Fréttir af boðunarstarfinu
Starfsskýrslan í júní 2011 sýnir greinilegar framfarir í boðunarstarfinu í samanburði við sama mánuð í fyrra. Það voru fleiri boðberar (337), dreift var fleiri bæklingum (449), farið í fleiri endurheimsóknir (2.638) og haldin fleiri biblíunámskeið (276). Við skulum halda áfram að sinna boðunarstarfinu af öllum mætti. – Kól. 1:11.