Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • sjj söngur 63
  • Við erum vottar Jehóva

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Við erum vottar Jehóva
  • Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Svipað efni
  • Við erum vottar Jehóva
    Lofsyngjum Jehóva
  • Einstök eignarþjóð
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
  • Einstök eignarþjóð
    Lofsyngjum Jehóva – nýir söngvar
  • Þú heitir Jehóva
    Syngjum af gleði fyrir Jehóva
Sjá meira
Syngjum af gleði fyrir Jehóva
sjj söngur 63

SÖNGUR 63

Við erum vottar Jehóva

Prentuð útgáfa

(Jesaja 43:10-12)

  1. 1. Margir dýrka stokk og stein,

    stjórn Guðs hún er marklaus þeim.

    Alvaldur samt er hann,

    áætlun hans ein.

    Aðrir guðir ekki sjá,

    aldrei treystum þeirra spá,

    viljuga votta finna ei sér,

    von enga hafa handa þér.

    (VIÐLAG)

    Verum vottar Jehóva,

    vitnum hugrökk fyrir Jah.

    Guð okkar sannspár, alvaldur er,

    allt sem hann segir fram fer.

  2. 2. Nafn Guðs hylla stolt hans hjú,

    heiðrum stjórn hans ég og þú.

    Flytjum gleðifréttir,

    fædd er stjórn hans nú.

    Frelsun fæst úr fjötrum táls,

    fögnum því að vera frjáls.

    Þegar menn eflast eykst þeirra traust,

    óhræddir hefja sína raust.

    (VIÐLAG)

    Verum vottar Jehóva,

    vitnum hugrökk fyrir Jah.

    Guð okkar sannspár, alvaldur er,

    allt sem hann segir fram fer.

  3. 3. Vitni ver nafn valdhafans,

    vinnur gegn smán rógberans,

    varar við þá vondu

    ver mál sannleikans.

    Uppgjöf saka öðlast má

    ef menn velja Drottins náð.

    Hollusta gefur gleði og hlíf,

    gæfu og von um eilíft líf.

    (VIÐLAG)

    Verum vottar Jehóva,

    vitnum hugrökk fyrir Jah.

    Guð okkar sannspár, alvaldur er,

    allt sem hann segir fram fer.

(Sjá einnig Jes. 37:19; 55:11; Esek. 3:19.)

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila