Efnisyfirlit
VIKAN 1.-7. OKTÓBER 2018
3 Ertu með staðreyndirnar á hreinu?
VIKAN 8.-14. OKTÓBER 2018
Í fyrri greininni er rætt hvers vegna það getur verið erfitt að fá áreiðanlegar upplýsingar. Einnig er rætt um meginreglur Biblíunnar sem geta hjálpað okkur að leggja rétt mat á upplýsingar. Í seinni greininni skoðum við þrjú svið þar sem fólk dæmir oft aðra eftir því sem það sér. Við könnum líka hvernig við getum verið óhlutdræg í samskiptum við aðra.
13 Ævisaga – staðráðinn í að láta mér ekki fallast hendur
VIKAN 15.-21. OKTÓBER 2018
18 Þeir sem gefa örlátlega eru hamingjusamir
VIKAN 22.-28. OKTÓBER 2018
23 Vinnum með Jehóva á hverjum degi
Jehóva skapaði mennina þannig að þeir gætu lifað góðu lífi og verið hamingjusamir. Það eykur hamingju okkar að vinna náið með Jehóva og gera vilja hans frá degi til dags. Í þessum námsgreinum er rætt hvernig við njótum góðs af því að vera örlát á ýmsa vegu.