FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 2. KRONÍKUBÓK 33-36
Jehóva kann að meta einlæga iðrun
Prentuð útgáfa
MANASSE
Jehóva leyfir Assýríumönnum að handtaka hann og fara með hann í hlekkjum til Baýlonar.
STJÓRNARTÍÐ FYRIR HANDTÖKU
Reisti ölturu fyrir falsguði.
Færði eigin syni að fórn.
Úthellti saklausu blóði.
Stuðlaði að andatrúariðkun um allt landið.
STJÓRNARTÍÐ EFTIR AÐ HANN ER LÁTINN LAUS
Auðmýkti sig verulega.
Bað til Jehóva; bar fram fórnir.
Fjarlægði ölturu tileinkuð falsguðum.
Brýndi fyrir þjóðinni að þjóna Jehóva.
JÓSÍA
ALLA STJÓRNARTÍÐ HANS
Leitaði Jehóva.
Hreinsaði Júda og Jerúsalem.
Lagfærði hús Jehóva; fann lögbókina.