28. ágúst–3. september
ESEKÍEL 39-41
Söngur 24 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Hvernig snertir sýn Esekíels um musterið þig?“: (10 mín.)
Esk 40:2 – Tilbeiðslan á Jehóva er hátt upphafin yfir alla aðra tilbeiðslu. (w99 1.4. 21 gr. 16)
Esk 40:3, 5 – Jehóva mun vissulega láta fyrirætlun sína varðandi hreina tilbeiðslu ná fram að ganga. (w07 1.8. 10 gr. 2)
Esk 40:10, 14, 16 – Við verðum að lifa eftir háleitum og réttlátum meginreglum Jehóva til að hann hafi velþóknun á tilbeiðslu okkar. (w07 1.8. 11 gr. 5)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 39:7 – Hvernig vanhelga menn nafn Guðs þegar þeir kenna honum um óréttlæti? (w12-E 1.11. 27 gr. 2)
Esk 39:9 – Hvað verður gert eftir Harmagedón við stríðsvopnin sem þjóðirnar skilja eftir? (w90 1.2. 27 gr. 20)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 40:32-47
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) fg 1. kafli gr. 1 – Byrjaðu á að kynna myndskeiðið Viltu heyra gleðifréttir? (en ekki spila). Bjóddu síðan bæklinginn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) fg 1. kafli gr. 2 – Leggðu grunn að næstu heimsókn.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) fg 1. kafli gr. 3-4.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvenær get ég næst starfað sem aðstoðarbrautryðjandi?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Með hjálp Jehóva get ég gert næstum allt.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 17 gr. 1-9
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 67 og bæn