Tilkynningar
◼ Ritatilboð í júlí og ágúst: Gleðifréttir frá Guði og Var lífið skapað? September og október: Tímaritin Varðturninn og Vaknið!
◼ Frásögur úr boðunarstarfinu: Þeir sem luma á góðum frásögum úr boðunarstarfinu í sumar eru hvattir til að senda okkur nokkrar línur. Það gæti verið í tengslum við átakið að bjóða á umdæmismótið eða úr boðunarstarfinu á óúthlutuðu svæði. Frásögur gætu einnig verið af óformlegu starfi í sambandi við umdæmismótið. Munið að skrifa nafnið ykkar, heimilisfang og símanúmer svo við getum haft samband ef við þurfum frekari upplýsingar.