Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • km 6.95 bls. 7
  • Tilkynningar

Ekkert myndband er til fyrir þetta val.

Því miður tókst ekki að hlaða myndbandið.

  • Tilkynningar
  • Ríkisþjónusta okkar – 1995
Ríkisþjónusta okkar – 1995
km 6.95 bls. 7

Tilkynningar

◼ Rit sem nota skal í júní: Lífið — varð það til við þróun eða sköpun? Júlí og ágúst: Nota má hvern sem er af eftirtöldum 32 blaðsíðna bæklingum: Andar hinna dánu, Ber Guð í raun umhyggju fyrir okkur?, Hver er tilgangur lífsins?, Nafn Guðs sem vara mun að eilífu, „Sjá, ég gjöri alla hluti nýja,“ Stjórnin sem koma mun á paradís og Ættum við að trúa á þrenninguna? September: Þú getur lifað að eilífu í paradís á jörð. Leitast skal við að koma af stað biblíunámum með áhugasömu fólki. ATHUGIÐ: Söfnuðir, sem vantar ofannefnd rit, ættu að panta þau á næsta mánaðarlega pöntunareyðublaðinu (S(d)-14).

◼ Umsjónarmaður í forsæti, eða einhver sem hann tilnefnir, ætti að endurskoða bókhald safnaðarins 1. júní eða eins fljótt þar á eftir og mögulegt er. Ef tveir eða fleiri söfnuðir hafa sameiginlegan rekstrarsjóð skal einnig endurskoða hann. Tilkynna skal söfnuðinum þegar endurskoðuninni er lokið.

◼ Félagið mun með ánægju aðstoða bræður og systur, sem hyggja á ferðalög utanlands, við að fá heimilisföng ríkissala erlendis og samkomutíma safnaðanna þar en við förum fram á að slíkar beiðnir berist skriflega en ekki símleiðis. Það getur tekið allt upp í einn mánuð að útvega slíkar upplýsingar og því er nauðsynlegt að geyma ekki fram á síðustu stund að biðja um þær.

◼ Ný myndbönd fáanleg:

Enska: To the Ends of the Earth. Sænska: The Bible — Accurate History, Reliable Prophecy.

    Íslensk rit (1985-2025)
    Útskrá
    Innskrá
    • íslenska
    • Deila
    • Stillingar
    • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
    • Notkunarskilmálar
    • Persónuverndarstefna
    • Persónuverndarstillingar
    • JW.ORG
    • Innskrá
    Deila