Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • yp2 bls. 287
  • Fyrirmynd — Asaf

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Fyrirmynd — Asaf
  • Spurningar unga fólksins — svör sem duga, 2. bindi
  • Svipað efni
  • Jehóva er hlutdeild mín
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2011
  • Verum stolt af því að vera kristin
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2005
  • Hvers vegna ætti ég að fylgja siðferðisreglum Biblíunnar?
    Vaknið! – 2008
  • Gerið líf ykkar farsælt!
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1999
Sjá meira
Spurningar unga fólksins — svör sem duga, 2. bindi
yp2 bls. 287

Fyrirmynd — Asaf

Asaf gengur í gegnum erfitt tímabil í lífi sínu. Allt í kringum sig sér hann fólk brjóta lög Guðs og það virðist komast upp með það. Þess vegna veltir Asaf því fyrir sér hvort það borgi sig að leggja sig fram við að þóknast Guði. „Til einskis hef ég haldið hjarta mínu hreinu og þvegið hendur mínar í sakleysi,“ segir hann. En eftir að hafa hugleitt málið vandlega skiptir hann um skoðun. Hann áttar sig á að hamingja hinna vondu er skammvinn. Að hvaða niðurstöðu kemst Asaf? „Hafi ég þig,“ segir hann við Jehóva í söng, „hirði ég eigi um neitt á jörðu.“ — Sálmur 73:3, 13, 16, 25, 27.

Kannski dregur þú stundum í efa gildi þess að lifa eftir lífsreglum Guðs. En líktu eftir Asaf sem skyggndist undir yfirborðið. Hugsaðu um aðstæður þeirra sem hafa hunsað lög Jehóva. Njóta þeir raunverulegs friðar? Hafa þeir fundið einhverja leið að hamingjunni sem þjónar Guðs vita ekki um? Eftir að hafa hugleitt málið vandlega langar þig örugglega til að taka undir með Asaf sem sagði: „Mín gæði eru það að vera nálægt Guði.“ — Sálmur 73:28.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila