4; 2Kon 19:17–19; Sl 83:17, 18; Esk 39:21
Esek. 38:18Jl 3:16; Nah 1:2; Sak 2:8
Esek. 38:20Nah 1:5
Esek. 38:212Kr 20:23; Hag 2:22; Sak 14:13
Esek. 38:22Sak 14:12
Esek. 38:222Mó 9:22; Jós 10:11
Esek. 38:22Jes 30:30
Esek. 38:221Mó 19:24
Esek. 38:22Jer 25:31
  • Biblían – Nýheimsþýðingin
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
Biblían – Nýheimsþýðingin
Esekíel 38:1–23

Esekíel

38 Orð Jehóva kom aftur til mín: 2 „Mannssonur, snúðu þér að Góg í landinu Magóg,+ æðsta höfðingja yfir Mesek og Túbal,+ og spáðu gegn honum.+ 3 Segðu: ‚Þetta segir alvaldur Drottinn Jehóva: „Ég held gegn þér, Góg, æðsti höfðingi yfir Mesek og Túbal. 4 Ég sný þér við, kræki krókum í kjálka þína+ og leiði þig út ásamt öllum her þínum,+ hestum og riddurum sem allir eru tignarlega til fara – miklu liði með stóra skildi og smáa* og með sverð í höndum. 5 Persar, Eþíópar og Pútmenn+ eru með þeim, allir búnir skildi og hjálmi, 6 Gómer og allar hersveitir hans og afkomendur Tógarma+ lengst úr norðri ásamt öllum hersveitum sínum – já, margar þjóðir eru með þér í för.+

7 Undirbúðu þig, vertu tilbúinn, þú og allar hersveitirnar sem hafa safnast til þín. Þú verður foringi* þeirra.

8 Að mörgum dögum liðnum beini ég athygli minni að þér.* Á síðustu árunum ræðst þú inn í land þeirra sem hafa náð sér eftir að sverðið herjaði á þá. Þeim var safnað saman frá mörgum þjóðum á fjöll Ísraels sem höfðu lengi legið í eyði. Íbúar þessa lands voru fluttir aftur heim frá þjóðunum og búa nú allir við öryggi.+ 9 Þú ræðst á þá eins og óveður og hylur landið eins og ský, þú og allar hersveitir þínar og þær mörgu þjóðir sem eru með þér.“‘

10 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Þann dag koma upp hugsanir í hjarta þínu og þú hyggur á illt. 11 Þú segir: „Ég ætla að ráðast inn í land með óvörðum bæjum.*+ Ég held gegn fólki sem býr við friðsæld og öryggi í óvörðum bæjum sem eru hvorki með múra, hlið né slagbranda.“ 12 Þú ætlar að ræna og taka mikið herfang, ráðast á bæi sem áður voru í rúst en er nú búið í+ og á fólk sem var flutt heim frá þjóðunum,+ fólk sem aflar sér auðs og eigna+ og býr á miðdepli jarðar.

13 Saba-+ og Dedanmenn,+ kaupmenn frá Tarsis+ og allir hermennirnir* þaðan segja við þig: „Ræðst þú inn í landið til að ræna og taka mikið herfang? Hefurðu safnað saman hersveitum þínum til að flytja burt silfur og gull, auðæfi og eignir og komast yfir mikinn ránsfeng?“‘

14 Spáðu því, mannssonur, og segðu við Góg: ‚Alvaldur Drottinn Jehóva segir: „Daginn sem þjóð mín, Ísrael, býr við öryggi tekurðu sannarlega eftir því.+ 15 Þú kemur frá landi þínu lengst í norðri,+ þú og margar þjóðir með þér, allar ríðandi á hestum, fjölmennt lið, gríðarlegur her.+ 16 Þú heldur gegn þjóð minni, Ísrael, eins og ský sem hylja landið. Á síðustu dögum leiði ég þig gegn landi mínu+ og helga mig með því sem ég geri við þig, Góg, fyrir augum þeirra svo að þjóðirnar kynnist mér.“‘+

17 Alvaldur Drottinn Jehóva segir: ‚Var það ekki um þig sem ég talaði fyrr á tímum fyrir milligöngu þjóna minna, spámanna Ísraels, sem spáðu árum saman að þú yrðir látinn halda gegn þeim?‘

18 ‚Þann dag, daginn sem Góg ræðst inn í Ísraelsland, blossar reiðin upp í mér,‘+ segir alvaldur Drottinn Jehóva. 19 ‚Í ákafa mínum, í brennandi heift minni, mun ég tala og á þeim degi verður mikill jarðskjálfti í Ísraelslandi. 20 Vegna mín munu fiskar sjávarins, fuglar himinsins, dýr merkurinnar, öll skriðdýr sem skríða á jörðinni og allir menn á yfirborði jarðar skjálfa. Fjöllin steypast niður,+ klettarnir hrynja og allir múrar falla til jarðar.‘

21 ‚Ég kalla á sverð gegn honum á öllum fjöllum mínum,‘ segir alvaldur Drottinn Jehóva. ‚Hver og einn beitir sverði gegn bróður sínum.+ 22 Ég fullnægi dómi mínum yfir honum* með drepsótt+ og blóðsúthellingum, og ég læt úrhelli, hagl,+ eld+ og brennistein+ steypast yfir hann og yfir hersveitir hans og þær mörgu þjóðir sem eru með honum.+ 23 Ég mun sýna hve mikill og heilagur ég er og gera mig kunnan frammi fyrir mörgum þjóðum, og þær munu skilja að ég er Jehóva.‘

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila