FJÁRSJÓÐIR Í ORÐI GUÐS | 1. JÓHANNESARBRÉF 1–5
Elskum hvorki heiminn né það sem er í heiminum
Satan notar tálbeitur heimsins til að reyna að draga okkur frá Jehóva. Hvernig myndir þú lýsa eftirfarandi þremur tálbeitum fyrir öðrum?
„Það sem maðurinn girnist.“
„Það sem augun girnast.“
„Það að flíka eigum sínum.“