Reyndu að svara eftirfarandi spurningum:
Hvers vegna er nauðsynlegt að hafa trú undir öllum kringumstæðum? (Mark 11:22)
Hvers vegna er gott að hugleiða líkingar sem eru notaðar um Jehóva? (Sálm. 28:7; Lúk. 11:11-13; 5. Mós. 32:4; Sálm. 23:1)
Hvernig getum við styrkt trúna? (Mark. 9:24)
Hver er hin „viðloðandi synd“ og hvernig getum við forðast hana? (Hebr. 12:1)
Hvernig getum við treyst að þeim verði umbunað sem hafa einlæga trú? (Hebr. 11:6)