Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • w13 1.7. bls. 15
  • Biblíuspurningar og svör

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Biblíuspurningar og svör
  • Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2013
  • Svipað efni
  • Mun Guð fyrirgefa mér?
    Biblíuspurningar og svör
  • Guð sem er „fús til að fyrirgefa“
    Nálgastu Jehóva
  • Jehóva, Guð sem er „fús til að fyrirgefa“
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 1998
  • Jehóva fyrirgefur ríkulega
    Varðturninn kunngerir ríki Jehóva (námsútgáfa) – 2022
Sjá meira
Varðturninn kunngerir ríki Jehóva – 2013
w13 1.7. bls. 15

BIBLÍUSPURNINGAR OG SVÖR

Getum við fengið syndir okkar fyrirgefnar?

Það er ekki ómögulegt að hljóta velþóknun Guðs.

Að sögn Biblíunnar hafa allir menn syndgað. Við erfðum tilhneiginguna til að syndga frá fyrsta manninum, Adam. Þess vegna gerum við stundum eitthvað slæmt sem við sjáum svo eftir. Jesús Kristur, sonur Guðs, dó fyrir okkur og greiddi þar með lausnargjald fyrir syndir okkar. Það er fórn hans að þakka að við getum fengið syndir okkar fyrirgefnar. Það er gjöf frá Guði. – Lestu Rómverjabréfið 3:23, 24.

Sumir hafa drýgt alvarlegar syndir og velta því fyrir sér hvort Guð geti fyrirgefið þeim. Í Biblíunni segir: „Blóð Jesú, sonar hans, hreinsar okkur af allri synd.“ (1. Jóhannesarbréf 1:7) Jehóva er fús til að fyrirgefa jafnvel mjög alvarlegar syndir ef við iðrumst í einlægni. – Lestu Jesaja 1:18.

Hvað þurfum við að gera til að fá fyrirgefningu?

Ef við viljum að Jehóva Guð fyrirgefi okkur þurfum við að kynnast honum – kynna okkur vilja hans og leiðbeiningar og vita hvers hann ætlast til af okkur. (Jóhannes 17:3) Jehóva fyrirgefur fúslega þeim sem iðrast rangrar breytni sinnar og reyna að bæta ráð sitt. – Lestu Postulasöguna 3:19.

Það er ekki ómögulegt að hljóta velþóknun Guðs. Jehóva skilur veikleika okkar. Hann er góður, umhyggjusamur og miskunnsamur. Langar þig ekki til að kynna þér betur hvernig þú getir þóknast honum? – Lestu Sálm 103:13, 14.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila