Ættum við að trúa á þenninguna?
Er Jesús Kristur Guð alvaldur?
Bréfritari í Hayward í Kaliforníu í Bandaríkjunum sagði: „Ofannefndur bæklingur gerði mig forviða, hrifinn og ánægðan. Hann er meistaraleg samantekt upplýsinga úr ýmsum trúarheimildum, og vitnar í játningar þess efnis að þrenningarkenningin sé fölsk og villandi og eigi sér ekki stuðning í orði Guðs, Biblíunni.“
Margir kunna vel að meta hina fræðimannlegu athugun ritsins á þessari undirstöðukenningu kirkjufélaga kristna heimsins. Útfylltu miðann hér að neðan og sendu hann, ef þú vilt eignast þennan 32 blaðsíðna bækling.
Vinsamlegast veitið mér nánari upplýsingar um bæklinginn Ættum við að trúa á þrenninguna?