Föstudagur
„Verið alltaf glöð í Drottni. Ég segi aftur, verið glöð!“ – Filippíbréfið 4:4.
FYRIR HÁDEGI
9:20 Tónlistarmyndband
9:30 Söngur 111 og bæn
9:40 ÁVARP FUNDARSTJÓRA: Jehóva er „hinn hamingjusami Guð“ (1. Tímóteusarbréf 1:11)
10:15 RÆÐUSYRPA: Hvað stuðlar að gleði?
• Einfalt líf (Prédikarinn 5:11)
• Hrein samviska (Sálmur 19:9)
• Rétt viðhorf til vinnu (Prédikarinn 4:6; 1. Korintubréf 15:58)
• Sönn vinátta (Orðskviðirnir 18:24; 19:4, 6, 7)
11:05 Söngur 89 og tilkynningar
11:15 LEIKLESINN BIBLÍUTEXTI: Jehóva gaf þeim ástæðu til að gleðjast (Esrabók 1:1–6:22; Haggaí 1:2–11; 2:3–9; Sakaría 1:12–16; 2:11–13; 3:1, 2; 4:6, 7)
11:45 Gleðjist yfir hjálp Jehóva (Sálmur 9:15; 34:20; 67:2, 3; Jesaja 12:2)
12:15 Söngur 148 og hlé
EFTIR HÁDEGI
13:30 Tónlistarmyndband
13:40 Söngur 131
13:45 RÆÐUSYRPA: Stuðlaðu að gleði í fjölskyldunni
• Eiginmenn, gleðjist yfir eiginkonum ykkar (Orðskviðirnir 5:18, 19; 1. Pétursbréf 3:7)
• Eiginkonur, gleðjist yfir eiginmönnum ykkar (Orðskviðirnir 14:1)
• Foreldrar, gleðjist yfir börnum ykkar (Orðskviðirnir 23:24, 25)
• Börn og unglingar, gleðjist yfir foreldrum ykkar (Orðskviðirnir 23:22)
14:50 Söngur 135 og tilkynningar
15:00 RÆÐUSYPA: Sköpunin sýnir að Jehóva vill að við séum glöð
• Undurfögur blóm (Sálmur 111:2; Matteus 6:28–30)
• Ljúffengur matur (Prédikarinn 3:12, 13; Matteus 4:4)
• Fallegir litir (Sálmur 94:9)
• Einstök hönnun mannslíkamans (Postulasagan 17:28; Efesusbréfið 4:16)
• Það sem gleður eyrað (Orðskviðirnir 20:12; Jesaja 30:21)
• Heillandi dýr (1. Mósebók 1:26)
16:00 „Sá gleðst sem stuðlar að friði“ – hvers vegna? (Orðskviðirnir 12:20; Jakobsbréfið 3:13–18; 1. Pétursbréf 3:10, 11)
16:20 Gott samband við Jehóva veitir mestu gleðina (Sálmur 25:14; Habakkuk 3:17, 18)
16:55 Söngur 28 og lokabæn