EFNISYFIRLIT
3 Þau buðu sig fúslega fram – í Mjanmar
VIKAN 3.-9. SEPTEMBER 2018
7 Viðurkenningu hvers sækistu eftir?
Margir nú á dögum sækjast eftir viðurkenningu þessa illa heims. Í greininni er rætt hvers vegna við ættum að einbeita okkur að því að hljóta mestu viðurkenningu sem hægt er að hugsa sér – viðurkenningu Jehóva. Einnig er rætt hvernig Jehóva sýnir stundum með óvæntum hætti að hann hefur velþóknun á trúföstum þjónum sínum.
VIKAN 10.-16. SEPTEMBER 2018
Í greininni er rætt hvers vegna hinn trúfasti Móse fékk ekki þann heiður að mega ganga inn í fyrirheitna landið. Við sjáum einnig hvernig við getum forðast að ganga í sömu gildru og hann.
VIKAN 17.-23. SEPTEMBER 2018
VIKAN 24.-30. SEPTEMBER 2018
Jehóva á allt mannkynið og þess vegna fer hann réttilega fram á að við sýnum honum óskipta hollustu. Sumir þykjast vera honum trúir en vanvirða meginreglur hans með líferni sínu. Í fyrri greininni drögum við mikilvægan lærdóm af frásögum Biblíunnar af Kain, Salómon og Aroni. Í þeirri síðari skoðum við á hvaða vegu við getum sýnt Jehóva þakklæti fyrir þann heiður að tilheyra honum og vera þjónar hans.
27 Berum umhyggju fyrir ,öllum mönnum‘
30 Hvernig geturðu gert biblíunám þitt áhrifaríkara og skemmtilegra?