Blaðsíða 2
Ár hvert standa milljónir barnshafandi kvenna frammi fyrir erfiðri ákvörðun: ‚Á ég að fæða barnið — eða láta eyða fóstri?‘
Hver eru sjónarmið fólks í deilunni um fóstureyðingar? Hvaða gjald þarf að greiða tilfinningalega ef fóstureyðing er valin? Er til eitthvað sem heitir ‚rétt‘ og ‚rangt‘ í þessu máli?