Tilkynningar
◼ Ritatilboðið í janúar: Hvað kennir Biblían? Ef húsráðandi á bókina fyrir má bjóða bækurnar Sannur friður og öryggi — hvernig? eða Öryggi um allan heim undir stjórn Friðarhöfðingjans. Febrúar: Er til skapari sem er annt um okkur? eða Farsælt fjölskyldulíf — hver er leyndardómurinn? Mars: Hvað kennir Biblían? Leggið áherslu á að hefja biblíunámskeið. Apríl: Varðturninn og Vaknið! Heimsækið aftur þá sem sýnt hafa áhuga, til dæmis þá sem voru viðstaddir minningarhátíðina eða sérræðuna, en eru ekki virkir í safnaðarstarfinu. Notið Hvað kennir Biblían? með það að markmiði að hefja biblíunámskeið.
◼ Næsti opinberi fyrirlestur farandhirðis, þegar hann heimsækir söfnuðina eftir 1. febrúar, ber heitið: „Hvaða áhrif hefur sannleikurinn á líf þitt?“