11.-17. september
ESEKÍEL 46-48
Söngur 139 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Blessunin sem heimkomin Ísraelsþjóðin myndi njóta“: (10 mín.)
Esk 47:1, 7-12 – Endurreista landið yrði frjósamt. (w99 1.4. 20 gr. 11-12)
Esk 47:13, 14 – Hver fjölskylda átti að fá erfðaland. (w99 1.4. 20 gr. 10)
Esk 48:9, 10 – Áður en landinu var skipt milli fólksins átti að taka frá sérstakan hluta þess fyrir Jehóva.
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Esk 47:1, 8; 48:30, 32-34 – Hvers vegna bjuggust herleiddir Gyðingar ekki við því að musterissýn Esekíels rættist bókstaflega? (w99 1.4. 21 gr. 14)
Esk 47:6 – Hvers vegna er Esekíel kallaður „mannssonur“? (it-2-E 1001)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Esk 48:13-22
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Fyrsta heimsókn: (2 mín. eða skemur) wp17.5 forsíða – Leggðu grunn að endurheimsókn.
Endurheimsókn: (4 mín. eða skemur) wp17.5 – Miðaðu við að húsráðandi hafi fengið blaðið í síðustu heimsókn. Kynntu eitt af biblíunámsritunum okkar í endurheimsókninni.
Biblíunámskeið: (6 mín. eða skemur) bh 34 gr. 17 – Bjóddu viðmælanda þínum á samkomu.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
Staðbundnar þarfir: (8 mín.) Einn möguleiki er að fjalla um það sem við getum lært af árbókinni. (yb17-E 64-65)
Fréttir af starfi okkar: (7 mín.) Spilaðu myndskeiðið Fréttir af starfi okkar fyrir september.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 17 gr. 19-20, rammagreinarnar „Skólar handa þjónum Guðsríkis,“ og „Hve raunverulegt er ríki Guðs í þínum augum?“.
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 49 og bæn