Biblían – Nýheimsþýðingin 1. Jóhannesarbréf – yfirlit 1. JÓHANNESARBRÉF YFIRLIT 1 Orð lífsins (1–4) Að ganga í ljósinu (5–7) Við þurfum að játa syndir okkar (8–10) 2 Jesús er friðþægingarfórn (1, 2) Að halda boðorð hans (3–11) Gamalt og nýtt boðorð (7, 8) Tilefni bréfsins (12–14) Elskið ekki heiminn (15–17) Varað við andkristi (18–29) 3 Við erum börn Guðs (1–3) Börn Guðs og börn Djöfulsins (4–12) Jesús á að brjóta niður verk Djöfulsins (8) Elskið hvert annað (13–18) Guð er meiri en hjarta okkar (19–24) 4 Prófið innblásin orð (1–6) Að þekkja Guð og elska hann (7–21) „Guð er kærleikur“ (8, 16) Enginn ótti í kærleikanum (18) 5 Trú á Jesú sigrar heiminn (1–12) Það sem felst í því að elska Guð (3) Treystum á mátt bænarinnar (13–17) Gætið ykkar í illum heimi (18–21) Allur heimurinn á valdi hins vonda (19)