Svaraðu eftirfarandi spurningum:
1. Hvernig getum við ‚heyrt hvað andinn segir‘? (Opinb. 1:3, 10, 11; 3:19)
2. Hvað hjálpar okkur að halda áfram að leggja hart að okkur og vera þolgóð? (Opinb. 2:4)
3. Hvernig getum við búið okkur undir að standast ofsóknir af hugrekki? (Orðskv. 29:25; Opinb. 2:10, 11)
4. Hvernig getum við forðast að afneita trúnni á Jesú? (Opinb. 2:12–16)
5. Hvernig getum við haldið fast við það sem við höfum? (Opinb. 2:24, 25; 3:1–3, 7, 8, 10, 11)
6. Hvað hjálpar okkur að vera áfram kappsöm? (Opinb. 3:14–19; Matt. 6:25–27, 31–33)
© 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
CA-brpgm26-IC