FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. KRONÍKUBÓK 29-32
Sönn tilbeiðsla útheimtir vinnusemi
Prentuð útgáfa
Hiskía endurreisir sanna tilbeiðslu af einbeitni.
746-716 f.Kr.
Stjórnartíð Hiskía
NÍSAN
Dagur 1-8: Musterið hreinsað.
Dagur 9-16: Helgun musterisins lokið.
Friðþæging fyrir alla Ísraelsmenn og endurreisn sannrar tilbeiðslu hefst.
740 f.Kr.
Fall Samaríu
Hiskía býður öllum réttsinnuðum mönnum að safnast saman til tilbeiðslu.
Hraðboðar voru sendir með bréf út um allt landið, frá Beerseba til Dan, til að boða til páskahátíðar.
Þótt sumir hæddust að því brugðust margir vel við.