Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • ll hluti 7 bls. 16-17
  • Hver var Jesús?

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Hver var Jesús?
  • Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu
  • Svipað efni
  • Jesús Kristur – sendur af Guði?
    Þú getur lifað að eilífu í paradís á jörð
  • Hver er Jesús Kristur?
    Hvað kennir Biblían?
  • Fólk kom til hans hópum saman
    „Komið og fylgið mér“
  • Trúboðinn mikli — Jesús Kristur
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2008
Sjá meira
Hlustaðu á Guð og lifðu að eilífu
ll hluti 7 bls. 16-17

7. HLUTI

Hver var Jesús?

Jehóva sendi Jesú til jarðar. 1. Jóhannesarbréf 4:9

Jesús við hægri hönd Guðs á himnum.

Ef við viljum þóknast Jehóva verðum við líka að hlusta á aðra mikilvæga persónu. Löngu áður en Jehóva myndaði Adam skapaði hann volduga andaveru á himnum.

María þegar hún er ófrísk og eftir fæðingu Jesú.

Á ákveðnum tíma sendi Jehóva þennan andason til jarðar. Hann átti að fæðast í Betlehem af mey sem hét María. Barnið fékk nafnið Jesús. – Jóhannes 6:38.

Jesús kennir fólki sannleikann um Jehóva.

Jesús hafði sams konar eiginleika og Guð. Hann var hlýlegur, kærleiksríkur og það var auðvelt að nálgast hann. Hann var hugrakkur þegar hann kenndi öðrum sannleikann um Jehóva.

Jesús gerði það sem var gott en var samt hataður. 1. Pétursbréf 2:21-24

Jesús reisir stúlku upp frá dauðum og læknar veikan mann.

Trúarleiðtogarnir hötuðu Jesú af því að hann fletti ofan af fölskum kenningum þeirra og vondum verkum.

Jesús læknaði einnig sjúka og reisti dána upp til lífs.

Jesús er barinn og síðan tekinn af lífi.

Trúarleiðtogarnir fengu Rómverja til að berja Jesú og taka hann af lífi.

  • Hvers vegna er mikilvægt að læra um Jesú? – Jóhannes 17:3.

  • Hvað gerði Jesús á himnum áður en hann kom til jarðar? – Kólossubréfið 1:15-17.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila