Laugardagur
,Þau hafa fengið meiri djörfung til að tala orð Guðs óttalaust‘ – FILIPPÍBRÉFIÐ 1:14.
FYRIR HÁDEGI
9:20 Tónlistarmyndband
9:30 Söngur 76 og bæn
9:40 RÆÐUSYRPA: Vertu hugrakkur ...
biblíunemandi (Postulasagan 8:35, 36; 13:48)
unglingur (Sálmur 71:5; Orðskviðirnir 2:11)
boðberi (1. Þessaloníkubréf 2:2)
maki (Efesusbréfið 4:26, 27)
faðir eða móðir (1. Samúelsbók 17:55)
brautryðjandi (1. Konungabók 17:6-8, 12, 16)
safnaðaröldungur (Postulasagan 20:28-30)
á efri árum (Daníel 6:11, 12; 12:13)
10:50 Söngur 119 og tilkynningar
11:00 RÆÐUSYRPA: Líkjum ekki eftir huglausu fólki heldur hugrökku
Ekki höfðingjunum tíu heldur Jósúa og Kaleb (4. Mósebók 14:7-9)
Ekki íbúum Merós heldur Jael (Dómarabókin 5:23)
Ekki falsspámönnunum heldur Míka (1. Konungabók 22:14)
Ekki Úría heldur Jeremía (Jeremía 26:21-23)
Ekki auðuga unga höfðingjanum heldur Páli (Markús 10:21, 22)
11:45 SKÍRN: „Við skjótum okkur ekki undan“ (Hebreabréfið 10:35, 36, 39; 11:30, 32-34, 36; 1. Pétursbréf 5:10)
12:15 Söngur 38 og hlé
EFTIR HÁDEGI
13:35 Tónlistarmyndband
13:45 Söngur 111
13:50 RÆÐUSYRPA: Sköpunarverkið kennir okkur að vera hugrökk
Ljón (Míka 5:7)
Hestar (Jobsbók 39:19-25)
Mongúsar (Sálmur 91:3, 13-15)
Kólibrífuglar (1. Pétursbréf 3:15)
Fílar (Orðskviðirnir 17:17)
14:40 Söngur 60 og tilkynningar
14:50 RÆÐUSYRPA: Trúsystkini okkar sýna hugrekki í ...
Afríku (Matteus 10:36-39)
Asíu (Sakaría 2:12)
Evrópu (Opinberunarbókin 2:10)
Norður-Ameríku (Jesaja 6:8)
Eyjaálfu (Sálmur 94:14, 19)
Suður-Ameríku (Sálmur 34:20)
16:15 Hugrökk en ekki of sjálfsörugg (Orðskviðirnir 3:5, 6; Jesaja 25:9; Jeremía 17:5-10; Jóhannes 5:19)
16:50 Söngur 3 og lokabæn