Fréttir af boðunarstarfinu
Í desember voru boðberar 331 talsins. Þeir dreifðu 441 bók og er það nýtt met. Dreift var 219 bæklingum en það er 116 prósent meira en í desember 2009. Það er sérlega ánægjulegt að biblíunámskeiðin voru 261 á landinu. Starfsskýrslan vitnar um sterkan kærleika til Jehóva og fólksins á svæðinu. — Matt. 22:37-39.