Reyndu að svara eftirfarandi spurningum:
Hvers vegna er erfitt að gera það sem gott er? (1. Pét. 5:8; Rómv. 12:2; Rómv. 7:21-25)
Hvað merkir það að sá í holdið og hvernig getum við forðast það? (Gal. 6:8)
Hverjum eigum við að gera gott? (Gal. 6:10)
Hvernig getum við sáð í andann? (Gal. 6:8)
Hvað uppskerum við ef við þreytumst ekki? (Gal. 6:9)