Viltu fá heimsókn?
Jafnvel í þessum hrjáða heimi getur sú nákvæma þekking, sem Biblían veitir á Guði, ríki hans og stórkostlegum tilgangi hans með mannkynið, gert okkur hamingjusöm. Ef þú hefur áhuga á frekari upplýsingum eða vilt að einhver heimsæki þig til að aðstoða þig endurgjaldslaust við biblíunám skaltu hafa samband við Varðturninn, Pósthólf 8496, 128 Reykjavík, eða nota annað viðeigandi póstfang á bls. 2. Upplýsingar eru einnig veittar í síma 533 1660.