FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | MATTEUS 6-7
Leitið fyrst ríkis Guðs
Í faðirvorinu benti Jesús á að málefni tengd tilgangi Jehóva og ríki Guðs ættu að vera okkar fremstu hugðarefni.
Nafn Guðs.
Ríki Guðs.
Vilji Guðs.
Daglegt brauð.
Fyrirgefning synda.
Hjálp til að standast freistingu.
Nokkur atriði tengd ríki Guðs sem við getum beðið um:
Að boðun trúarinnar eflist.
Að heilagur andi Guðs styðji þá sem eru ofsóttir.
Að Guð blessi ákveðnar byggingaframkvæmdir eða boðunarátak á vegum safnaðarins.
Að Guð gefi þeim sem fara með forystuna visku og styrk.
Annað