Guðveldisfréttir
Kúba: Nýlega leyfði stjórnin á Kúbu fulltrúa Félagsins að heimsækja Kúbu. Fundur var haldinn með farandhirðum og umdæmishirðum. Bræðurnir geta núna safnast saman í allt að 150 manna hópum. Þeir eru þakklátir fyrir að njóta núna aukins frelsis og að aftur sé hægt að nota Betelheimilið sem miðstöð fyrir votta Jehóva á Kúbu.