2.-8. október
DANÍEL 7-9
Söngur 95 og bæn
Inngangsorð (3 mín. eða skemur)
FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS
„Spádómur Daníels sagði fyrir um komu Messíasar“: (10 mín.)
Dan 9:24 – Fórn Messíasar gerði mönnum mögulegt að fá fyrirgefningu synda. (it-2-E 902 gr. 2)
Dan 9:25 – Messías kom að lokinni 69. áravikunni. (it-2-E 900 gr. 7)
Dan 9:26, 27a – Messías var tekinn af lífi í miðri 70. áravikunni. (it-2-E 901 gr. 2, 5)
Gröfum eftir andlegum gimsteinum: (8 mín.)
Dan 9:24 – Hvenær hlaut „hið háheilaga“ smurningu? (w01-E 15.5. 27)
Dan 9:27 – Hvaða sáttmáli, sem var gerður við marga, var í gildi þar til 70. áravikunni lauk árið 36 e.Kr.? (w07 1.10. 20 gr. 4)
Hvað hefurðu lært um Jehóva af biblíulestri vikunnar?
Nefndu aðra andlega gimsteina sem þú hefur fundið við biblíulestur vikunnar.
Biblíulestur: (4 mín. eða skemur) Dan 7:1-10
LEGGÐU ÞIG FRAM VIÐ AÐ BOÐA TRÚNA
Undirbúðu kynningar mánaðarins: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda byggð á „Tillögur að kynningum“. Spilaðu hvert kynningarmyndskeið fyrir sig og fjallaðu um helstu atriði hvers og eins þeirra. Hvettu boðbera til að fylgja áhuga fljótt eftir.
LÍF OKKAR Í KRISTINNI ÞJÓNUSTU
„Hvernig get ég orðið iðinn biblíunemandi?“: (15 mín.) Ræða með þátttöku áheyrenda. Spilaðu myndskeiðið Hjálpargögn til að finna andlega fjársjóði.
Safnaðarbiblíunám: (30 mín.) kr kafli 19 gr. 1-7, rammagreinar „Kirkja nýja ljóssins“ og „Deildarskrifstofur byggðar – viðbrögð við breytilegum þörfum“
Upprifjun og síðan kynning á efni næstu viku (3 mín.)
Söngur 101 og bæn