FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | JEREMÍA 5-7
Þeir hættu að gera vilja Guðs
Jeremía sýndi hugrekki þegar hann afhjúpaði syndir og hræsni Ísraelsmanna.
Ísraelsmenn álitu að musterið nyti sérstakrar verndar og þeir væru þess vegna óhultir.
Jehóva lét þá vita að helgisiðafórnir þeirra bættu ekki fyrir ranga breytni.
Hugleiddu: Hvernig get ég gengið úr skugga um að tilbeiðsla mín sé í samræmi við vilja Jehóva og ekki bara formföst venja?
Jeremía við hliðið að húsi Jehóva.