FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | SÁLMAR 87-91
Höldum okkur í skjóli Hins hæsta
Andlegt öryggi er að finna í „skjóli“ Jehóva
Nú á dögum er nauðsynlegt að vígjast Jehóva og láta skírast til að geta verið í skjóli hans.
Þeir sem treysta ekki á Guð komast ekki í skjól hans.
Þeir sem eru í skjóli Jehóva láta engan og ekkert hafa áhrif á sig sem gæti ógnað trú þeirra á Guð og kærleika þeirra til hans.
„Fuglarinn“ reynir að veiða okkur í gildru
Fuglar eru varir um sig og það er erfitt að veiða þá.
Fuglaveiðimenn fylgjast nákvæmlega með lifnaðarháttum fugla og upphugsa aðferðir til að leggja fyrir þá snöru.
„Fuglarinn“ Satan fylgist með þjónum Jehóva og leggur fyrir þá gildrur til að eyðileggja samband þeirra við Jehóva.
Fjórar banvænar gildrur sem Satan notar eru:
Ótti við menn
Efnishyggja
Skaðleg afþreying
Ágreiningur milli trúsystkina