Efnisyfirlit
Október-desember 2009
Farsælt fjölskyldulíf — hvað þarf til?
Við heyrum svo mikið um það sem fer úrskeiðis í mörgum fjölskyldum. En hvernig er farið að í fjölskyldum sem dafna? Í forsíðugreinum þessarar sérútgáfu af Vaknið! er fjallað um sjö atriði sem stuðla að farsælu fjölskyldulífi.
3 1. atriði: Rétt forgangsröðun
14 Dæmi um farsælar fjölskyldur — 1. hluti
22 Dæmi um farsælar fjölskyldur — 2. hluti
Sundrað heimili — áhrif skilnaðar á unglinga 18
Skilnaður kemur oft ver niður á unglingum en yngri börnum. Hvers vegna?
Einstæðum foreldrum getur farnast vel 26
Ertu einstætt foreldri? Meginreglur Biblíunnar geta hjálpað þér að ala upp börnin.