Tilkynningar
◼ Ritatilboðið í febrúar: Er til skapari sem er annt um okkur? eða Farsælt fjölskyldulíf — hver er leyndardómurinn? Mars: Hvað kennir Biblían? Leggið sérstaka áherslu á að hefja ný biblíunámskeið. Apríl og maí: Varðturninn og Vaknið! Heimsækið aftur þá sem sýnt hafa áhuga, til dæmis þá sem voru viðstaddir minningarhátíðina eða sérræðuna, en eru ekki virkir í safnaðarstarfinu. Notið Hvað kennir Biblían? með það að markmiði að hefja biblíunámskeið.