LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Besta líf sem hugsast getur
Mörg tækifæri standa ungu fólki til boða í söfnuði Jehóva. Horfðu á myndskeiðið Besta líf sem hugsast getur og sjáðu hvernig Cameron notaði unglingsárin skynsamlega. Svaraðu síðan eftirfarandi spurningum. (Farðu á jw.org undir BIBLÍAN OG LÍFIÐ > UNGLINGAR.)
Hvað hefur alltaf verið mikilvægur þáttur í lífi Cameron?
Hvenær og hvernig ákvað hún að eiga meiri þátt í að boða trúna?
Hvernig bjó hún sig undir að boða trúna í landi þar sem þörfin var meiri?
Hvaða áskoranir tókst Cameron á við í fjarlægu landi?
Hvers vegna gæti verið gagnlegt að þjóna Jehóva þar sem við höfum ekki þjónað honum áður?
Hvaða blessun fékk Cameron?
Hvers vegna hefur það í för með sér besta líf sem hugsast getur að þjóna Jehóva?
Hvaða fleiri tækifæri standa ungu fólki til boða í söfnuði Jehóva?